Fleiri fréttir Teitur með tónleika á Dubliner Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon verður með tónleika á Dubliner á laugardagskvöldið og mun hann þar spila frumsamin lög í bland við þekkt lög úr íslensku tónlistarsögunni. 27.1.2016 11:30 Heimþráin segir til sín í nýju verðlaunaljóði Pólsku vinkonurnar Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru 12 og 13 ára nemendur í Álfhólsskóla urðu hlutskarpastar í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi. 27.1.2016 11:15 Skemmtilegast að sauma Erla Björk Sigmundsdóttir á Sólheimum tjáir sig gegnum ólík listform svo sem leiklist, tónlist og útsaum á persónulegan hátt. Hún hefur verið valin listamaður Listar án landamæra. 27.1.2016 10:45 Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. 27.1.2016 10:30 Þrjátíu og fimm verk frumflutt á Myrkum Þórunn Gréta Sigurðardóttir tók við formennsku í Tónskáldafélagi Íslands á síðasta ári og er nú að leggja lokahönd á undirbúning hátíðarinnar Myrkra músíkdaga sem hefst á morgun og stendur í þrjá daga. 27.1.2016 10:15 Ólýsanleg tilfinning Rúmlega eitt ár er frá því að Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent. Fyrsta plata Öldu Dísar kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið. 27.1.2016 09:00 Fyrsta spurningin til læknisins var „missi ég hárið?“ Jenný Þórunn Stefánsdóttir segir að þrátt fyrir að hún hafi verið að berjast fyrir lífi sínu hafi útlitið einnig skipt máli. Hún fjallaði í dag um útlit, hármissi og möguleika ungra kvenna til að líta vel út. 26.1.2016 21:52 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26.1.2016 20:45 Einna erfiðast að geta ekki lengur spurt mömmu spurninga Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir missti móður sína árið 2012. Hún ræddi sorgarferli sitt á opnum fundi í Háskóla Íslands í dag. 26.1.2016 20:26 Tímavélin: Þegar Sóli fór í símann sem Bjarni Fel Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 byrjuðu með nýjan dagskrálið í þættinum í morgun og heitir hann Tímavélin. 26.1.2016 16:30 Komu í veg fyrir rán, urðu heimsfrægir og fóru líklega í besta viðtal sögunnar Á dögunum náðu þeir James Ross-Munro og Kane Wiblen, tveir ástralskir vinir, að stöðva óprútna aðila sem ætluðu sér að ræna veitingarstað. Félagarnir höfðu stuttu áður verið í partýi og ætluðu að fá sér örlítið í gogginn eftir djammið. 26.1.2016 15:30 Eyfi orðinn útvarpsmaður Eyjólfur Kristjánsson er tónlistarstjóri og þáttagerðarmaður á nýrri útvarpsstöð. 26.1.2016 15:26 Bomban: Hver er hluturinn? Bomban er nýr þáttur á Stöð 2 en annar þátturinn fór í loftið á föstudagskvöldið. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum. 26.1.2016 14:30 Sat fyrir ber að ofan til að takast á við einelti "Þetta hjálpaði mér mikið að vera mér trú sem einstaklingi,“ segir Rakel Ósk, sem var gestur Brennslunnar í morgun og sagði frá ástæðu þess að hún ákvað að sitja fyrir berbrjósta á Ekstra Bladet í Danmörku. Hún segist hafa byrjað að sitja fyrir til að takast á við einelti sem hún varð fyrir. 26.1.2016 13:30 Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Salmann Tamimi segir vafasama einstaklinga vera í forsvari fyrir Íslandsstofnun múslima. 26.1.2016 12:59 Miley Cyrus í nýrri þáttaröð Woody Allen Miley Cyrus, Woody Allen og Elaine May munu leika í nýjum Amazon þáttum Woody Allen. 26.1.2016 12:57 Mögnuð ábreiða Maríu Ólafs á lagi Jessie J. Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp. 26.1.2016 12:30 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26.1.2016 11:48 Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26.1.2016 11:30 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26.1.2016 10:38 Gylfi um peningana: Treystir mest pabba sínum og bróður Pabbi og bróðir Gylfa aðstoða hann við fjármálin. 