Nýtt sýndarveruleikaverkefni kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 16:27 Mynd/CCP Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan. Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan.
Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29
Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01