Fleiri fréttir

Nýr förunautur doktorsins samkynhneigður

Þátturinn hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Bretlandi um árabil en leikkonan Pearl Mackie, sem fer með hlutverk förunautsins, er ánægð með þróunina.

Zik Zak opnar á Glerártorgi

KYNNING Zik Zak opnaði nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri í gær. Þar verða opnunartilboð alla helgina.

Hármissirinn kveikjan að fyrirtækinu

Guðrún Hrund Sigurðardóttir hannar höfuðföt fyrir konur sem hafa misst hárið. Hún nýtir þar eigin reynslu en hún hefur farið í þrjár krabbameinsmeðferðir. DNA-rannsókn sýndi að Guðrún ber BRCA1 genið, oft kallað Angelina-genið.

Velkomin til Tvídranga

Tvídrangar eða Twin Peaks, þættir Davids Lynch, fóru sigurför um heiminn á sínum tíma og urðu alveg sérstaklega vinsælir hér á landi. Helgin verður tileinkuð smábænum Twin Peaks í Bíó Paradís en myndin Fire Walk with Me verður meðal annars sýnd.

Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam?

Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði.

Föstudagsplaylisti Heimis rappara

Heimir Björnsson, betur þekktur sem Heimir rappari, setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þemað er bresk grime-tónlist. "Það kemur mér alltaf í stuð,“ segir Heimir sem er að spila ásamt Kött Grá Pjé á morgun á Hard Rock.

Kvikmyndahátíð fyrir börnin

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð hefst í dag, fimmtudag, í Bíói Paradís í Reykjavík og stendur yfir til sunnudagsins 9. apríl.

Minna er stundum meira

Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu.

Ferskir straumar heimsbókmenntanna beint í æð

Þó enn sé langt til haustsins og Bókmenntahátíðar í Reykjavík er þegar búið að ganga frá gestalistanum fyrir erlendu höfundana sem er einstaklega exótískur í ár samkvæmt Stellu Soffíu Jóhannsdóttur.

Verðlaunaféð fer í mat, strætó og bjór

Lögfræðineminn Hrafnkell Ásgeirsson sigraði í uppistandskeppninni Fyndnasti háskólaneminn. Hann fékk að launum 100.000 krónur og tækifæri til að koma fram með Mið-Íslandshópnum.

Drýgja tekjurnar með sölu varnings

Svo virðist sem að til að vera fullgildur meðlimur í íslenskum rappheimi þurfi að leggja nánast jafn mikla vinnu í framleiðslu á ýmiss konar varningi og lögð er í tónlistina. Ástæðan er mikill samdráttur í plötusölu m.a. vegna internetsins.

Hneykslar vinkonurnar

Lena Magnúsdóttir fylgist vel með tískunni en fer eigin leiðir þegar kemur að fatavali.

Reykjavík Zine and Print Fair: tilraunir með bókaformið

Reykjavik Zine and Print Fair 2017 verður haldið á skemmtistaðnum Húrra í Naustunum á morgun. Þetta er í annað sinn sem markaðurinn er haldinn en á honum eru boðin til sölu tilraunakennd prentverk sem nemar LHÍ ásamt fleirum hafa framleitt.

Smakkaði snjó í fyrsta skipti

Brynja Dan Gunnarsdóttir hafði uppi á líffræðilegri fjölskyldu sinni í þáttaröðinni Leitin að upprunanum sem sýnd var á Stöð tvö í október síðastliðnum. Dilmi, yngri systir Brynju frá Sri Lanka, kom í heimsókn til Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir