Fleiri fréttir

Frægustu rapperjur sögunnar

Í gegnum tíðina hafa rapparar oft verið í opinberum erjum við aðra rappara og hefur það stundum endað skelfilega.

Fermist í dag og fer á svið á miðvikudag

Hún hefur í mörg horn að líta hún Ilmur María Arnarsdóttir. Í dag fermist húnt og svo er hún á fullu að undirbúa leiksýningu með skólanum sínum sem er 25 ára í næstu viku.

Shakespeare stenst tímans tönn

Þess var minnst víða í Bretlandi í dag að 400 ár eru nú liðin frá dauða eins þekktasta leikskálds allra tíma, Williams Shakespeare. Leikarinn Ian McKellen segir engu líkara en að Shakespeare hafi fundið upp manneskjuna, svo góður hafi skilningur hans verið á mannlegu eðli.

Rappið tekur yfir

Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna.

Smellpassa saman í plötusnúðabúrinu

Tónlistarmennirnir og félagarnir Addi Exos og Biggi Veira spila saman á Paloma í kvöld. Þeir vinna báðir að nýju efni og gefur Addi út sína fyrstu plötu í tólf ár eftir þrjár vikur.

Að fanga hversdagsleikann

Allt frá fyrstu kynnum hefur Borgarfjörður eystri heillað Elínu Elísabetu Einarsdóttur. Nú er hún að gefa út bók með glænýjum teikningum þaðan.

Takmarkinu er nú þegar náð

Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Euro­vision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins.

Mig dreymir enn á íslensku eftir öll þessi ár

Mozart verður í fyrirrúmi hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Hofi á morgun undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari flaug heim frá Manchester til að spila einleik.

Bassaleikari Íslands verkefnalaus

Jakob Smári Magnússon hefur ekkert að gera næstu tvo mánuði og auglýsti eftir verkefnum á Facebook þar sem hann nennir ekki að sitja aðgerðarlaus heima.

Geimverurnar snúa aftur

Ný stikla Independence Day: Resurgence lofar umfangsmiklum hamförum á heimsvísu.

Rúmenía rekin úr Eurovision

Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007.

Menn aðskildir frá drengjum

Souls leikirnir hafa skipt aðdáendum tölvuleikja í tvo hópa allt frá því fyrsti leikurinn kom út árið 2011.

Sjá næstu 50 fréttir