Fleiri fréttir

Þægileg og töff barnaföt

Fötin sem Harpa og Rósa hanna og sauma undir merkinu Charmtrolls eru innblásin af barninu þeirra. Þau eru rokkaraleg, kúl og endingargóð.

Leitar að tré fyrir aðalhlutverk í nýrri kvikmynd

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson.

Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri

Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum.

Halda hátíð þjóðlegra lista

Dans, þjóðlög, þulur og rímur eru meðal atriða á Vöku, þjóðlistahátíð sem hefst í dag á Akureyri. Guðrún Ingimundardóttir, doktor í tónlistarmannfræði, er öllum hnútum kunnug.

Ég geri allt nema tónlist

Sunneva Ása Weisshappel myndlistarkona hlaut Grímuverðlaun fyrr í vikunni fyrir frumraun sína í búningahönnun fyrir leikverkið Njálu. Sunneva vinnur nú í samstarfi við Þorleif Örn Arnarsson leikstjóra en það er óhætt að segja að nóg sé fram undan hjá þeim, bæði hér heima og erlendis, og mörg afar spennandi verkefni bíða.

Óvissutónleikar í helli á Suðurlandi

Þann 1. júlí kemur síberíska tónlistarkonan Nina Kraviz til landsins og heldur heljarinnar veislu í helli á vegum plötufyrirtækis síns. Nákvæm staðsetning veislunnar sem og dagskrá kvöldsins verður haldið leyndri svo að þetta verður algjör óvissuferð.

Strákarnir í landsliðinu leggja UNICEF lið

Eins og flestir vita standa strákarnir okkar í landsliði karla í fótbolta í ströngu í kvöld þegar þeir mæta Portúgal á EM. Í undirbúningnum fyrir mótið tóku þeir sér þó tíma frá æfingu til að leggja málstað UNICEF lið.

Ætlar í mark á hundrað ára hjóli

Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir