Hann byrjaði 8. apríl árið 2008 og tók síðustu myndina 10. maí á þessu ári, eða í gær. Í gær deildi hann síðan tveggja mínútna myndbandið þar sem sjá má yfir 2000 myndir af honum renna yfir skjáinn og þar sér maður hversu mikið hann hefur breyst og þroskast.
Hér að neðan má sjá þetta magnaða myndband sem þykir í raun einstakt í heiminum þar sem ekki er vitað til þess að einhver hafi tekið sjálfsmyndir af sér í svona langan tíma.