Fleiri fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24.6.2016 16:41 Drottningin komin í íslenska landsliðstreyju Nema hvað! 24.6.2016 15:58 Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24.6.2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24.6.2016 15:15 Brot safnar fyrir frumraun sinni Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Opnaðu hjartað þitt Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24.6.2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. 24.6.2016 14:30 Einföld útskýring á því hvernig íslenska karlalandsliðið var valið Erlenda pressan hefur velt mikið fyrir sér hvernig það má vera að 330 þúsund manna þjóð sé með landslið á stórmóti. 24.6.2016 13:30 Aldrei komið í Vaglaskóg Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni. 24.6.2016 12:00 Forsetaáskorun Vísis: Lék jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur Ástþór Magnússon hefur látið í sér heyra síðan hann bauð sig fyrst fram til forseta og baráttan árið 2016 er engin undantekning. 24.6.2016 11:19 Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24.6.2016 11:00 Ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson, frumkvöðlar í tölvuteiknimyndagerð á Íslandi, framleiða teiknimyndina Lói – þú flýgur aldrei einn. Hugmyndin að handritinu kviknaði þegar Friðrik Erlingsson handritshöfundur bjó á Eyrarbakka og rölti um í fjörunni, en þetta mun vera ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi til þessa. 24.6.2016 10:30 Rammfalskt en fagurt Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu. 24.6.2016 10:00 Svarthöfði snýr aftur Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story. 24.6.2016 09:55 Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti. 24.6.2016 09:30 Auglýst eftir aukaleikurum í Fanga Tökur á sjónvarpsþáttunum eru hálfnaðar og nú vantar aukaleikara. 23.6.2016 16:38 GusGus a á toppi Esju Teknósveitin heldur tónleika á toppi Esju á laugardag ásamt DJ Margeir. 23.6.2016 13:34 Andrúmsloft Stone Roses tónleika selt á 12 milljónir króna Aðdáandi fangaði loft af tónleikum bresku sveitarinnar í krukku og setti á eBay. Eftir þrjá daga er hæsta boð komið upp í tæpar 12 milljónir. 23.6.2016 10:28 Dómari leit á vindgang leikmanns sem ögrun og gaf honum því rautt spjald „Ég var einfaldlega slæmur í maganum.“ 23.6.2016 21:59 HBO hættir framleiðslu á Vinyl HBO ætlar ekki að gera aðra seríu af rokk sjónvarpsþáttunum Vinyl. 23.6.2016 15:08 Egill Sæbjörnsson næsti fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum Listamaðurinn verður í íslenska skálanum á 57. Feneyjartvíæringnum sem haldin verður á næsta ári. 23.6.2016 14:24 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23.6.2016 14:00 Sex mánaða íslenskur snáði sprengdi alla krúttskala á Stade de France „Austurríkimenn voru að mynda hann í bak og fyrir, þeir voru sjúkir í hann,“ segir Herdís Magnúsdóttir, mamma Elmars Mána. 23.6.2016 13:45 Enska pressan mætt fyrir utan hótel strákanna í Annecy Starfsfólk KSÍ fer ekki í fleiri viðtöl vegna ensku pressunnar. 23.6.2016 12:53 Guðni Th. „airbrush“-aður Dru Blair, þekktasti úðteiknari heims gerir mynd af forsetaframbjóðandanum Guðna Th. Jóhannessyni. 23.6.2016 12:34 Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23.6.2016 11:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23.6.2016 11:25 Ber er hver að baki nema sér bróður eigi Kosningabaráttan um forsetaembættið er harður slagur og í slíkum bardögum er ómetanlegt að eiga góða stuðningsmenn. Fréttablaðið fór á stúfana og heyrði í yfirlýstum stuðningsmönnum og vinum nokkurra frambjóðendanna. 23.6.2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23.6.2016 11:00 Bæði klassík og nýsköpun á tónleikum á Klaustri Söngur ljóða-, kvikmynda- og söngleikjatónlistar verður í öndvegi á Kammertónleikum austur á Klaustri um helgina. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópransöngkona er þar hæstráðandi og hefur með sér úrvalslið. 23.6.2016 10:45 Krúttlegustu fagnaðarlætin: Þúsund fótboltastrákar ærðust þegar Arnór skoraði Drengir á Orkumótinu í Vestmannaeyjum fylgdust með hetjunum sínum ná ótrúlegum árangri á risaskjám. 23.6.2016 10:30 Sannar sögur á sýningu um Jökuldælinga Lífsreynsla, umhyggja, íhygli og rósemd birtast í andlitum Jökuldælinga sem Ragnhildur Aðalsteinsdóttir hefur myndað. Sýning hennar, Bændur á Jökuldal, er á Skjöldólfsstöðum. 23.6.2016 10:30 Íþróttastolt 101 Reykjavíkur heldur uppskeruhátíð Sturla Atlas, Högni í Hjaltalín og fleiri troða upp á Húrra í kvöld. 23.6.2016 10:30 Norðurljósin í Norðurljósum Glæsilegir tónleikar með snilldarlegum hljóðfæraleik og krassandi tónlist. 23.6.2016 10:15 Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2016 Lagið heitir Ástin á sér stað og er flutt af Sverri Bergmann og Friðrik Dór. 23.6.2016 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24.6.2016 16:41
Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24.6.2016 15:45
Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24.6.2016 15:15
Brot safnar fyrir frumraun sinni Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Opnaðu hjartað þitt Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24.6.2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. 24.6.2016 14:30
Einföld útskýring á því hvernig íslenska karlalandsliðið var valið Erlenda pressan hefur velt mikið fyrir sér hvernig það má vera að 330 þúsund manna þjóð sé með landslið á stórmóti. 24.6.2016 13:30
Aldrei komið í Vaglaskóg Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni. 24.6.2016 12:00
Forsetaáskorun Vísis: Lék jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur Ástþór Magnússon hefur látið í sér heyra síðan hann bauð sig fyrst fram til forseta og baráttan árið 2016 er engin undantekning. 24.6.2016 11:19
Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24.6.2016 11:00
Ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson, frumkvöðlar í tölvuteiknimyndagerð á Íslandi, framleiða teiknimyndina Lói – þú flýgur aldrei einn. Hugmyndin að handritinu kviknaði þegar Friðrik Erlingsson handritshöfundur bjó á Eyrarbakka og rölti um í fjörunni, en þetta mun vera ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi til þessa. 24.6.2016 10:30
Rammfalskt en fagurt Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu. 24.6.2016 10:00
Svarthöfði snýr aftur Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story. 24.6.2016 09:55
Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti. 24.6.2016 09:30
Auglýst eftir aukaleikurum í Fanga Tökur á sjónvarpsþáttunum eru hálfnaðar og nú vantar aukaleikara. 23.6.2016 16:38
GusGus a á toppi Esju Teknósveitin heldur tónleika á toppi Esju á laugardag ásamt DJ Margeir. 23.6.2016 13:34
Andrúmsloft Stone Roses tónleika selt á 12 milljónir króna Aðdáandi fangaði loft af tónleikum bresku sveitarinnar í krukku og setti á eBay. Eftir þrjá daga er hæsta boð komið upp í tæpar 12 milljónir. 23.6.2016 10:28
Dómari leit á vindgang leikmanns sem ögrun og gaf honum því rautt spjald „Ég var einfaldlega slæmur í maganum.“ 23.6.2016 21:59
HBO hættir framleiðslu á Vinyl HBO ætlar ekki að gera aðra seríu af rokk sjónvarpsþáttunum Vinyl. 23.6.2016 15:08
Egill Sæbjörnsson næsti fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum Listamaðurinn verður í íslenska skálanum á 57. Feneyjartvíæringnum sem haldin verður á næsta ári. 23.6.2016 14:24
Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23.6.2016 14:00
Sex mánaða íslenskur snáði sprengdi alla krúttskala á Stade de France „Austurríkimenn voru að mynda hann í bak og fyrir, þeir voru sjúkir í hann,“ segir Herdís Magnúsdóttir, mamma Elmars Mána. 23.6.2016 13:45
Enska pressan mætt fyrir utan hótel strákanna í Annecy Starfsfólk KSÍ fer ekki í fleiri viðtöl vegna ensku pressunnar. 23.6.2016 12:53
Guðni Th. „airbrush“-aður Dru Blair, þekktasti úðteiknari heims gerir mynd af forsetaframbjóðandanum Guðna Th. Jóhannessyni. 23.6.2016 12:34
Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23.6.2016 11:34
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23.6.2016 11:25
Ber er hver að baki nema sér bróður eigi Kosningabaráttan um forsetaembættið er harður slagur og í slíkum bardögum er ómetanlegt að eiga góða stuðningsmenn. Fréttablaðið fór á stúfana og heyrði í yfirlýstum stuðningsmönnum og vinum nokkurra frambjóðendanna. 23.6.2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23.6.2016 11:00
Bæði klassík og nýsköpun á tónleikum á Klaustri Söngur ljóða-, kvikmynda- og söngleikjatónlistar verður í öndvegi á Kammertónleikum austur á Klaustri um helgina. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópransöngkona er þar hæstráðandi og hefur með sér úrvalslið. 23.6.2016 10:45
Krúttlegustu fagnaðarlætin: Þúsund fótboltastrákar ærðust þegar Arnór skoraði Drengir á Orkumótinu í Vestmannaeyjum fylgdust með hetjunum sínum ná ótrúlegum árangri á risaskjám. 23.6.2016 10:30
Sannar sögur á sýningu um Jökuldælinga Lífsreynsla, umhyggja, íhygli og rósemd birtast í andlitum Jökuldælinga sem Ragnhildur Aðalsteinsdóttir hefur myndað. Sýning hennar, Bændur á Jökuldal, er á Skjöldólfsstöðum. 23.6.2016 10:30
Íþróttastolt 101 Reykjavíkur heldur uppskeruhátíð Sturla Atlas, Högni í Hjaltalín og fleiri troða upp á Húrra í kvöld. 23.6.2016 10:30
Norðurljósin í Norðurljósum Glæsilegir tónleikar með snilldarlegum hljóðfæraleik og krassandi tónlist. 23.6.2016 10:15
Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2016 Lagið heitir Ástin á sér stað og er flutt af Sverri Bergmann og Friðrik Dór. 23.6.2016 09:55