Leggur löggubúningnum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. ágúst 2017 11:15 Þorgrímur Óli hefur hingað til unnið fullan vinnudag en nú tekur við frí til framtíðar. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líður vel. Ég lít svo á að ég sé að fara í sumarfrí en það verður kannski dálítið langt,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson sem vann sinn síðasta vinnudag í gær sem lögreglumaður á Suðurlandi eftir rúm 35 ár í embætti. „Samkvæmt lögum ber lögreglumönnum að hætta þegar þeir verða 65 ára og það afmæli átti ég 24. júlí. Nú tekur framtíðin við. Ég ætla að láta hana koma til mín. Það er bara tilhlökkun að takast á við nýtt.“ Þorgrímur Óli á einbýlishús á Selfossi með trjágarði og meira að segja strönd við Ölfusána. „Ég er ekkill en með konu, svo á ég börn og barnabörn sem búsett eru í Reykjavík og það fer einhver tími í að heimsækja þau,“ segir hann þegar forvitnast er um fjölskyldu- og áhugamál. „Svo taka líka við lengri ferðalög. Ég hef frá 1971 haft áhuga á að heimsækja Japan og sá draumur er að verða að veruleika í október. Vann með Japönum við niðursetningu á túrbínum í Búrfellsvirkjun og áhuginn vaknaði á þeirra heimalandi. Ég var á Kúbu um síðustu páska og Ísrael í fyrrahaust. Maður verður á þessari línu – að kanna nýjar lendur,“ segir Þorgrímur Óli hress. Hann hefur verið í fullu starfi frá apríl 1982, lengst af í rannsóknardeild og aðstoðaryfirlögregluþjónn síðustu tíu árin – upp á dag. Er honum eitthvað minnisstæðara en annað frá ferlinum? „Það var sérstakt verkefni sem við fengum fyrir nokkrum árum þegar okkur var falið að grafa skákmeistarann Bobby Fischer upp til að nálgast lífsýni úr honum út af barnsfaðernismáli. Það var mjög sérstök tilfinning sem fylgdi því.“ Magnús Hlynur Hreiðarsson ræddi við hann á lögreglustöðinni á Selfossi í gær, í tilefni dagsins, og má sjá viðtalið hér að neðan. Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
„Mér líður vel. Ég lít svo á að ég sé að fara í sumarfrí en það verður kannski dálítið langt,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson sem vann sinn síðasta vinnudag í gær sem lögreglumaður á Suðurlandi eftir rúm 35 ár í embætti. „Samkvæmt lögum ber lögreglumönnum að hætta þegar þeir verða 65 ára og það afmæli átti ég 24. júlí. Nú tekur framtíðin við. Ég ætla að láta hana koma til mín. Það er bara tilhlökkun að takast á við nýtt.“ Þorgrímur Óli á einbýlishús á Selfossi með trjágarði og meira að segja strönd við Ölfusána. „Ég er ekkill en með konu, svo á ég börn og barnabörn sem búsett eru í Reykjavík og það fer einhver tími í að heimsækja þau,“ segir hann þegar forvitnast er um fjölskyldu- og áhugamál. „Svo taka líka við lengri ferðalög. Ég hef frá 1971 haft áhuga á að heimsækja Japan og sá draumur er að verða að veruleika í október. Vann með Japönum við niðursetningu á túrbínum í Búrfellsvirkjun og áhuginn vaknaði á þeirra heimalandi. Ég var á Kúbu um síðustu páska og Ísrael í fyrrahaust. Maður verður á þessari línu – að kanna nýjar lendur,“ segir Þorgrímur Óli hress. Hann hefur verið í fullu starfi frá apríl 1982, lengst af í rannsóknardeild og aðstoðaryfirlögregluþjónn síðustu tíu árin – upp á dag. Er honum eitthvað minnisstæðara en annað frá ferlinum? „Það var sérstakt verkefni sem við fengum fyrir nokkrum árum þegar okkur var falið að grafa skákmeistarann Bobby Fischer upp til að nálgast lífsýni úr honum út af barnsfaðernismáli. Það var mjög sérstök tilfinning sem fylgdi því.“ Magnús Hlynur Hreiðarsson ræddi við hann á lögreglustöðinni á Selfossi í gær, í tilefni dagsins, og má sjá viðtalið hér að neðan.
Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning