Fleiri fréttir

Brot safnar fyrir frumraun sinni

Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund.

Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans

Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir.

Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar

Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til.

Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma

Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu.

Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði

Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu.

Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni

Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin.

Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum

Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi.

Aldrei komið í Vaglaskóg

Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni.

Ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi

Hilm­ar Sig­urðsson og Gunn­ar Karls­son, frum­kvöðlar í tölvu­teikni­mynda­gerð á Íslandi, framleiða teiknimyndina Lói – þú flýgur aldrei einn. Hugmyndin að handritinu kviknaði þegar Friðrik Erlingsson handritshöfundur bjó á Eyrarbakka og rölti um í fjörunni, en þetta mun vera ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi til þessa.

Rammfalskt en fagurt

Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu.

Svarthöfði snýr aftur

Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story.

Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður

Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti.

GusGus a á toppi Esju

Teknósveitin heldur tónleika á toppi Esju á laugardag ásamt DJ Margeir.

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi

Kosningabaráttan um forsetaembættið er harður slagur og í slíkum bardögum er ómetanlegt að eiga góða stuðningsmenn. Fréttablaðið fór á stúfana og heyrði í yfirlýstum stuðningsmönnum og vinum nokkurra frambjóðendanna.

Bæði klassík og nýsköpun á tónleikum á Klaustri

Söngur ljóða-, kvikmynda- og söngleikja­tónlistar verður í öndvegi á Kammertónleikum austur á Klaustri um helgina. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópransöngkona er þar hæstráðandi og hefur með sér úrvalslið.

Sannar sögur á sýningu um Jökuldælinga

Lífsreynsla, umhyggja, íhygli og rósemd birtast í andlitum Jökuldælinga sem Ragnhildur Aðalsteinsdóttir hefur myndað. Sýning hennar, Bændur á Jökuldal, er á Skjöldólfsstöðum.

Sjá næstu 50 fréttir