Fleiri fréttir

Hent út af Twitter

Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra.

Lífið eftir prófin

Eftir vikur af stressi og prófaljótu finnst sumum kannski ótrúlegt að það sé líf eftir prófin, en jú, það er sannarlega hægt að taka gleði sína á ný og njóta lífsins.

Við hugsum ekki í árum heldur öldum

Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags.

Ferðalok Nathans Drake

Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til.

Með hendur í hári stórstjörnu

Bandaríska stórleikkonan Sigourney Weaver var stödd hér á landi í síðasta mánuði, hún lét fara vel um sig í borginni og fór meðal annars í snyrtingu á Reykjavík Hair, þar sem hún sló á létta strengi.

Vildi geta varið meiri tíma á Íslandi

Íslandsvinurinn Bryan Ferry er á leið til landsins á ný. Fréttablaðið heyrði í honum og notaði tækifærið til að spyrja hvaða lög hann ætlaði að flytja í Hörpu, bandið sem fylgir honum og upplifun hans af landi og þjóð.

Vængstýfður Eldfugl

Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn.

Meiri athygli á Tinder eftir Morgunmat

Tónlistarmaðurinn GKR verður til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík en hann sló rækilega í gegn með lagi sínu Morgunmatur.

Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði

Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög.

Hávær og skemmtilegur ársfundur

Blásið verður til þriggja daga rappveislu á skemmtistaðnum Húrra um Hvítasunnuhelgina undir yfirskriftinni Rapp í Reykjavík.

Tekur þátt í ýmsum verkefnum á Cannes

Tinna Hrafnsdóttir, leikkona og ein af eigendum Freyja Filmwork, fer á kvikmyndahátíðina í Cannes á morgun þar sem hún mun taka þátt í ýmsum verkefnum. Hátíðin er ein stærsta kvikmyndahátíðin.

Hnífagaurarnir sneru aftur

Þeir Will Ferrell og Ryan Gosling voru ekki sáttir við að Jimmy Kimmel skemmdi fyrir þeim annan þátt.

Sjá næstu 50 fréttir