Fleiri fréttir

Bröns og te fyrir lengra komna

Marentza Poulsen sem landsmenn þekkja að góðu stendur vaktina á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum. Aðstaðan hefur verið endurgerð og Marentza hlakkar til að bjóða upp á bröns um helgar og halda teboð fyrir lengra komna.

Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi

Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum.  Í kvöld sameinar hún þá arfleifð  þegar hún  stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt.

Allir græða á veganisma

Kostir vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd eru óumdeildir. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir og Hulda B. Waage eru báðar vegan.

Útilokar ekki pólitíkina

Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi.

Best að búa til börn og tónlist

Ása á ferskasta lag sumarsins, Always. Nokkuð nýlega komst hún í snertingu við náðargjafirnar sem hún hlaut í vöggugjöf. Komin sjö mánuði á leið ætlar Ása að útdeila fjöri og kynþokka um alla borg á Menningarnótt.

Gefast ekki upp þótt á móti blási

Tæplega fimmtán þúsund manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið þetta árið og hlaupa til styrktar góðum málum. Agnes Ferro, Leifur Grétarsson og Gyða Kristjánsdóttir eru meðal þeirra.

Asía fær eigið Eurovision

Asía mun fá sína eigin útgáfu af Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í náinni framtíð.

Heillar dómnefndina með apótekaraþema

Jónas Heiðarr Guðnason, barþjónn á Apótekinu, er landsins færasti barþjónn og keppir fyrir Íslands hönd í World Class barþjónakeppninni sem fram fer í Mexíkó en hún er langstærst sinnar tegundar.

Hvetur fólk til þess að skoða sína eigin skynjun

Myndlistarmaðurinn Dodda Maggý opnar einkasýningu í Berg Contemporary í dag sem kallast Variations. Dodda Maggý segir listina lífsnauðsynlega svo við séum ekki bara í soðinni ýsu og kartöflum alla daga.

Tjörnes frumsýnir nýtt myndband

Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi.

Turninn sem féll áður en hann var risinn

Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum.

Tóku upp plötu í rólegheitum á Grænlandi

Hljómsveitin Stereo Hypnosis og tónlistarmaðurinn Árni Grétar eða Future­grapher skelltu óvænt í plötu í einni töku á Grænlandi fyrr í sumar. Þar voru þeir staddir til að spila á tónlistar­hátíð í bænum Sisimiut en hann er töluvert afskekktur.

Fyrsta lagið á íslensku rauk á toppinn

Lagið Ég vil það með Chase og Jóa Pé rauk upp á topp á Spotify listanum en þetta var fyrsta lagið sem Chase gerði á íslensku. Chase mun spila á Prikinu í kvöld þar sem hann ætlar m.a. að taka nýtt efni.

Sjá næstu 50 fréttir