26.1.2016 09:59 Mikil leynd yfir nýju hlutverki Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar. 26.1.2016 09:00 Pétur Jóhann bakar vandræði: „Ég gæti aldrei unnið hérna“ Pétur var duglegri að smakka en að baka í heimsókn sinni í bakaríið. 25.1.2016 20:33 Hlustendaverðlaunin: Hvaða lag er það besta á árinu? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 25.1.2016 17:30 Hlýddu á framlag fyrrverandi borgarstjóra til Eurovision Ólafur F. Magnússon samdi lag og texta við Nánd, sem Páll Rósinkrans syngur. 25.1.2016 17:15 Sjáðu „battle“ milli Kevin Hart og Stormzy: Ice Cube fór í dómarasætið Kevin Hart, sem er einn vinsælasti grínisti og grínleikari heims, fór í einskonar rapp- „battle“ við breska rapparann Stormzy á dögunum. 25.1.2016 16:30 Sjáðu nýja myndbandið með Steinari Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag, Say You Love, kom út föstudaginn og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957. 25.1.2016 16:03 Biðin eftir góðum handboltaleik heldur áfram Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað. 25.1.2016 15:30 Reykvíkingar virðast halda í sér yfir Ófærð Vatnsnotkun jókst talsvert í borginni eftir að sýningu þáttarins lauk í gærkvöldi. 25.1.2016 14:03 Þrjátíu atriði til að hafa í huga og lífið gæti orðið betra Eflaust geta flestir tekið einhver atriði á listanum til sín. 25.1.2016 14:00 Mikil aðsókn í miða á Hlustendaverðlaunin "Það er ljóst að færri munu komast að en vilja á tónlistarveisluna sem við ætlum að bjóða uppá næstkomandi föstudagskvöld,“ segir Jóhann K. Jóhannsson, kynningarstjóri útvarpssviðs 365. 25.1.2016 14:00 Fyrrverandi varnarmálaráðherra gaf út tölvuleik Donald Rumsfeld, 83 ára, treður nýjar slóðir með leiknum Churchill Solitaire. 25.1.2016 13:45 Kanye West er búinn með „bestu plötu allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Kanye West er um þessar mundir að ljúka við gerð af það sem hann kallar bestu plötu allra tíma. 25.1.2016 13:30 Þetta eru ríkustu rapparar heims Rapparar eru gríðarlega vinsælir tónlistarmenn um allan heim og hafa verið það núna í nokkra áratugi. 25.1.2016 12:30 Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25.1.2016 11:30 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25.1.2016 10:50 Segist vera með flottustu brjóstin á Íslandi Rakel Ósk er íslensk fyrirsæti sem hefur verið að gera það gott í Danmörku. Á dögunum var hún valin síðu 9 stelpan í Ekstra Bladet í október og keppir nú um titilinn stúlka ársins. 25.1.2016 10:30 Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25.1.2016 09:57 Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25.1.2016 09:30 Ekkert eðlilegt við að aðrir brjóti mann niður Sylvia Erla Melsted sendi frá sér glænýtt lag á dögunum, þar sem textinn spilar stóra rullu, en hún talar þar til jafnaldra sinna. 25.1.2016 09:00 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25.1.2016 00:03 Mörg af þekktustu andlitum þungarokkssögunnar fluttu ábreiðu af Ace of Spades Sveitina skipuðu Phil Anselmo, söngvari Pantera, Dave Grohl sem gerði garðinn frægan með Nirvana og Foo Fighters, Metallicabassaleikarinn Robert Trujillo og trymbill Slayer, Dave Lombardo. 24.1.2016 21:53 Fjölgun í Rooney-fjölskyldunni Kit Joseph Rooney er nýjasti meðlimur Rooney-ættarinnar. 24.1.2016 20:08 Einar og Erna útnefnd Skagamenn ársins á þorrablóti bæjarins Um sjö hundruð Skagamenn voru saman komnir á þorrablóti bæjarins í gærkvöldi. 24.1.2016 19:49 Dró Palin sundur og saman í háði Tina Fey sneri aftur í Saturday Night Live í gærkvöldi þar sem hún brá sér í líki fyrrverandi varaforsetaframbjóðandans Söruh Palin. 24.1.2016 17:47 Sjá næstu 50 fréttir
