Fleiri fréttir Einstæð móðir byggði hús frá grunni með því að horfa á YouTube myndbönd Það tekur greinilega bara eitt ár að byggja draumahúsið ef þú gerir það sjálfur og helst með aðstoð barnanna þinna. 16.1.2017 10:30 Segir að Hollywood hafi lagt Trump í einelti Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum vegna "hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. 15.1.2017 21:37 Fjarsamband heillaði þau ekki Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. 15.1.2017 16:30 Sprenghlægilegt myndband: Settu harmonikku á milli handa Trump Handahreyfingar Trumps við ræðuhöld nýtast vel til þess að spila á harmonikku. 15.1.2017 15:33 Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn Þegar Jakob Eldur og Thea Björk voru á Tenerife um hátíðarnar sáu þau mörg framandi dýr og fóru í risastóran rússibana. 15.1.2017 15:00 Lokaþættinum af Sherlock lekið á netið Lokaþættinum hefur verið deilt á netinu en höfundar þáttanna biðla til fólks um að upplýsa ekki aðra um innihald þáttarins. 15.1.2017 13:10 Tuddinn 2017: Úrslitin fara fram í dag Keppt verður til úrslita á Tuddanum 2017, Íslandsmeistaramótinu í Counter-Strke í Digranesi í dag. 15.1.2017 11:30 Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Að þessu sinni les Hamill tíst Trumps um Meryl Streep með röddu Jókersins og enn og aftur á röddin vel við efni tístanna. 15.1.2017 11:05 Menntaskólinn í Skálholti Nýr MR skyldi rísa í Hlíðahverfi, nánar tiltekið við Hamrahlíð. Teiknað var gríðarstórt skólahúsnæði ásamt heimavistum, íþróttasvæði, sundlaug og grasagarði. Þá var gert ráð fyrir rektorsbústað syðst á lóðinni. 15.1.2017 11:00 Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Tom Hardy er mjög spenntur fyrir því að setja sig aftur í spor Max Rockatansky. 14.1.2017 23:27 Afmælishald í Edinborg Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag. 14.1.2017 20:15 Kim Kardashian klæddist hettupeysu með hamri og sigð 14.1.2017 15:19 Lagalisti Álfrúnar: Hleypur úti allt árið Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytis, hleypur úti allt árið og gefur lesendum góð ráð og lagalistann sem hvetur hana áfram í kuldanum. Hún hleypur allt árið og tekur þátt í flestum þeim keppnishlaupum sem eru í boði yfir árið. 14.1.2017 15:00 Lítil en farsæl skref að betri heilsu Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir er veganisti og gefur þeim góð ráð sem vilja breyta um lífsstíl á nýju ári. Hún segir mikilvægt að fara ekki of geyst og gera nokkrar einfaldar breytingar í einu á mataræðinu. 14.1.2017 14:00 Parísarborg tengir saman flest tónskáldin Síðdegi Sónatínunnar er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu á morgun sem tilheyra 15:15 tónleikasyrpunni góðkunnu. Þar leika Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari. 14.1.2017 13:15 Nauðalíkir listamenn sýna í Newcastle Þeir Margeir Sigurðsson og Örn Tönsberg eru fjölhæfir listamenn sem munu nú í lok mánaðar halda til Newcastle þar sem þeir sýna myndlist á veggjum Gallery Abject þar í borg. 14.1.2017 10:00 Tuddinn 2017: Fylgstu með öllum viðreignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike 240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi. 14.1.2017 10:00 Veröld sem minnkar og þrengist með aldrinum Kvikmyndin Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur svo sannarlega fundið sér leið að hjarta þjóðarinnar. Guðmundur Arnar segir að hann sé smá latur að eðlisfari og að tilurð myndarinnar megi rekja til þess að hann láti hiklaust drauma og innsæi ráða för fremur en vitræna hugsun. 14.1.2017 10:00 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14.1.2017 09:39 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14.1.2017 09:00 Ryan Gosling fór í kleinu þegar hann þurfti að horfa á gömlu dansmyndböndin Gosling var gestur í spjallþætti Graham Norton á BBC í gær og fór heldur betur hjá sér þegar hann þurfti að horfa á myndbönd af glæstum ferli sínum sem dansari. 14.1.2017 08:50 Frá Sollu stirðu í ballettkennslu hjá DWC Dansstúdío World Class, stækkar við sig með nýrri ballettdeild sem hefst á laugardaginn. Melkorka Davíðsdóttir Pitt er yfirþjálfari deildarinnar sem ætluð er fyrir börn á aldrinum þriggja til sex ára. 14.1.2017 08:30 Jökull mætti með brosið sitt fræga í skírn Jökull Júlíusson úr Kaleo var einn af mörgum sem mætti á Sushi Social í gærkvöldi þegar staðurinn var endurskírður formlega. 