Markús Máni: Deildi blóðugum myndum af sér eftir hjólreiðaslys í Belgíu Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. maí 2016 11:45 Markús varar aðra hjólreiðakappa í Brussell við því að maður geti aldrei vitað hvenær bílstjórar geri klaufaleg mistök. Vísir/Markús Máni Markús Máni M. Maute lenti í hjólreiðaslysi í Belgíu í vikunni. Bíll ók í veg fyrir hann á hjólabraut í Brussell með þeim afleiðingum að hann skar sig illa á hendi. Í gærkvöldi deildi Markús myndum af sér á Facebook síðu sinni sem teknar voru af honum stuttu eftir slysið. Í færslunni sem fylgdi myndunum beindi hann orðum sínum til annarra hjólreiðakappa í borginni þar sem hann býr og hvatti þá til þess að hafa varann á sér. Lokaorð færslunar voru; „Ekki keppa við sjálfan þig, það er ekki þess virði". Markús skar sig illa við áreksturinn auk þess sem hjól hans skemmdist.Vísir/MarkúsÁ aðeins meiri ferð en á sunnudagsrúntinum „Það sem var mér að kenna í þessu er að maður hættir stundum að reikna með því að ökumennirnir sjái mann,“ segir Markús Máni fyrrum handboltakappi hjá Val. „Í þessu tilviki var ég kannski á aðeins meiri ferð en maður gerir á sunnudagsrúntinum. Þessi kona í bílnum sá mig ekki og þetta var akkúrat á svona stað þar sem hún tekur sveig fyrir mig.“ Hjól Markúsar skemmdist eitthvað í árekstrinum en til allra lukku slapp hann við beinbrot. Hann segir helstu ástæðu þess að hann póstaði myndunum hafi verið fyrir sig og aðra hjólreiðamenn. Hann vonast til þess að myndirnar skerpi á athyglisgáfu sinni og annarra sem eru í sportinu. „Þetta var svona „flesh wound“ eins og þeir segja í bíómyndunum. Ég er marinn og skrámaður á fleiri stöðum. Það þurfti að sauma mig svolítið saman en þetta er ekkert sem grær ekki.“Hjólar 25 kílómetra í vinnuna... og til bakaMarkús Máni býr í Brussell en vinna hans er í 25 kílómetra fjarlægð frá heimili hans, rétt fyrir utan borgina. Hann hjólar til og frá vinnu að minnsta kosti tvisvar í viku. Hann vinnur fyrir bandaríska fyrirtækið Cargill sem vinnur meðal annars í matvælaiðnaðinum. „Inn í Brussell er ekkert sérstakt að hjóla því það er mikil umferð. Þeir eru jú með hjólastíga en eiga enn eftir að gera margt til þess að fullkomna aðstöðuna. Það eru oft miklar umferðateppur í borginni en um leið og þú kemur út fyrir borgina á flæmska svæðið er þetta æði, allt flatt og svona. Það var ástæðan fyrir því að ég tók þetta upp. Ég vinn skrifstofuvinnu og vantaði eitthvað sem myndi þvinga líkamsrækt inn í daginn og þetta er fullkomið. Þú sleppur ekkert fyrr en þú ert búinn að fara alla leiðina.“ Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Frægir fundu ástina 2025 Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Sjá meira
Markús Máni M. Maute lenti í hjólreiðaslysi í Belgíu í vikunni. Bíll ók í veg fyrir hann á hjólabraut í Brussell með þeim afleiðingum að hann skar sig illa á hendi. Í gærkvöldi deildi Markús myndum af sér á Facebook síðu sinni sem teknar voru af honum stuttu eftir slysið. Í færslunni sem fylgdi myndunum beindi hann orðum sínum til annarra hjólreiðakappa í borginni þar sem hann býr og hvatti þá til þess að hafa varann á sér. Lokaorð færslunar voru; „Ekki keppa við sjálfan þig, það er ekki þess virði". Markús skar sig illa við áreksturinn auk þess sem hjól hans skemmdist.Vísir/MarkúsÁ aðeins meiri ferð en á sunnudagsrúntinum „Það sem var mér að kenna í þessu er að maður hættir stundum að reikna með því að ökumennirnir sjái mann,“ segir Markús Máni fyrrum handboltakappi hjá Val. „Í þessu tilviki var ég kannski á aðeins meiri ferð en maður gerir á sunnudagsrúntinum. Þessi kona í bílnum sá mig ekki og þetta var akkúrat á svona stað þar sem hún tekur sveig fyrir mig.“ Hjól Markúsar skemmdist eitthvað í árekstrinum en til allra lukku slapp hann við beinbrot. Hann segir helstu ástæðu þess að hann póstaði myndunum hafi verið fyrir sig og aðra hjólreiðamenn. Hann vonast til þess að myndirnar skerpi á athyglisgáfu sinni og annarra sem eru í sportinu. „Þetta var svona „flesh wound“ eins og þeir segja í bíómyndunum. Ég er marinn og skrámaður á fleiri stöðum. Það þurfti að sauma mig svolítið saman en þetta er ekkert sem grær ekki.“Hjólar 25 kílómetra í vinnuna... og til bakaMarkús Máni býr í Brussell en vinna hans er í 25 kílómetra fjarlægð frá heimili hans, rétt fyrir utan borgina. Hann hjólar til og frá vinnu að minnsta kosti tvisvar í viku. Hann vinnur fyrir bandaríska fyrirtækið Cargill sem vinnur meðal annars í matvælaiðnaðinum. „Inn í Brussell er ekkert sérstakt að hjóla því það er mikil umferð. Þeir eru jú með hjólastíga en eiga enn eftir að gera margt til þess að fullkomna aðstöðuna. Það eru oft miklar umferðateppur í borginni en um leið og þú kemur út fyrir borgina á flæmska svæðið er þetta æði, allt flatt og svona. Það var ástæðan fyrir því að ég tók þetta upp. Ég vinn skrifstofuvinnu og vantaði eitthvað sem myndi þvinga líkamsrækt inn í daginn og þetta er fullkomið. Þú sleppur ekkert fyrr en þú ert búinn að fara alla leiðina.“
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Frægir fundu ástina 2025 Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Sjá meira