Tina Dickow: Smitast af íslenska þjóðarstoltinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 10:34 Tina DIckow með Fréttablað dagsins. Vísir/Helgi Jónsson Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love. Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Sjá meira
Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love.
Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Sjá meira
Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30
Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00
Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48