Komust hjá reglum sem banna kvenmannsbrjóst á samfélagsmiðlum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:43 Brjóstin á Henry mega sjást á Facebook ólíkt brjóstum allra kvenna í heiminum. Sniðug argentínsk samtök um brjóstakrabbamein komust hjá reglum sem banna það að kvenmannsbrjóst séu birt á myndum eða myndböndum á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram með því að nýta í staðinn karlmannsbrjóst í kennslumyndbandi sínu. Myndbandinu er ætlað að kenna konum að skoða brjóst sín til þess að koma í veg fyrir að brjóstakrabbamein fái að grassera í lengri tíma komi það upp. Myndbandið vakti gífurlega lukku og fékk 8 milljónir áhorfa á aðeins fjórum dögum. Það hefur verið þýtt á ensku og má sjá það hér að neðan. „Kvenmannsbrjóst, sérstaklega geirvörtur kvenmanna, má ekki sýna á ákveðnum samfélagsmiðlum, ekki einu sinni þegar verið er að sýna hvernig á að rannsaka eigin brjóst til þess að geta greint brjóstakrabbamein á fyrstu stigum þess,“ segir í myndbandinu. „En við fundum brjóst sem má sýna á samfélagsmiðlum: Brjóstin á Henry.“ Síðan er sýnt hvernig á að framkvæma brjóstaskoðun á eigin líkama á karlmannslíkamanum. Samtökin heita MACMA og er myndbandið hluti af átaki þeirra um aukna meðvitund um brjóstakrabbamein sem er algengasta krabbamein í konum í heiminum. Karlmenn geta einnig fengið brjóstakrabbamein en það eru 100 sinnum minni líkur á því samkvæmt HuffingtonPost. Átak MACMA hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð. Wow! Using man boobs so they aren't censored, great idea! I know I'm going to check mine! #manboobs4boobs https://t.co/RBXDf5EBQd— Cody Trejo (@trejo_cody) April 21, 2016 Brilliant (and amusing) video on how to check yourself for signs of breast cancer #ManBoobs4Boobs #tetasxtetas https://t.co/ofi225q2nK— Charlotte Cross (@JournoChar) April 22, 2016 this is brilliant. and also incredibly saddening. but still brilliant.#ManBoobs4Boobs https://t.co/rrfh0T4XHq— Syaza Nadzirah (@syazanadzirah) April 23, 2016 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Sniðug argentínsk samtök um brjóstakrabbamein komust hjá reglum sem banna það að kvenmannsbrjóst séu birt á myndum eða myndböndum á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram með því að nýta í staðinn karlmannsbrjóst í kennslumyndbandi sínu. Myndbandinu er ætlað að kenna konum að skoða brjóst sín til þess að koma í veg fyrir að brjóstakrabbamein fái að grassera í lengri tíma komi það upp. Myndbandið vakti gífurlega lukku og fékk 8 milljónir áhorfa á aðeins fjórum dögum. Það hefur verið þýtt á ensku og má sjá það hér að neðan. „Kvenmannsbrjóst, sérstaklega geirvörtur kvenmanna, má ekki sýna á ákveðnum samfélagsmiðlum, ekki einu sinni þegar verið er að sýna hvernig á að rannsaka eigin brjóst til þess að geta greint brjóstakrabbamein á fyrstu stigum þess,“ segir í myndbandinu. „En við fundum brjóst sem má sýna á samfélagsmiðlum: Brjóstin á Henry.“ Síðan er sýnt hvernig á að framkvæma brjóstaskoðun á eigin líkama á karlmannslíkamanum. Samtökin heita MACMA og er myndbandið hluti af átaki þeirra um aukna meðvitund um brjóstakrabbamein sem er algengasta krabbamein í konum í heiminum. Karlmenn geta einnig fengið brjóstakrabbamein en það eru 100 sinnum minni líkur á því samkvæmt HuffingtonPost. Átak MACMA hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð. Wow! Using man boobs so they aren't censored, great idea! I know I'm going to check mine! #manboobs4boobs https://t.co/RBXDf5EBQd— Cody Trejo (@trejo_cody) April 21, 2016 Brilliant (and amusing) video on how to check yourself for signs of breast cancer #ManBoobs4Boobs #tetasxtetas https://t.co/ofi225q2nK— Charlotte Cross (@JournoChar) April 22, 2016 this is brilliant. and also incredibly saddening. but still brilliant.#ManBoobs4Boobs https://t.co/rrfh0T4XHq— Syaza Nadzirah (@syazanadzirah) April 23, 2016
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira