Fleiri fréttir

Náðu þér á rétta braut á nýju ári

Þjálfararnir og lífsstílsnappararnir Dóri Tul og Rakel Orra vita hvað virkar þegar kemur að lífsstílsbreytingum. Lífið fékk þau til að gefa lesendum góð ráð í tilefni þess að á nýju ári fyllast líkamsræktarstöðvar landsins af fólki með metnaðarfull markmið í farteskinu og flestir vilja bæta sig.

Fór langt frá sér til að tengjast karakternum

Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða.

Rauða hárið í ættinni og tónlistin líka

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld koma fram þrír ungir einleikarar og ein söngkona sem enn eru í tónlistarnámi. Þeirra á meðal er Herdís Mjöll Guðmundsdóttir. Hún spilar á fiðlu.

Fer á skíði á stórafmælinu

Ásta Möller, fyrrverandi þingkona, heldur í dag upp á sextugsafmæli sitt á Akureyri þar sem hún skíðar listilega niður hlíðar skíðasvæðis norðanmanna. Hún segist vera búin með öll veisluhöld eftir að hún hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á eftirminnilegan hátt fyrir tíu árum.

Allir að skíta á sig yfir nýja efninu

Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum sína nýjustu sýningu sem ber heitið Mið-Ísland að eilífu. Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, er spenntur fyrir nýju sýningunni en líka töluvert stressaður.

Stjörnurnar fjölmenntu á Ræmuna

Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Ræman fjallar um þrjá starfsmenn í gömlu "költ“ kvikmyndahúsi.

Justin Bieber snýr aftur til 2010

Justin Bieber ber nú sömu hárgreiðslu og hann gerði í upphafi frægðar sinnar enda um klassíska hárgreiðslu að ræða.

„Krabbameinið er fokking fokk“

„Ég er með eitt húðflúr á löppinni sem er pínulítið mitt einkennismerki, og þar stendur Fuck Cancer,“ segir Olga Steinunn Stefánsdóttir sem missti annað brjóstið eftir að hafa fengið brjóstakrabbamein.

Spennandi ár framundan og hér er brot af því besta

Nýtt ár og nýir hlutir til að hlakka til. Á árinu verða stórtónleikar nokkuð áberandi, en nokkrar þekktar hljómsveitir eru á leiðinni til landsins, margar framhaldsmyndir fara í frumsýningu og hellingur er að gerast hjá landsliðunum okkar. Þetta verður gott ár.

Fyndið, fallegt og erfitt

Leikritið Ræman er óður til þess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrænu tímum. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.

Listamenn geta ekki lifað á loftinu

Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist við LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur að það sé erfitt að lifa af listsköpun á Íslandi sökum þess að störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum.

Viltu vinna ferð til Búdapest?

Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag.

Leigubílstjórastarfið hentar vel með námi og íþróttum

Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen starfar sem leigubílstjóri. Lára vekur gjarnan athygli hjá farþegum sínum enda er ekki algengt að setjast upp í leigubíl og á móti manni tekur ung stelpa. Lára segir starfið vera afar skemmtilegt og henti vel með námi og íþróttum.

Gjörningar gegn skammdegi

Þrjár gjörningalistakonur sýna á næstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi við Hverfisgötuna.

Heldur upp á árið í heild

Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grænhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á það með markmiðum um að gera eitthvað skemmtilegt í hverjum mánuði ársins.

Sjá næstu 50 fréttir