Fleiri fréttir

Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi

Grasrótin í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi er mjög öflug og hafa nokkur fyrirtæki sprottið upp úr verkefnum úr háskólum landsins á undanförnum árum.

Fyndnasti Háskólaneminn í beinni á Vísi

Í kvöld fer fram úrslitakvöld uppistandskeppninnar Fyndnasti Háskólaneminn í Stúdentakjallaranum þar sem útkljáð verður hvaða nemandi Háskólans er færastur í að kitla hláturtaugar samnemanda sinna.

Fangar á Litla Hrauni setja saman íslenska hönnun

Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt hannar garðbekki úr íslenskum skógarvið sem settir eru saman á Litla Hrauni. Dagný segir gefandi að koma að uppbyggilegu starfi innan fangelsismúranna.

Draumaeyjan Tortola

Tortola er ein af eyjunum sem tilheyra eyjaklasanum sem nefnist Bresku Jómfrúareyjar. Maður gæti ímyndað sér að Tortola væri svolítið í stíl við Las Vegas, en svo er ekki. Tortola er eiginlega frekar lítil eyja sem var lengi griðastaður sjóræningja.

Guð, þennan konsert verð ég að læra

Allt frá því Emilía Rós Sigfúsdóttir þverflautuleikari var ellefu ára hefur flautukonsert Jacques Ibert fylgt henni. Hún flytur þennan elskaða konsert í Hörpu í kvöld sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Horfðu á mennina farast

Fyrir 110 árum horfðu fjölmargir Reykvíkingar upp á tuttugu skipverja farast í aftakaveðri milli lands og Viðeyjar án þess að fá að gert. Illugi Jökulsson kann þá sögu.

Stefna ekki á heimsyfirráð

Make er hjólabrettafélag þeirra Bobby Breiðholts, Grétars Amazeen, Ólafs Inga Stefánssonar og Stephens Shannens. Þeir hyggjast gefa út fjölbreyttar hönnunarvörur í takmörkuðu magni tengdar hjólabrettaíþróttinni auk þess sem þeir stefna á að gefa út hjólabrettamyndband í fullri lengd.

Þegar böðull missti vinnuna

Bíó Paradís hefur á liðnum árum skapað sér mikla sérstöðu á meðal íslenskra kvikmyndahúsa enda áherslan á listrænar kvikmyndir víða að úr veröldinni.

Við lofum að ljúga ekki að áhorfendum

Djassararnir í Of Miles and Men ætla í kvöld að leika sér að því að spila uppáhalds Miles Davis lögin sín og votta þannig meistaranum virðingu sína enda átti hann stóran þátt í þróun djassins á liðinni öld.

Óborganleg snilld á ferð

Sunnudaginn 10. apríl verður frumsýnt nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson. Verkið byggir á bókinni vinsælu Góði dátinn Svejk og ævi höfundar hennar, Jaroslavs Haseks.

Sjá næstu 50 fréttir