Fleiri fréttir

American Idol kvaddi með stæl - Myndbönd

Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum.

Hundurinn tók bókina upp með munninum

Bræðurnir Leo Cao Romero Mouy, sem á sjö ára afmæli í dag, og Tianyu Cao Romero Mouy, sex ára, lásu upphátt fyrir hunda í boði Borgarbókasafnsins síðasta sunnudag og þeir lásu á íslensku.

Svefnleysi listaháskólanema innblástur verkefnisins

Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, býr til teppi sem endurspeglar mjúkar hreyfingar hins sofandi manns og fegurð svefnsins. Með því vill hún vekja athygli á mikilvægi svefns.

List í öllum hornum

Vinnslan listahátíð er haldin í fjórða sinn í kvöld. Þar ægir saman alls kyns listformum sem skapa skemmtilega heildarupplifun fyrir áhorfendur.

Í draumi sérhvers manns

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kom sá og sigraði. Sigraði í formannskjöri í Framsóknarflokki, sigraði í síðustu þingkosningunum og varð yngsti forsætisráðherra á lýðveldistímanum. Stórir og miklir sigrar að baki hjá þeim unga manni.

Grafreitir og samfélagsleg mörk

Steinunn J. Kristjánsdóttir prófessór í fornleifafræði fjallar um tilflutning jarðneskra leifa af ólíkum tilefnum og við sérstæðustu aðstæður.

Alltaf blundað í mér lítill pírati

Ásta Guðrún Helgadóttir alþingismaður hefur verið virkur mótmælandi á Austurvelli alla liðna viku. Hún vonast til að geta notið helgarinnar með meiri ró enda hafa undanfarnir dagar verið eins og rússibani.

Varðveita dansk-íslenska framburðinn

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því dönskukennsla hófst við HÍ er efnt til ráðstefnu í dag í Þjóðminjasafninu og opnuð heimasíða um Dani á Íslandi, danis.is.

Það var verið að taka úr konum kynkirtlana

Samtök um endómetríósu eiga tíu ára sögu á Íslandi og halda afmælishátíð í dag í Norræna húsinu. Reynir Tómas Geirsson prófessor og Silja Ástþórsdóttir, formaður samtakanna, settust niður til að líta um öxl og fram á við.

Algjör gæsahúð

Líf Sigga Hlö fer á hliðina á morgun þegar hann fær loks að sjá uppáhaldshljómsveit sína ELO á tónleikum. Það verður sungið, öskrað og grátið.

Fer eigin leiðir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir er nýr utanríkisráðherra. Margir urðu hissa þegar Lilja Dögg var kynnt sem nýr ráðherra. Hún breytti um kúrs í Evrópumálum og segist skilja að Sigmundur hafi þurft að segja af sér.

Erpur í forsetaframboð?

Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki.

Sjá næstu 50 fréttir