Fleiri fréttir

Tæknidagur Háskólans í Reykjavík fer fram í dag

Í dag gefst gestum tækifæri til að kynna sér fjölbreytt verkefni sem nemendur í tæknifræði og verkfræði við háskólann hafa unnið í verklegum og hagnýtum námskeiðum. Allir velkomnir.

Nýr kafli að hefjast hjá Helenu

Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis.

East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti

Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu.

Hent út af Twitter

Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra.

Lífið eftir prófin

Eftir vikur af stressi og prófaljótu finnst sumum kannski ótrúlegt að það sé líf eftir prófin, en jú, það er sannarlega hægt að taka gleði sína á ný og njóta lífsins.

Við hugsum ekki í árum heldur öldum

Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags.

Ferðalok Nathans Drake

Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til.

Með hendur í hári stórstjörnu

Bandaríska stórleikkonan Sigourney Weaver var stödd hér á landi í síðasta mánuði, hún lét fara vel um sig í borginni og fór meðal annars í snyrtingu á Reykjavík Hair, þar sem hún sló á létta strengi.

Vildi geta varið meiri tíma á Íslandi

Íslandsvinurinn Bryan Ferry er á leið til landsins á ný. Fréttablaðið heyrði í honum og notaði tækifærið til að spyrja hvaða lög hann ætlaði að flytja í Hörpu, bandið sem fylgir honum og upplifun hans af landi og þjóð.

Vængstýfður Eldfugl

Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn.

Meiri athygli á Tinder eftir Morgunmat

Tónlistarmaðurinn GKR verður til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík en hann sló rækilega í gegn með lagi sínu Morgunmatur.

Sjá næstu 50 fréttir