Fleiri fréttir

Hógvær friðarhugsun

Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn.

Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi

Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu.

Herbert hermir eftir Oliver Stone

Heimildarmyndin Cant´ Walk Away um líf og feril tónlistamannsins Herberts Guðmundssonar verður frumsýnd á laugardaginn næsta.

Mæting víða undir væntingum

Sextíu og átta prósent kvenna á aldrinum 40-69 ára mæta að meðaltali reglulega í brjóstamyndatöku hér á landi. 80% mæting væri ásættanlegri. Mætingin er mismunandi eftir landshlutum og hvað síst á höfuðborgarsvæðinu.

Mömmum boðið í kaffi

Árvekniátak Krabbameinsfélagsins um brjóstakrabbamein nær hápunkti á bleika daginn á föstudag þegar fólk og fyrirtæki sameinast um að minna á átakið með því að klæðast bleiku, skreyta með bleiku eða bjóða upp á bleikar veitingar.

Bleika slaufan í ár táknar hið mikilvæga stuðningsnet

Bleika slaufan í ár er hönnuð af gullsmiðunum Lovísu Halldórsdóttur og Unni Eiri Björnsdóttur. Hún táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein, fjölskylduna og samfélagið

Þú með brjóstakrabbamein – þú sem ert læknir?

Læknarnir Auður Smith, María Soffía Gottfreðsdóttir og Sigurlaug Benediktsdóttir hafa allar greinst með brjóstakrabbamein en eru heilbrigðar í dag. Þær hafa nýlega stofnað stuðningshóp fyrir konur í læknastétt sem hafa gengið í gegnum sjúkdóminn. Nokkuð margir kvenlæknar hafa greinst með brjóstakrabbamein sem veldur þeim áhyggjum.

Felli vísindin inn í listina

Menntaskólanum við Hamrahlíð barst gjöf vegna 50 ára afmælisins nýlega frá starfsfólki og gömlum nemendum. Það er málverk eftir Georg Douglas, fyrrum kennara skólans.

Tónleikar í háskólakapellunni í hádeginu í dag

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Jean Rivier á háskólatónleikum í dag.

Engin gleðimynd en áhrifarík

Heimildarmyndin Brotið verður frumsýnd sunnan heiða í Bíói Paradís og er á dagskrá þar fram yfir helgi. Þar er lýst mannskaðaveðri í apríl árið 1963 og áhrifum þess á Dalvík þar sem þrettán börn misstu feður sína í hafið.

Yndislegt að dusta rykið af svona snilldarverki

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari flytja í kvöld verk í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem heyrðist í fyrsta sinn á Íslandi vestur á Ísafirði  síðastliðið sunnudagskvöld.

Líkaminn er hljóðfæri

Söngkonan Sólrún Bragadóttir hefur sett á stofn nýjan skóla, Söngskólann Allelúja. Hann er í Tónskóla Sigursveins og er opinn lagvissum og laglausum og öllum þar á milli.

Aldarfjórðungur liðinn frá Bermúdaskálinni

Íslendingar náðu þeim einstæða árangri fyrir 25 árum að verða heimsmeistarar í bridds úti í Japan. Björn Eysteinsson ferðaskrifstofustjóri var fyrirliði sveitarinnar.

Veita frelsi

Erlingur Óttar Thoroddsen leikstýrir myndinni Child Eater sem verður frumsýnd á Brooklyn Horror Film Festival þann 16. október.

Danshöfundur Beyoncé kennir Íslendingum

Þegar fréttist af komu dansaranna Hollywood og KK Harris til landsins urðu sumir dansararnir í Dansstúdíói World Class svo spenntir að þeir fóru að gráta. Stella Rósenkranz hjá DWC segir dansheiminn sístækkandi.

Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík

Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur.

Eiðurinn tekjuhæsta mynd ársins

Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn sem frumsýnd fyrir mánuði síðan er orðinn tekjuhæst allra kvikmynda sem sýndar hafa verið árið 2016.

Sjá næstu 50 fréttir