Fjórir íslenskir leikir tilnefndir til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 13:30 Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer Leikjavísir Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer
Leikjavísir Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira