Fleiri fréttir

Munnurinn þarf frið til að hvíla sig

Margir hvá þegar Petra Björk Arnardóttir kveðst vera tannfræðingur. Já, hvað er nú það? Hún skorar á Háskóla Íslands að bæta við tannfræðinámi við tannlæknadeild.

Smitast af andagift Gunnars og flýg með

Helga Bryndís Magnúsdóttir og Gunnar Kvaran spila í fyrsta sinn saman í kvöld í Sigurjónssafni. Auk tilbrigða Beethovens við stef Mozarts og Händels og sónötu Sjostakovítsj er frumflutningur verks e

Borðar frítt út árið

„Mér fannst þetta skemmtilegur leikur sem ég tók þátt í og bjóst aldrei við því að vinna.“

Hjartasteinn valin á stuttlista LUX

Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins.

Draumur í dós við Kárastíg

Fasteignasalan Eignamiðlun er með virkilega fallega íbúð í hjarta borgarinnar á söluskrá en eigin stendur við Kárastíg.

Atomstation snýr aftur eftir 9 ára hlé

Hljómsveitin Atomstation, áður þekkt sem Atómstöðin, snýr aftur eftir 9 ára hlé. Sveitin þurfti að leggja upp laupana eftir að trommari sveitarinnar greindist með MS sjúkdóminn. Sveitin tók upp nokkur lög í L.A. á dögunum.

Páll Óskar pantaður heim að dyrum

Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er.

Spennandi að leika í kvikmynd

Elías Óli Hilmarsson fer með annað aðalhlutverkið í myndinni Fótspor sem keppir um verðlaun á stórri barnamyndahátíð í Giffoni á Ítalíu.

Að orgelið fái notið sín

Í þrjátíu ár hafa Sumartónleikar í Akureyrarkirkju átt sinn sess í menningarlífinu norðan heiða. Á morgun er komið að fyrstu tónleikum þessa árs í tónleikaröðinni.

Grjótharðir íslenskir Harry Potter aðdáendur

Tuttugu ár eru liðin síðan fyrsta bókin um Harry Potter kom út. Íslenskir Harry Potter aðdáendur ræða um aðdráttarafl bókanna og huggunina sem þeir fundu frá heimi Mugga í sköpunarverki J.K Rowling.

Sturla Atlas og Major Lazer í eina sæng

Það eru spennandi tímar fram undan hjá íslensku hljómsveitinni Sturla Atlas en bandið er að vinna lag í verkefni sem leitt er af bandaríska danstónlistartríóinu Major Lazer sem er stórt nafn innan tónlistarheimsins.

Berst við írska strauma

Guðni Páll Viktorsson er rúmlega hálfnaður í kajakróðri sínum í kringum Írland. Ferðin hefur tekið lengri tíma en áætlað var vegna vályndra veðra og óhentugra strauma en hann vonast til að klára á næstu tveimur til þremur vikum.

Notalegheit sem smitast út á götur Sigló

Fjölbreytni einkennir þjóðlagahátíðina á Siglufirði í ár sem hefst 5. júlí. Þar verður meðal annars flutt litrík tónlist frá Afríku, Suður-Ameríku, Rússlandi, Balkanskaga og Finnlandi auk þeirrar íslensku.

Gott að sýna í kirkju á eftir banka

Um snúning himintunglanna nefnist sýning sem myndlistarkonan Marta María Jónsdóttir opnar klukkan 12 á morgun í safnaðarheimili Neskirkju, strax að aflokinni messu.

Vildum kaupa það sem börnin hefðu gaman af

Leikjatölvur og borðspil var meðal þess sem unglingar í félagsmiðstöðinni Pegasus í Kópavogi söfnuðu fyrir og gáfu í íbúðir Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður Pegasus telur verkefnið ha

Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi

Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags.

Gómsætt tapas í íslenskum búning

Bloggarinn og sælkerinn María Gomez er ættuð frá Spáni og heldur fast í spænskar hefðir. "Ég er ættuð frá litlu þorpi sem heitir Lugros og er í Sierra Nevada fjallgarðinum í Granada héraði sem er borg Tapasréttana,“ segir María sem reiðir reglulega fram tapasrétti.

Sól, sandur og neðansjávarhellar

Yucatan hérað í Mexíkó býður upp á skemmtilega blöndu af fornmenningu Maya fólksins, sjávaríþróttum og endalausum hvítum ströndum.

Sjá næstu 50 fréttir