Með hendur í hári stórstjörnu Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 12. maí 2016 09:30 Hildur Boga Bjarnadóttir hárskeri þjónustaði leikkonuna frægu Sigourney Weaver. Vísir/Vilhelm „Þetta var ótrúlega skemmtileg lífsreynsla, þetta kom þannig til að dóttir hennar hringir og pantar tíma hjá okkur, hún gefur bara upp nafnið sitt Charlotte Simpson, sem ég kannaðist ekkert við og bætir við að mamma hennar ætli líka að koma til að fá blástur, sem var hið besta mál. Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri dóttir Sigourney Weaver og óhætt að segja að það hafi komið skemmtilega á óvart, enda er ég mikill aðdáandi hennar og hef séð fullt af kvikmundum sem hún leikur í,“ segir Hildur Boga Bjarnadóttir hárskeri en hún fékk þann heiður að þjónustu leikkonuna frægu, Sigourney Weaver. Hildur hefur klippt hár frá því hún var lítil, og segist alltaf hafa haft áhuga á hárgreiðslu. Hún starfar á Reykjavík Hair á horni Hverfisgötu og Vitastígs og er virkilega ánægð í starfinu. „Þegar ég var lítil var ég alltaf að klippa hárið á pabba, og eftir að ég kláraði menntaskólann hugsaði ég með mér að nú færi ég að læra eitthvað skemmtilegt. Ég fór strax í hárgreiðslu og hef unnið við það síðan ég útskrifaðist,“ segir Hildur, og bætir við að það hafi verið ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri að vera með hendurnar í hárinu á Sigourney Weaver.Hildur Boga Bjarnadóttir, hárskeri ásamt Sigourney Weaver og dóttir hennar Charlotte Simpson.Aðalástaða heimsóknar stórleikkonunnar var sú að dóttir hennar, Charlotte Simpson, er rithöfundur og hefur dvalið hér á landi og unnið að væntanlegri bók sinni. Fjölskyldan spókaði sig í borginni og virtist afar ánægð. „Við slógum á létta strengi og þær voru báðar mjög skemmtilegar, Sigourney Weaver spurði mig mikið út í samfélag okkar og stjórnmál, en við vorum nokkuð sammála um að það væri frekar mikið vesen í þeim málum bæði hér og í Bandaríkjunum. Hún hafði virkilega góða nærveru og þær höfðu orð á því hversu fallegt landið okkar væri,“ segir Hildur og skellir upp úr og bætir við að hún hafa einnig gefið þeim fínar hugmyndir um afþreyingu í miðbænum. „Ég lagði mikið upp úr því að vera fagmannleg og leyfði þeim að njóta sín og slaka á því það er auðvitað partur af því að koma í hárgreiðslu. Það var mikill heiður fyrir mig að fá að hafa hendurnar í hárinu á henni, hún talaði um hvað hún væri ánægð og fór sátt út í daginn með dóttir sinni,“ segir Hildur að lokum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí. Tengdar fréttir Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29. apríl 2016 22:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Þetta var ótrúlega skemmtileg lífsreynsla, þetta kom þannig til að dóttir hennar hringir og pantar tíma hjá okkur, hún gefur bara upp nafnið sitt Charlotte Simpson, sem ég kannaðist ekkert við og bætir við að mamma hennar ætli líka að koma til að fá blástur, sem var hið besta mál. Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri dóttir Sigourney Weaver og óhætt að segja að það hafi komið skemmtilega á óvart, enda er ég mikill aðdáandi hennar og hef séð fullt af kvikmundum sem hún leikur í,“ segir Hildur Boga Bjarnadóttir hárskeri en hún fékk þann heiður að þjónustu leikkonuna frægu, Sigourney Weaver. Hildur hefur klippt hár frá því hún var lítil, og segist alltaf hafa haft áhuga á hárgreiðslu. Hún starfar á Reykjavík Hair á horni Hverfisgötu og Vitastígs og er virkilega ánægð í starfinu. „Þegar ég var lítil var ég alltaf að klippa hárið á pabba, og eftir að ég kláraði menntaskólann hugsaði ég með mér að nú færi ég að læra eitthvað skemmtilegt. Ég fór strax í hárgreiðslu og hef unnið við það síðan ég útskrifaðist,“ segir Hildur, og bætir við að það hafi verið ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri að vera með hendurnar í hárinu á Sigourney Weaver.Hildur Boga Bjarnadóttir, hárskeri ásamt Sigourney Weaver og dóttir hennar Charlotte Simpson.Aðalástaða heimsóknar stórleikkonunnar var sú að dóttir hennar, Charlotte Simpson, er rithöfundur og hefur dvalið hér á landi og unnið að væntanlegri bók sinni. Fjölskyldan spókaði sig í borginni og virtist afar ánægð. „Við slógum á létta strengi og þær voru báðar mjög skemmtilegar, Sigourney Weaver spurði mig mikið út í samfélag okkar og stjórnmál, en við vorum nokkuð sammála um að það væri frekar mikið vesen í þeim málum bæði hér og í Bandaríkjunum. Hún hafði virkilega góða nærveru og þær höfðu orð á því hversu fallegt landið okkar væri,“ segir Hildur og skellir upp úr og bætir við að hún hafa einnig gefið þeim fínar hugmyndir um afþreyingu í miðbænum. „Ég lagði mikið upp úr því að vera fagmannleg og leyfði þeim að njóta sín og slaka á því það er auðvitað partur af því að koma í hárgreiðslu. Það var mikill heiður fyrir mig að fá að hafa hendurnar í hárinu á henni, hún talaði um hvað hún væri ánægð og fór sátt út í daginn með dóttir sinni,“ segir Hildur að lokum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí.
Tengdar fréttir Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29. apríl 2016 22:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29. apríl 2016 22:30