Tina Dickow: Smitast af íslenska þjóðarstoltinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 10:34 Tina DIckow með Fréttablað dagsins. Vísir/Helgi Jónsson Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love. Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love.
Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30
Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00
Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48