Fleiri fréttir Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12.1.2017 12:30 Tvíburar aðskildir við fæðingu brotnuðu niður þegar þær hittust í fyrsta skipti eftir tíu ár Fyrir tíu árum síðan voru tvær kínverskar stelpur gefnar til ættleiðingar og enduðu þær báðar í Bandaríkjunum. 12.1.2017 11:30 Náðu þér á rétta braut á nýju ári Þjálfararnir og lífsstílsnappararnir Dóri Tul og Rakel Orra vita hvað virkar þegar kemur að lífsstílsbreytingum. Lífið fékk þau til að gefa lesendum góð ráð í tilefni þess að á nýju ári fyllast líkamsræktarstöðvar landsins af fólki með metnaðarfull markmið í farteskinu og flestir vilja bæta sig. 12.1.2017 11:15 Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn "Þetta er skammarleg túlkun.“ 12.1.2017 10:49 Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. 12.1.2017 10:30 Fór langt frá sér til að tengjast karakternum Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða. 12.1.2017 10:30 Rauða hárið í ættinni og tónlistin líka Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld koma fram þrír ungir einleikarar og ein söngkona sem enn eru í tónlistarnámi. Þeirra á meðal er Herdís Mjöll Guðmundsdóttir. Hún spilar á fiðlu. 12.1.2017 10:15 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12.1.2017 10:14 Útflatt drama um ábyrgð Misreiknuð tilraun til að fjalla um grafalvarleg málefni. 12.1.2017 10:00 Fer á skíði á stórafmælinu Ásta Möller, fyrrverandi þingkona, heldur í dag upp á sextugsafmæli sitt á Akureyri þar sem hún skíðar listilega niður hlíðar skíðasvæðis norðanmanna. Hún segist vera búin með öll veisluhöld eftir að hún hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á eftirminnilegan hátt fyrir tíu árum. 12.1.2017 10:00 Lágstemmd og heillandi þroskasaga Stórvel heppnað unglingadrama; einfalt, fyndið og áhrifaríkt. Myndin er eilítið of löng en leikararnir fara á kostum. 12.1.2017 09:45 Allir að skíta á sig yfir nýja efninu Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum sína nýjustu sýningu sem ber heitið Mið-Ísland að eilífu. Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, er spenntur fyrir nýju sýningunni en líka töluvert stressaður. 12.1.2017 09:45 Stjörnurnar fjölmenntu á Ræmuna Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Ræman fjallar um þrjá starfsmenn í gömlu "költ“ kvikmyndahúsi. 12.1.2017 09:34 Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum í forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 11.1.2017 21:54 Justin Bieber snýr aftur til 2010 Justin Bieber ber nú sömu hárgreiðslu og hann gerði í upphafi frægðar sinnar enda um klassíska hárgreiðslu að ræða. 11.1.2017 19:28 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11.1.2017 16:42 Fangaði hvað við erum öll ömurleg á samfélagsmiðlum á einni mínútu Nick Smith er ungur Bandaríkjamaður sem setti inn stórkostlegt myndband inn á YouTube í gær. 11.1.2017 16:30 Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. 11.1.2017 15:45 Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11.1.2017 15:33 Penthouse býður milljón dali fyrir piss-myndbönd Trump "Okkur finnst eðlilegt að leyfa forsetanum verðandi að njóta vafans, en ef þessi myndbönd eru til, eigum við skilið að vita sannleikann.“ 11.1.2017 15:11 Sjáðu hvernig litla stelpan sem dansaði við DiCaprio lítur út í dag Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. 11.1.2017 14:30 Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland 11.1.2017 12:35 „Krabbameinið er fokking fokk“ „Ég er með eitt húðflúr á löppinni sem er pínulítið mitt einkennismerki, og þar stendur Fuck Cancer,“ segir Olga Steinunn Stefánsdóttir sem missti annað brjóstið eftir að hafa fengið brjóstakrabbamein. 11.1.2017 12:30 Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta „Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega "fat kid“ þegar ég var yngri.“ 11.1.2017 10:45 Spennandi ár framundan og hér er brot af því besta Nýtt ár og nýir hlutir til að hlakka til. Á árinu verða stórtónleikar nokkuð áberandi, en nokkrar þekktar hljómsveitir eru á leiðinni til landsins, margar framhaldsmyndir fara í frumsýningu og hellingur er að gerast hjá landsliðunum okkar. Þetta verður gott ár. 11.1.2017 10:00 Fyndið, fallegt og erfitt Leikritið Ræman er óður til þess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrænu tímum. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. 11.1.2017 09:45 Listamenn geta ekki lifað á loftinu Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist við LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur að það sé erfitt að lifa af listsköpun á Íslandi sökum þess að störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum. 11.1.2017 09:45 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10.1.2017 19:38 Viltu vinna ferð til Búdapest? Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag. 10.1.2017 17:15 Bakvið tjöldin með íslenskri fyrirsætu Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi og starfar hann einnig sem fyrirsæta. 10.1.2017 16:30 Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. 10.1.2017 16:09 Festi GoPro á hundinn og sýndi í leiðinni tillitsleysi fólks gagnvart blindum Amit Patel er 37 ára blindur maður sem búsettur er í London. Hann fer allar sýnir leiðir með almenningssamgöngum og er það stundum hægara sagt en gert þegar hann sér ekkert. 10.1.2017 15:30 Neil Patrick Harris og Corden kepptu um hvor væri meiri söngleikjanörd Breski þáttastjórnandinn James Corden og leikarinn Neil Patrick Harris keppti í heldur sérstakri keppni í þætti Corden í vikunni. 10.1.2017 14:30 Moby neitaði að dj-a fyrir Trump en hefði spilað American Idiot Var beðinn um að spila á balli í tengslum við innsetningarathöfn hins verðandi forseta. 10.1.2017 13:36 Þegar besti vinur Baldvins Z kom út úr skápnum: „Enduðum bara í sleik og fögnuðum“ Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. 10.1.2017 13:15 Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga. 10.1.2017 11:33 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10.1.2017 11:30 Leigubílstjórastarfið hentar vel með námi og íþróttum Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen starfar sem leigubílstjóri. Lára vekur gjarnan athygli hjá farþegum sínum enda er ekki algengt að setjast upp í leigubíl og á móti manni tekur ung stelpa. Lára segir starfið vera afar skemmtilegt og henti vel með námi og íþróttum. 10.1.2017 11:15 Gjörningar gegn skammdegi Þrjár gjörningalistakonur sýna á næstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi við Hverfisgötuna. 10.1.2017 11:00 Sonurinn og konan pabbi hans Afhjúpandi sýning sem er í senn sorgleg, hjartnæm og bráðfyndin. 10.1.2017 10:30 Lífið leikur við Texas-Magga á ensku nektarströndinni Meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist hafa það gott á spænsku eyjunni Kanarí en hann er þar í fríi ásamt eiginkonu sinni Analisa Monticello. 10.1.2017 10:30 17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10.1.2017 10:18 Heldur upp á árið í heild Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grænhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á það með markmiðum um að gera eitthvað skemmtilegt í hverjum mánuði ársins. 10.1.2017 10:15 Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. 10.1.2017 09:45 Robbie Williams malar gull á fasteignamarkaðnum Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams er að gera góða hluti á fasteignamarkaðnum en hann var að selja hús sitt í Los Angeles á dögunum. 9.1.2017 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12.1.2017 12:30
Tvíburar aðskildir við fæðingu brotnuðu niður þegar þær hittust í fyrsta skipti eftir tíu ár Fyrir tíu árum síðan voru tvær kínverskar stelpur gefnar til ættleiðingar og enduðu þær báðar í Bandaríkjunum. 12.1.2017 11:30
Náðu þér á rétta braut á nýju ári Þjálfararnir og lífsstílsnappararnir Dóri Tul og Rakel Orra vita hvað virkar þegar kemur að lífsstílsbreytingum. Lífið fékk þau til að gefa lesendum góð ráð í tilefni þess að á nýju ári fyllast líkamsræktarstöðvar landsins af fólki með metnaðarfull markmið í farteskinu og flestir vilja bæta sig. 12.1.2017 11:15
Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn "Þetta er skammarleg túlkun.“ 12.1.2017 10:49
Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. 12.1.2017 10:30
Fór langt frá sér til að tengjast karakternum Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða. 12.1.2017 10:30
Rauða hárið í ættinni og tónlistin líka Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld koma fram þrír ungir einleikarar og ein söngkona sem enn eru í tónlistarnámi. Þeirra á meðal er Herdís Mjöll Guðmundsdóttir. Hún spilar á fiðlu. 12.1.2017 10:15
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12.1.2017 10:14
Fer á skíði á stórafmælinu Ásta Möller, fyrrverandi þingkona, heldur í dag upp á sextugsafmæli sitt á Akureyri þar sem hún skíðar listilega niður hlíðar skíðasvæðis norðanmanna. Hún segist vera búin með öll veisluhöld eftir að hún hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á eftirminnilegan hátt fyrir tíu árum. 12.1.2017 10:00
Lágstemmd og heillandi þroskasaga Stórvel heppnað unglingadrama; einfalt, fyndið og áhrifaríkt. Myndin er eilítið of löng en leikararnir fara á kostum. 12.1.2017 09:45
Allir að skíta á sig yfir nýja efninu Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum sína nýjustu sýningu sem ber heitið Mið-Ísland að eilífu. Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, er spenntur fyrir nýju sýningunni en líka töluvert stressaður. 12.1.2017 09:45
Stjörnurnar fjölmenntu á Ræmuna Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Ræman fjallar um þrjá starfsmenn í gömlu "költ“ kvikmyndahúsi. 12.1.2017 09:34
Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum í forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 11.1.2017 21:54
