Fleiri fréttir

Deadpool dissar Wolverine

Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu.

Það er allur heimurinn undir

Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag nýja leikgerð einnar vinsælustu bóka allra tíma, Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne sem hefur farið sigurför um heiminn í yfir hundrað ár.

Þegar aldurinn færist yfir rjátlast bráðlætið af manni

Þó að Haraldur Benediktsson þingmaður eigi hálfrar aldar afmæli býst hann við að sinna klassískum fundahöldum framan af degi. Svo tekur við hóf í sveitinni hans bláu undir Akrafjalli. Formaður afmælisnefndar er tæplega átta ára dóttir hans.

Hefur ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að verða tilnefndur til National Film verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Chasing Robert Parker. Hann tekur sér þar með stöðu meðal einhverra þekktustu karlleikara heims.

Þessu tímabili í lífi mínu er lokið

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir skaust hratt fram á sjónarsviðið líkt og flestum er kunnugt. Hún kvaddi sviðsljósið hins vegar jafn hratt og hefur ekki séð eftir því eitt augnablik, enda þykir henni frægðin ekki heillandi fyrirbæri.

Breyta í spaða

Spaðadrottningarnar, kallar Bubbi Morthens þær fjórar flottu tónlistarkonur sem hann fékk til liðs við sig við gerð nýjustu plötu sinnar 18 konur.

Árslistakvöld Party Zone í 26. skipti

Hinn árlegi danstónlistarannál X-ins 977 veður haldinn í 26. skipti á laugardagskvöldið. Þar verða flutt fimmtíu bestu danslög ársins að mati plötusnúða þjóðarinnar í fjögurra tíma útvarpsþætti.

Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar

Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið.

Lífsnauðsynlegt öndunarop fyrir mannkynið

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Höfða og verðlaunahafar í flokkunum þremur eru allar með bók í smíðum þó svo mislangt sé í útgáfu næstu verka.

Láta finna til tevatnsins

Hinn nýstofnaði sviðslistahópur Ketiltetur kompaní frumsýnir sitt fyrsta verk, Þvott í febrúar. Leikritið fjallar um eilífan glerþvott.

Göngum brött og jákvæð til verka

Halldóra Rut Baldursdóttir leikkona tilheyrir leikhópnum Ratatam sem undirbýr nú sýningu sem fjallar um heimilisofbeldi og er fjáröflun í fullum gangi.

Ásgrímur fer með Reykjavík til Gautaborgar

Ásgrími Sverrissyni kvikmyndaleikstjóra hefur verið boðið að kynna kvikmynd sína Reykjavík fyrir söluaðilum og hátíðum á kaupstefnu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg, sem hefst 29. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir