Fleiri fréttir

Innsæi mannskepnunnar hlaðið niður

Hópur vísindamanna við Árósaháskóla freistar þess að virkja áræði og innsæi tölvuleikjaspilara við smíði á nýrri tegund skammtatölvu.

Var fljót að læra dönsku

Margrét Kjartansdóttir er 5 ára og býr í Danmörku með foreldrum sínum. Hún hlakkar til sumarsins en þá fær hún loksins göt í eyrun.

Leið Hannesar varð að leið inn í nýja tíma

Fyrir skömmu kom út Ljóðaúrval Hannesar Sigfússonar. Jón Kalman Stefánsson tók verkið saman og ritaði formála og hann segir  mikilvægt að verkum genginna skálda sé haldið lifandi á meðal okkar.

Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara.

Leiðarvísir að Eurovision-partíi

Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang!

20 ára afmæli Styrktarsjóðs hjartveikra barna

Sjóðurinn styrkir hjartveik börn og aðstandendur þeirra og úthlutar um 20 styrkjum á ári. Í tilefni afmælisins verður haldin afmælisveisla í Barnaspítala Hringsins þar sem Ævar vísindamaður mun skemmta og fleira skemmtilegt verður gert.

Gleðin við völd í Danslistarskóla JSB

Danslistarskóli JSB stendur fyrir stuttum og bráðskemmtilegum vornámskeiðum fyrir krakka á aldrinum þrigga til tólf ára. Þar geta krakkar og foreldrar þeirra fengið að kynnast dansinum og séð hvort þau langi að læra meira.Innritun fyrir skólaárið 2016-2017 er einnig hafin.

Fyrrverandi borgarstjóri leikur borgarstjórann

Í Borgarstjóranum leikur fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr borgarstjórann. Jón sagði okkur aðeins frá þættinum, leikurunum og hvort að þarna mætti finna fyrrverandi samstarfsfólk úr borgarstjórninni meðal persóna.

Fannst ég hafa brugðist

Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu.

Rosalega gaman þessa dagana

Miklar annar er framundan hjá meðlimum Sigur Rósar en sveitin hefur bráðlega fyrstu stóru tónleikaferð sína í þrjú ár.

Skapar hvert hlutverk frá grunni

Þorsteinn Bachmann leikari fer með hlutverk bandarísks klámmyndakóngs í kvikmyndinni Tom of Finland í leikstjórn Dome Karukoski. Athafnamaðurinn Ingvar Þórðarson er meðal framleiðenda myndarinnar en kostnaðurinn nemur um 4 milljónum evra.

List að vera leigjandi

Rakel Hinriksdóttir býr ásamt manni sínum og syni í fallegri íbúð í Kaupmannahöfn. Hún segir ákveðna list að vera leigjandi sem þurfi að gera sér heimili, oft á ólíkum stöðum.

Gísli Marteinn snýr aftur í Eurovision

Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það.

Tæknidagur Háskólans í Reykjavík fer fram í dag

Í dag gefst gestum tækifæri til að kynna sér fjölbreytt verkefni sem nemendur í tæknifræði og verkfræði við háskólann hafa unnið í verklegum og hagnýtum námskeiðum. Allir velkomnir.

Sjá næstu 50 fréttir