Justin Bieber snýr aftur til 2010 Justin Bieber ber nú sömu hárgreiðslu og hann gerði í upphafi frægðar sinnar enda um klassíska hárgreiðslu að ræða. 11.1.2017 19:28
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11.1.2017 16:42
Fangaði hvað við erum öll ömurleg á samfélagsmiðlum á einni mínútu Nick Smith er ungur Bandaríkjamaður sem setti inn stórkostlegt myndband inn á YouTube í gær. 11.1.2017 16:30
Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. 11.1.2017 15:45
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11.1.2017 15:33
Penthouse býður milljón dali fyrir piss-myndbönd Trump "Okkur finnst eðlilegt að leyfa forsetanum verðandi að njóta vafans, en ef þessi myndbönd eru til, eigum við skilið að vita sannleikann.“ 11.1.2017 15:11
Sjáðu hvernig litla stelpan sem dansaði við DiCaprio lítur út í dag Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. 11.1.2017 14:30
Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland 11.1.2017 12:35
„Krabbameinið er fokking fokk“ „Ég er með eitt húðflúr á löppinni sem er pínulítið mitt einkennismerki, og þar stendur Fuck Cancer,“ segir Olga Steinunn Stefánsdóttir sem missti annað brjóstið eftir að hafa fengið brjóstakrabbamein. 11.1.2017 12:30
Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta „Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega "fat kid“ þegar ég var yngri.“ 11.1.2017 10:45
Spennandi ár framundan og hér er brot af því besta Nýtt ár og nýir hlutir til að hlakka til. Á árinu verða stórtónleikar nokkuð áberandi, en nokkrar þekktar hljómsveitir eru á leiðinni til landsins, margar framhaldsmyndir fara í frumsýningu og hellingur er að gerast hjá landsliðunum okkar. Þetta verður gott ár. 11.1.2017 10:00
Fyndið, fallegt og erfitt Leikritið Ræman er óður til þess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrænu tímum. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. 11.1.2017 09:45
Listamenn geta ekki lifað á loftinu Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist við LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur að það sé erfitt að lifa af listsköpun á Íslandi sökum þess að störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum. 11.1.2017 09:45
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10.1.2017 19:38
Viltu vinna ferð til Búdapest? Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag. 10.1.2017 17:15
Bakvið tjöldin með íslenskri fyrirsætu Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi og starfar hann einnig sem fyrirsæta. 10.1.2017 16:30
Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. 10.1.2017 16:09
Festi GoPro á hundinn og sýndi í leiðinni tillitsleysi fólks gagnvart blindum Amit Patel er 37 ára blindur maður sem búsettur er í London. Hann fer allar sýnir leiðir með almenningssamgöngum og er það stundum hægara sagt en gert þegar hann sér ekkert. 10.1.2017 15:30
Neil Patrick Harris og Corden kepptu um hvor væri meiri söngleikjanörd Breski þáttastjórnandinn James Corden og leikarinn Neil Patrick Harris keppti í heldur sérstakri keppni í þætti Corden í vikunni. 10.1.2017 14:30
Moby neitaði að dj-a fyrir Trump en hefði spilað American Idiot Var beðinn um að spila á balli í tengslum við innsetningarathöfn hins verðandi forseta. 10.1.2017 13:36
Þegar besti vinur Baldvins Z kom út úr skápnum: „Enduðum bara í sleik og fögnuðum“ Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. 10.1.2017 13:15
Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga. 10.1.2017 11:33
Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10.1.2017 11:30
Leigubílstjórastarfið hentar vel með námi og íþróttum Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen starfar sem leigubílstjóri. Lára vekur gjarnan athygli hjá farþegum sínum enda er ekki algengt að setjast upp í leigubíl og á móti manni tekur ung stelpa. Lára segir starfið vera afar skemmtilegt og henti vel með námi og íþróttum. 10.1.2017 11:15
Gjörningar gegn skammdegi Þrjár gjörningalistakonur sýna á næstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi við Hverfisgötuna. 10.1.2017 11:00
Sonurinn og konan pabbi hans Afhjúpandi sýning sem er í senn sorgleg, hjartnæm og bráðfyndin. 10.1.2017 10:30
Lífið leikur við Texas-Magga á ensku nektarströndinni Meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist hafa það gott á spænsku eyjunni Kanarí en hann er þar í fríi ásamt eiginkonu sinni Analisa Monticello. 10.1.2017 10:30
17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10.1.2017 10:18
Heldur upp á árið í heild Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grænhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á það með markmiðum um að gera eitthvað skemmtilegt í hverjum mánuði ársins. 10.1.2017 10:15
Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. 10.1.2017 09:45
Robbie Williams malar gull á fasteignamarkaðnum Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams er að gera góða hluti á fasteignamarkaðnum en hann var að selja hús sitt í Los Angeles á dögunum. 9.1.2017 16:30