Fleiri fréttir

Júlíspá Siggu Kling – Meyjan: Hættu að nota svipuna á þig

Elsku Meyjan mín. Undanfarið hefur þú verið að vinna litla sigra og jafnvel stóra sigra, en þú átt það samt til að vera of gleymin á það hverju þú hefur áorkað í lífinu. Þannig að farðu nú að skrifa niður sigrana, því þú hefur unnið fleiri sigra en flestir.

Konur senda Fabrikkunni hamborgarauppskriftir

"Ef við værum að fá margar tillögur frá konum að hamborgurum þá myndum við án efa skíra í höfuðið á þeim,“ sagði einn eigenda Hamborgarafabrikkunnar í samtali við Vísi í gær.

Best klædd í brúðkaupinu

Það er mikið um brúðkaup þessa dagana. Sumir verða ráðvilltir þegar þeir fá boðskort og vita ekkert hvernig þeir eiga að fara klæddir í slíka veislu.

Góð viðbót í hönnunarflóru landsins

Samningar hafa tekist á milli íslensku húsgagnaverslunarinnar vinsælu Snúrunnar og dönsku keðjunnar Bolia. Bolia hefur verið starfandi í fimmtán ár og má nú finna í Svíþjóð, Hollandi og á fleiri stöðum. Rakel­ Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, er að vonum í skýjunum.

Á tvö afmæli á hverju ári

Guðmundur Magnússon leikari er sjötugur í dag og hugðist verða það í kyrrþey en synir hans tveir ákváðu að rústa þeirri hugmynd. Svo á hann byltuafmæli 7. nóvember.

Má vera sæt og fín í útilegu

Hvernig stígur kona fersk og fögur út úr tjaldi eftir baðleysi í Guðs grænni náttúrunni og langar gleðinætur undir bláhimni? Snyrtifræðingurinn Sunna Björk Karlsdóttir kann við því svarið og gefur hér nokkur góð ráð.

Hvítir bílar eru aðalmálið núna

Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst.

Kortleggja ilm íslenskrar náttúru

Hönnuðirnir Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir kortleggja nú ilm íslenskrar náttúru og eima jurtir á Hönnunarsafni Íslands. Gestir geta fylgst með rannsókninni og fundið ilminn af náttúrunni.

Ítalir æfir út í Nigellu Lawson vegna carbonara-uppskriftar

Ítalir eru allt annað en sáttir við breska stjörnukokkinn Nigellu Lawson ef marka má athugasemdirnar við færslu á Facebook-síðu hennar þar sem hún deilir uppskrift sinni að hinum klassíska ítalska rétt spaghettí carbonara.

Hjálpa konum að finna þann eina sanna

Misty, Laugavegi 178, er 49 ára fjölskyldufyrirtæki sem selur undirfatnað og skó en nýlega bættist við gjafavara á borð við skart, veski og fleira.

Dísa kemur fram í Gljúfrasteini

Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir, eða Dísa, mun koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag klukkan fjögur.

Á erfitt með að standast Gucci-veskin

Bloggarinn Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur brennandi áhuga á tísku og er alltaf flott til fara. Lífið í Fréttablaðinu fékk að spyrja hana út í fatastílinn hennar.

„Belfie“ nýjasta æðið

Í dag eru samfélagsmiðlastjörnur gríðarlega áhrifamiklar um heim allan og er engin undantekning á því hér á landi.

Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni

Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2.

Sjá næstu 50 fréttir