Lífið

Fylgstu með Andra Snæ á stod2frettir

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Andri Snær Magnason hefur aukið fylgi sitt töluvert að undanförnu.
Andri Snær Magnason hefur aukið fylgi sitt töluvert að undanförnu. visir/anton brink
Forsetaframbjóðendurnir níu hafa á síðustu dögum fengið tækifæri til að sjá um Snapchat-reikning kvöldfrétta Stöðvar 2. Þar hafa þeir leyft áhorfendum að skyggnast á bakvið tjöldin í baráttunni um Bessastaði og til að fylgjast með ævintýrum hefur einungis þurft að bæta við reikningnum stod2frettir á Snapchat.

Sá sem fer með tögl og hagldir í dag er Andri Snær Magnason sem hefur aukið fylgi sitt mikið að undanfönu. Andri Snær er níundi frambjóðandinn í röðinni.

Sjá einnig: Fylgstu með degi í lífi forsetaframbjóðendanna á Snapchat

Áhugasamir geta fylgst með ævintýrum hans í dag með því að bæta við Snapchat-reikningnum stod2frettir eins og fyrr segir.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.