Teitur með tónleika á Dubliner Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon verður með tónleika á Dubliner á laugardagskvöldið og mun hann þar spila frumsamin lög í bland við þekkt lög úr íslensku tónlistarsögunni. 27.1.2016 11:30
Heimþráin segir til sín í nýju verðlaunaljóði Pólsku vinkonurnar Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru 12 og 13 ára nemendur í Álfhólsskóla urðu hlutskarpastar í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi. 27.1.2016 11:15
Skemmtilegast að sauma Erla Björk Sigmundsdóttir á Sólheimum tjáir sig gegnum ólík listform svo sem leiklist, tónlist og útsaum á persónulegan hátt. Hún hefur verið valin listamaður Listar án landamæra. 27.1.2016 10:45
Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. 27.1.2016 10:30
Þrjátíu og fimm verk frumflutt á Myrkum Þórunn Gréta Sigurðardóttir tók við formennsku í Tónskáldafélagi Íslands á síðasta ári og er nú að leggja lokahönd á undirbúning hátíðarinnar Myrkra músíkdaga sem hefst á morgun og stendur í þrjá daga. 27.1.2016 10:15
Ólýsanleg tilfinning Rúmlega eitt ár er frá því að Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent. Fyrsta plata Öldu Dísar kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið. 27.1.2016 09:00
Fyrsta spurningin til læknisins var „missi ég hárið?“ Jenný Þórunn Stefánsdóttir segir að þrátt fyrir að hún hafi verið að berjast fyrir lífi sínu hafi útlitið einnig skipt máli. Hún fjallaði í dag um útlit, hármissi og möguleika ungra kvenna til að líta vel út. 26.1.2016 21:52
Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26.1.2016 20:45
Einna erfiðast að geta ekki lengur spurt mömmu spurninga Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir missti móður sína árið 2012. Hún ræddi sorgarferli sitt á opnum fundi í Háskóla Íslands í dag. 26.1.2016 20:26
Tímavélin: Þegar Sóli fór í símann sem Bjarni Fel Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 byrjuðu með nýjan dagskrálið í þættinum í morgun og heitir hann Tímavélin. 26.1.2016 16:30
Komu í veg fyrir rán, urðu heimsfrægir og fóru líklega í besta viðtal sögunnar Á dögunum náðu þeir James Ross-Munro og Kane Wiblen, tveir ástralskir vinir, að stöðva óprútna aðila sem ætluðu sér að ræna veitingarstað. Félagarnir höfðu stuttu áður verið í partýi og ætluðu að fá sér örlítið í gogginn eftir djammið. 26.1.2016 15:30
Eyfi orðinn útvarpsmaður Eyjólfur Kristjánsson er tónlistarstjóri og þáttagerðarmaður á nýrri útvarpsstöð. 26.1.2016 15:26
Bomban: Hver er hluturinn? Bomban er nýr þáttur á Stöð 2 en annar þátturinn fór í loftið á föstudagskvöldið. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum. 26.1.2016 14:30
Sat fyrir ber að ofan til að takast á við einelti "Þetta hjálpaði mér mikið að vera mér trú sem einstaklingi,“ segir Rakel Ósk, sem var gestur Brennslunnar í morgun og sagði frá ástæðu þess að hún ákvað að sitja fyrir berbrjósta á Ekstra Bladet í Danmörku. Hún segist hafa byrjað að sitja fyrir til að takast á við einelti sem hún varð fyrir. 26.1.2016 13:30
Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Salmann Tamimi segir vafasama einstaklinga vera í forsvari fyrir Íslandsstofnun múslima. 26.1.2016 12:59
Miley Cyrus í nýrri þáttaröð Woody Allen Miley Cyrus, Woody Allen og Elaine May munu leika í nýjum Amazon þáttum Woody Allen. 26.1.2016 12:57
Mögnuð ábreiða Maríu Ólafs á lagi Jessie J. Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp. 26.1.2016 12:30
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26.1.2016 11:48
Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26.1.2016 11:30
Gylfi um peningana: Treystir mest pabba sínum og bróður Pabbi og bróðir Gylfa aðstoða hann við fjármálin. 26.1.2016 09:59
Mikil leynd yfir nýju hlutverki Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar. 26.1.2016 09:00
Pétur Jóhann bakar vandræði: „Ég gæti aldrei unnið hérna“ Pétur var duglegri að smakka en að baka í heimsókn sinni í bakaríið. 25.1.2016 20:33
Hlustendaverðlaunin: Hvaða lag er það besta á árinu? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 25.1.2016 17:30
Hlýddu á framlag fyrrverandi borgarstjóra til Eurovision Ólafur F. Magnússon samdi lag og texta við Nánd, sem Páll Rósinkrans syngur. 25.1.2016 17:15
Sjáðu „battle“ milli Kevin Hart og Stormzy: Ice Cube fór í dómarasætið Kevin Hart, sem er einn vinsælasti grínisti og grínleikari heims, fór í einskonar rapp- „battle“ við breska rapparann Stormzy á dögunum. 25.1.2016 16:30
Sjáðu nýja myndbandið með Steinari Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag, Say You Love, kom út föstudaginn og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957. 25.1.2016 16:03
Biðin eftir góðum handboltaleik heldur áfram Framleiðendurnir Handball 16 fá þó aukastig fyrir viðleitnina, en markaðurinn fyrir handboltaleiki er væntanlega ekki beysinn. Íslenskir leikmenn eru á sínum stað. 25.1.2016 15:30
Reykvíkingar virðast halda í sér yfir Ófærð Vatnsnotkun jókst talsvert í borginni eftir að sýningu þáttarins lauk í gærkvöldi. 25.1.2016 14:03
Þrjátíu atriði til að hafa í huga og lífið gæti orðið betra Eflaust geta flestir tekið einhver atriði á listanum til sín. 25.1.2016 14:00
Mikil aðsókn í miða á Hlustendaverðlaunin "Það er ljóst að færri munu komast að en vilja á tónlistarveisluna sem við ætlum að bjóða uppá næstkomandi föstudagskvöld,“ segir Jóhann K. Jóhannsson, kynningarstjóri útvarpssviðs 365. 25.1.2016 14:00
Fyrrverandi varnarmálaráðherra gaf út tölvuleik Donald Rumsfeld, 83 ára, treður nýjar slóðir með leiknum Churchill Solitaire. 25.1.2016 13:45
Kanye West er búinn með „bestu plötu allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Kanye West er um þessar mundir að ljúka við gerð af það sem hann kallar bestu plötu allra tíma. 25.1.2016 13:30
Þetta eru ríkustu rapparar heims Rapparar eru gríðarlega vinsælir tónlistarmenn um allan heim og hafa verið það núna í nokkra áratugi. 25.1.2016 12:30
Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25.1.2016 11:30
Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25.1.2016 10:50
Segist vera með flottustu brjóstin á Íslandi Rakel Ósk er íslensk fyrirsæti sem hefur verið að gera það gott í Danmörku. Á dögunum var hún valin síðu 9 stelpan í Ekstra Bladet í október og keppir nú um titilinn stúlka ársins. 25.1.2016 10:30
Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ 25.1.2016 09:57
Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25.1.2016 09:30
Ekkert eðlilegt við að aðrir brjóti mann niður Sylvia Erla Melsted sendi frá sér glænýtt lag á dögunum, þar sem textinn spilar stóra rullu, en hún talar þar til jafnaldra sinna. 25.1.2016 09:00
Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25.1.2016 00:03
Mörg af þekktustu andlitum þungarokkssögunnar fluttu ábreiðu af Ace of Spades Sveitina skipuðu Phil Anselmo, söngvari Pantera, Dave Grohl sem gerði garðinn frægan með Nirvana og Foo Fighters, Metallicabassaleikarinn Robert Trujillo og trymbill Slayer, Dave Lombardo. 24.1.2016 21:53
Fjölgun í Rooney-fjölskyldunni Kit Joseph Rooney er nýjasti meðlimur Rooney-ættarinnar. 24.1.2016 20:08
Einar og Erna útnefnd Skagamenn ársins á þorrablóti bæjarins Um sjö hundruð Skagamenn voru saman komnir á þorrablóti bæjarins í gærkvöldi. 24.1.2016 19:49
Dró Palin sundur og saman í háði Tina Fey sneri aftur í Saturday Night Live í gærkvöldi þar sem hún brá sér í líki fyrrverandi varaforsetaframbjóðandans Söruh Palin. 24.1.2016 17:47