Fleiri fréttir

„Húrra yfir því að vera hóra“

Bryndís Eva Ásmundsdóttir virðist bara hafa haft gaman af predikun bandaríska bapista prestsins Steven Anderson sem gerði hana og íslensku kvenþjóðina að umtalsefni sínu. Harmageddon tók við hann símaviðtal í gær.

Tveir strákar í spandex á ferðalagi um geiminn

Könnunarleiðangurinn til KOI er nýtt sviðsverk eftir þá Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson sem þeir gáfu sér aðeins um mánuð til þess að semja og æfa fyrir frumsýninguna í Tjarnarbíó annað kvöld.

Karlmenn með brotna sjálfsmynd

Lounder Than Bombs er fyrsta kvikmynd leikstjórans Joachims Trier á ensku. Í aðalhlutverkum eru Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert og Devin Druid.

Efnir til afmælistónleika

Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugs­afmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn.

Allt á að vera fullkomið

Hanna Ólafsdóttir, rithöfundur og fjölmiðlakona, gefur út bókina Fæðingarsögur, sem inniheldur 50 reynslusögur íslenskra kvenna. Bókin gefur lesandanum djúpa innsýn í fæðingarferlið þar sem sögurnar eru einlægar og alls ekki verið að fegra hlutina.

The Revolution kemur saman aftur

BBC hefur það eftir gítarleikara The Revolution, Wendy Melvoin, að eftir að meðlimir sveitarinnar hafi eytt tíma saman við að syrgja Prince hafi þau ákveðið að spila á nokkrum tónleikum.

Miðasalan gengur vonum framar

Búið er að selja yfir 4.000 miða í The Color Run by Alvogen sem haldið verður í annað sinn í Reykjavík í sumar en í fyrra tóku 10.000 manns þátt í gleðinni í litahlaupinu og var uppselt í hlaupið.

Kýldur fyrir að líta nákvæmlega eins út og Shia LaBeouf

Mario Licato, 26 ára karlmaður búsettur í New York varð á dögunum fyrir líkamsárás. Ástæðan fyrir því að hann var kýldur var sú að hann lítur nákvæmlega eins út og leikarinn Shia LaBeouf, eða það vilja margir meina.

Skóli í einstöku umhverfi

Í hinum 25 ára Waldorfskóla í Lækjarbotnum er bóklegt, listrænt og verklegt nám lagt að jöfnu. Eiríkur Knútur Gunnarsson kennari þar er öllum hnútum kunnugur.

Hrútar báru sigur úr bítum í Íran

Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran.

Drottningin blandar límonaði

Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði.

Á erfitt með að trúa eigin aldri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fagnar sjötíu ára afmælinu í dag. Hann segist ekki eiga erfitt með að eldast og þykir heldur ótrúlegt að hann sjálfur sér orðinn sjötugur.

Sjá næstu 50 fréttir