13.1.2017 17:30 Tryggvi setti upp forsetabuffið Viðburðastýrurnar Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events og í tilefni þess héldu þær skemmtilegt opnunarpartý á Pedersen svítunni í Gamla bíói í gær. Það var mikið fjör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Leikarinn Tryggvi Rafnsson, sem lék forseta Íslands svo vel í áramótaskaupinu, lét sig ekki vanta og skellti að sjálfsögðu upp forsetabuffi. 13.1.2017 16:30 Troðfullt og tryllt stemning á Steypustöðinni Nýir gamanþættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 þann 20. janúar. 13.1.2017 16:00 Ríkisstjórnin tekur sig á Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýrrar ríkisstjórnar var í Stjórnarráðinu í morgun og hófst hann klukkan hálf tíu. 13.1.2017 15:30 Hanson bræðurnir ekki dauðir úr öllum æðum: Stórbrotinn flutningur á þeirra vinsælasta lagi Hanson bræðurnir hafa gert það gott í tónlistinni um langt skeið og það muna eflaust margir eftir þessum dúllum sem komu fyrst fram á sjónarsviðið árið 1992. 13.1.2017 14:30 Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur Á fyrstu mánuðum tölvunnar verða sextán leikir í boði. 13.1.2017 13:54 Hætti á Facebook og tilkynnti alþjóð í Fréttablaðinu „Ykkur sem saknið mín af vinalistanum á Facebook vil ég fullvissa um að ég hef hvorki fyrst við ykkur né blokkað, heldur einungis sagt upp aðgangi mínum að samfélagsmiðlinum,“ segir Bjarki Karlsson. 13.1.2017 13:45 Búast má við sleggjum úr íslensku tónlistarlífi í Söngvakeppninni í ár "Kannski einhverjir sem sumir hefðu ekki búist við að yrðu í keppninni.“ 13.1.2017 13:31 Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu. 13.1.2017 13:30 Söngvakeppnin hitar aðdáendur upp með dularfullri mynd Keppendur verða kynntir til leiks eftir viku. 13.1.2017 12:57 Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 13.1.2017 12:34 Svona fór Ed Sheeran að því að skera af sér 20 kíló Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag og er því fjallað mikið um Bretann í fjölmiðlum. 13.1.2017 12:30 Saga Garðars á ennþá hársýni af æskuástinni Hjálmtý Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. 13.1.2017 11:30 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13.1.2017 10:55 Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13.1.2017 10:30 Íslenski bötlerinn Þeir sem horfðu á þættina Downton Abbey fylgdust með aðdáun með hinum ábúðarmikla butler, herra Carson. Hér á landi eru slíkir ráðsmenn ekki algengir en þó vissulega á Bessastöðum. Jóhann Gunnar Arnarsson, danskennari og bryti, starfaði sem ráðsmaður á Bessastöðum í tæp tíu ár og fékk viðurnefnið Jói bötler. 13.1.2017 10:30 Sky tekur þáttinn um Michael Jackson af dagskrá Segja kvartanir dóttur poppgoðsins hafa haft mikið að segja. 13.1.2017 10:20 Lífið fyrir framan hvíta tjaldið Eftirminnileg sýning þar sem góður leikur fær að njóta sín. 13.1.2017 10:00 Nýir forsvarsmenn Sónar eru lítið að horfa í baksýnisspegilinn Sónar Reykjavík er að taka á sig mynd og tilkynnir í dag nokkra nýja tónlistarmenn sem munu spila í Hörpunni í febrúar. Nýir eigendur eru komnir með hátíðina og bakvið sig hafa þeir teymi af reynsluboltum úr tónlistarsenu landsins. 13.1.2017 10:00 Amma var mikið í að hræða mig Svarti galdur á Íslandi er einleikur úr þekktum þjóðsögum. Hann verður frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, föstudaginn 13., í flutningi höfundarins, Geirs Konráðs Theódórssonar. 13.1.2017 09:30 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12.1.2017 22:28 Michelle Obama kvaddi hjá Jimmy Fallon Michelle Obama las upp þakkarmiða og kom aðdáendum á óvart sem töldu sig vera að lesa upp myndbandskveðju til hennar. 12.1.2017 19:36 Fátt getur komið í veg fyrir fimmtu seríuna af Arrested Development Aðdáendur gamanþáttanna Arrested Development eiga von á góðu ef marka nýjustu fréttir úr Hollywood en leikarahópurinn allur mun hafa samþykkt launagjör og nú á í raun aðeins eftir að staðfesta fimmtu seríuna. 12.1.2017 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Einstæð móðir byggði hús frá grunni með því að horfa á YouTube myndbönd Það tekur greinilega bara eitt ár að byggja draumahúsið ef þú gerir það sjálfur og helst með aðstoð barnanna þinna. 16.1.2017 10:30
Segir að Hollywood hafi lagt Trump í einelti Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum vegna "hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. 15.1.2017 21:37
Fjarsamband heillaði þau ekki Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. 15.1.2017 16:30
Sprenghlægilegt myndband: Settu harmonikku á milli handa Trump Handahreyfingar Trumps við ræðuhöld nýtast vel til þess að spila á harmonikku. 15.1.2017 15:33
Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn Þegar Jakob Eldur og Thea Björk voru á Tenerife um hátíðarnar sáu þau mörg framandi dýr og fóru í risastóran rússibana. 15.1.2017 15:00
Lokaþættinum af Sherlock lekið á netið Lokaþættinum hefur verið deilt á netinu en höfundar þáttanna biðla til fólks um að upplýsa ekki aðra um innihald þáttarins. 15.1.2017 13:10
Tuddinn 2017: Úrslitin fara fram í dag Keppt verður til úrslita á Tuddanum 2017, Íslandsmeistaramótinu í Counter-Strke í Digranesi í dag. 15.1.2017 11:30
Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Að þessu sinni les Hamill tíst Trumps um Meryl Streep með röddu Jókersins og enn og aftur á röddin vel við efni tístanna. 15.1.2017 11:05
Menntaskólinn í Skálholti Nýr MR skyldi rísa í Hlíðahverfi, nánar tiltekið við Hamrahlíð. Teiknað var gríðarstórt skólahúsnæði ásamt heimavistum, íþróttasvæði, sundlaug og grasagarði. Þá var gert ráð fyrir rektorsbústað syðst á lóðinni. 15.1.2017 11:00
Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Tom Hardy er mjög spenntur fyrir því að setja sig aftur í spor Max Rockatansky. 14.1.2017 23:27
Afmælishald í Edinborg Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag. 14.1.2017 20:15
Lagalisti Álfrúnar: Hleypur úti allt árið Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytis, hleypur úti allt árið og gefur lesendum góð ráð og lagalistann sem hvetur hana áfram í kuldanum. Hún hleypur allt árið og tekur þátt í flestum þeim keppnishlaupum sem eru í boði yfir árið. 14.1.2017 15:00
Lítil en farsæl skref að betri heilsu Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir er veganisti og gefur þeim góð ráð sem vilja breyta um lífsstíl á nýju ári. Hún segir mikilvægt að fara ekki of geyst og gera nokkrar einfaldar breytingar í einu á mataræðinu. 14.1.2017 14:00
Parísarborg tengir saman flest tónskáldin Síðdegi Sónatínunnar er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu á morgun sem tilheyra 15:15 tónleikasyrpunni góðkunnu. Þar leika Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari. 14.1.2017 13:15
Nauðalíkir listamenn sýna í Newcastle Þeir Margeir Sigurðsson og Örn Tönsberg eru fjölhæfir listamenn sem munu nú í lok mánaðar halda til Newcastle þar sem þeir sýna myndlist á veggjum Gallery Abject þar í borg. 14.1.2017 10:00
Tuddinn 2017: Fylgstu með öllum viðreignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike 240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi. 14.1.2017 10:00
Veröld sem minnkar og þrengist með aldrinum Kvikmyndin Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur svo sannarlega fundið sér leið að hjarta þjóðarinnar. Guðmundur Arnar segir að hann sé smá latur að eðlisfari og að tilurð myndarinnar megi rekja til þess að hann láti hiklaust drauma og innsæi ráða för fremur en vitræna hugsun. 14.1.2017 10:00
Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14.1.2017 09:39
Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14.1.2017 09:00
Ryan Gosling fór í kleinu þegar hann þurfti að horfa á gömlu dansmyndböndin Gosling var gestur í spjallþætti Graham Norton á BBC í gær og fór heldur betur hjá sér þegar hann þurfti að horfa á myndbönd af glæstum ferli sínum sem dansari. 14.1.2017 08:50
Frá Sollu stirðu í ballettkennslu hjá DWC Dansstúdío World Class, stækkar við sig með nýrri ballettdeild sem hefst á laugardaginn. Melkorka Davíðsdóttir Pitt er yfirþjálfari deildarinnar sem ætluð er fyrir börn á aldrinum þriggja til sex ára. 14.1.2017 08:30
Jökull mætti með brosið sitt fræga í skírn Jökull Júlíusson úr Kaleo var einn af mörgum sem mætti á Sushi Social í gærkvöldi þegar staðurinn var endurskírður formlega. 13.1.2017 17:30
Tryggvi setti upp forsetabuffið Viðburðastýrurnar Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events og í tilefni þess héldu þær skemmtilegt opnunarpartý á Pedersen svítunni í Gamla bíói í gær. Það var mikið fjör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Leikarinn Tryggvi Rafnsson, sem lék forseta Íslands svo vel í áramótaskaupinu, lét sig ekki vanta og skellti að sjálfsögðu upp forsetabuffi. 13.1.2017 16:30
Troðfullt og tryllt stemning á Steypustöðinni Nýir gamanþættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 þann 20. janúar. 13.1.2017 16:00
Ríkisstjórnin tekur sig á Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýrrar ríkisstjórnar var í Stjórnarráðinu í morgun og hófst hann klukkan hálf tíu. 13.1.2017 15:30
Hanson bræðurnir ekki dauðir úr öllum æðum: Stórbrotinn flutningur á þeirra vinsælasta lagi Hanson bræðurnir hafa gert það gott í tónlistinni um langt skeið og það muna eflaust margir eftir þessum dúllum sem komu fyrst fram á sjónarsviðið árið 1992. 13.1.2017 14:30
Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur Á fyrstu mánuðum tölvunnar verða sextán leikir í boði. 13.1.2017 13:54
Hætti á Facebook og tilkynnti alþjóð í Fréttablaðinu „Ykkur sem saknið mín af vinalistanum á Facebook vil ég fullvissa um að ég hef hvorki fyrst við ykkur né blokkað, heldur einungis sagt upp aðgangi mínum að samfélagsmiðlinum,“ segir Bjarki Karlsson. 13.1.2017 13:45
Búast má við sleggjum úr íslensku tónlistarlífi í Söngvakeppninni í ár "Kannski einhverjir sem sumir hefðu ekki búist við að yrðu í keppninni.“ 13.1.2017 13:31
Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu. 13.1.2017 13:30
Söngvakeppnin hitar aðdáendur upp með dularfullri mynd Keppendur verða kynntir til leiks eftir viku. 13.1.2017 12:57
Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 13.1.2017 12:34
Svona fór Ed Sheeran að því að skera af sér 20 kíló Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag og er því fjallað mikið um Bretann í fjölmiðlum. 13.1.2017 12:30
Saga Garðars á ennþá hársýni af æskuástinni Hjálmtý Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. 13.1.2017 11:30
NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13.1.2017 10:55
Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13.1.2017 10:30
Íslenski bötlerinn Þeir sem horfðu á þættina Downton Abbey fylgdust með aðdáun með hinum ábúðarmikla butler, herra Carson. Hér á landi eru slíkir ráðsmenn ekki algengir en þó vissulega á Bessastöðum. Jóhann Gunnar Arnarsson, danskennari og bryti, starfaði sem ráðsmaður á Bessastöðum í tæp tíu ár og fékk viðurnefnið Jói bötler. 13.1.2017 10:30
Sky tekur þáttinn um Michael Jackson af dagskrá Segja kvartanir dóttur poppgoðsins hafa haft mikið að segja. 13.1.2017 10:20
Lífið fyrir framan hvíta tjaldið Eftirminnileg sýning þar sem góður leikur fær að njóta sín. 13.1.2017 10:00
Nýir forsvarsmenn Sónar eru lítið að horfa í baksýnisspegilinn Sónar Reykjavík er að taka á sig mynd og tilkynnir í dag nokkra nýja tónlistarmenn sem munu spila í Hörpunni í febrúar. Nýir eigendur eru komnir með hátíðina og bakvið sig hafa þeir teymi af reynsluboltum úr tónlistarsenu landsins. 13.1.2017 10:00
Amma var mikið í að hræða mig Svarti galdur á Íslandi er einleikur úr þekktum þjóðsögum. Hann verður frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, föstudaginn 13., í flutningi höfundarins, Geirs Konráðs Theódórssonar. 13.1.2017 09:30
Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12.1.2017 22:28
Michelle Obama kvaddi hjá Jimmy Fallon Michelle Obama las upp þakkarmiða og kom aðdáendum á óvart sem töldu sig vera að lesa upp myndbandskveðju til hennar. 12.1.2017 19:36
Fátt getur komið í veg fyrir fimmtu seríuna af Arrested Development Aðdáendur gamanþáttanna Arrested Development eiga von á góðu ef marka nýjustu fréttir úr Hollywood en leikarahópurinn allur mun hafa samþykkt launagjör og nú á í raun aðeins eftir að staðfesta fimmtu seríuna. 12.1.2017 16:30