Fleiri fréttir

Fjarsamband heillaði þau ekki

Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú.

Menntaskólinn í Skálholti

Nýr MR skyldi rísa í Hlíðahverfi, nánar tiltekið við Hamrahlíð. Teiknað var gríðarstórt skólahúsnæði ásamt heimavistum, íþróttasvæði, sundlaug og grasagarði. Þá var gert ráð fyrir rektorsbústað syðst á lóðinni.

Afmælishald í Edinborg

Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag.

Lagalisti Álfrúnar: Hleypur úti allt árið

Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytis, hleypur úti allt árið og gefur lesendum góð ráð og lagalistann sem hvetur hana áfram í kuldanum. Hún hleypur allt árið og tekur þátt í flestum þeim keppnishlaupum sem eru í boði yfir árið.

Lítil en farsæl skref að betri heilsu

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir er veganisti og gefur þeim góð ráð sem vilja breyta um lífsstíl á nýju ári. Hún segir mikilvægt að fara ekki of geyst og gera nokkrar einfaldar breytingar í einu á mataræðinu.

Parísarborg tengir saman flest tónskáldin

Síðdegi Sónatínunnar er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu á morgun sem tilheyra 15:15 tónleikasyrpunni góðkunnu. Þar leika Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari.

Nauðalíkir listamenn sýna í Newcastle

Þeir Margeir Sigurðsson og Örn Tönsberg eru fjölhæfir listamenn sem munu nú í lok mánaðar halda til Newcastle þar sem þeir sýna myndlist á veggjum Gallery Abject þar í borg.

Veröld sem minnkar og þrengist með aldrinum

Kvikmyndin Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur svo sannarlega fundið sér leið að hjarta þjóðarinnar. Guðmundur Arnar segir að hann sé smá latur að eðlisfari og að tilurð myndarinnar megi rekja til þess að hann láti hiklaust drauma og innsæi ráða för fremur en vitræna hugsun.

Þakklát Kvennaathvarfinu

Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf.

Frá Sollu stirðu í ballettkennslu hjá DWC

Dansstúdío World Class, stækkar við sig með nýrri ballettdeild sem hefst á laugardaginn. Melkorka Davíðsdóttir Pitt er yfirþjálfari deildarinnar sem ætluð er fyrir börn á aldrinum þriggja til sex ára.

Tryggvi setti upp forsetabuffið

Viðburðastýrurnar Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events og í tilefni þess héldu þær skemmtilegt opnunarpartý á Pedersen svítunni í Gamla bíói í gær. Það var mikið fjör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Leikarinn Tryggvi Rafnsson, sem lék forseta Íslands svo vel í áramótaskaupinu, lét sig ekki vanta og skellti að sjálfsögðu upp forsetabuffi.

Ríkisstjórnin tekur sig á

Fyrsti rík­is­stjórn­ar­fund­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar var í Stjórnarráðinu í morgun og hófst hann klukkan hálf tíu.

Íslenski bötlerinn

Þeir sem horfðu á þættina Downton Abbey fylgdust með aðdáun með hinum ábúðarmikla butler, herra Carson. Hér á landi eru slíkir ráðsmenn ekki algengir en þó vissulega á Bessastöðum. Jóhann Gunnar Arnarsson, danskennari og bryti, starfaði sem ráðsmaður á Bessastöðum í tæp tíu ár og fékk viðurnefnið Jói bötler.

Amma var mikið í að hræða mig

Svarti galdur á Íslandi er einleikur úr þekktum þjóðsögum. Hann verður frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, föstudaginn 13., í flutningi höfundarins, Geirs Konráðs Theódórssonar.

Sjá næstu 50 fréttir