Fleiri fréttir Lætur bolurinn sjá sig? Tuttugu fyrstu fá ársbirgðir af kleinuhringjum Dunkin' Donuts opnar sinn annan stað á Íslandi í Kringlunni á morgun. Hörðustu bolirnir fá 312 kleinuhringi í sinn hlut. 12.11.2015 10:25 Die Hard-fíkill keypti heilsíðu auglýsingu til að kynna hugmynd sína að næstu ævintýrum John McClane Það virðist vera mikill áhugi fyrir sjöttu Die Hard-myndinni og allar líkur á að Bruce Willis snúi aftur sem John McClane. 12.11.2015 10:07 #fimmanmín: Íslendingar hvattir til að borða fimm ávexti og grænmeti á dag „Ég er í meistaranámi í lýðheilsu og er að keyra í gang forvarnarverkefni. Hugmyndin er að pósta mynd af sér með ávexti eða grænmeti undir kassamerkinu #fimmanmín,“ segir Guðrún Magnúsdóttir, 26 ára hjúkrunarfræðingur. 12.11.2015 10:03 Frískað upp á slappa seríu Assassins Creed Syndicate er níundi leikurinn í seríunni og flytur hana að nýjum hæðum. 12.11.2015 10:00 Friðrik Þór lendir í tónlistarmyndbandi og tekur til sinna ráða Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. 12.11.2015 09:00 GusGus kominn til móður sinnar Mikil leit var gerð að kiðlingnum GusGus, sem tekinn var úr dýragarði í Arizona á dögunum. 12.11.2015 08:59 Liam Neeson í kvikmynd um Candy Crush Tók þátt í grínatriði Stephen Colbert. 11.11.2015 21:37 Neitaði að yfirgefa dauðan vin sinn Dró hund af vegi eftir að ekið var á hann. 11.11.2015 19:45 Ólafur Darri með gott hlutverk í Emerald City Hlutverkið í Zoolander er agnar-smátt, að sögn stórleikarans. 11.11.2015 18:00 „Tröll sjást ekkert mikið i myrkri" Tröll eru hugsanlega útdauð á Íslandi, þótt þau lifi ágætu lífi í þjóðsögum, Lundabúðum og í hugum leikskólabarna. 11.11.2015 17:30 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11.11.2015 16:30 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11.11.2015 15:30 Kött Grá Pjé milli steins og sleggju: Klippa eða safna? Kött Grá Pjé safnaði stæðilegum nöglum í heilan mánuð fyrir Airwaves-tónlistarhátíðina um síðustu helgi. Nú stendur hann frammi fyrir erfiðu vali, en hann tímir ekki að klippa herlegheitin af fagurfræðilegum ástæðum á sama tíma og hann þoli þær ekki. 11.11.2015 15:30 Bráðum verður hægt að klifra Everest í sýndarveruleika Íslenskt leikjafyrirtæki stefnir á að gefa út sýndarveruleikaútgáfu af hæsta tindi veraldar 11.11.2015 14:38 Þessir skólar eru komnir áfram í Skrekk: Síðasta undanúrslitakvöldið framundan Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík en síðasta undanúrslitakvöldið fyrir lokakeppnina fer fram í kvöld í Borgarleikhúsinu. 11.11.2015 14:30 Ertu á lausu? Til hamingju með daginn! Einhleypir um víða veröld hafa ástæðu til að fagna enda er Dagur einhleypra í dag (e. Singles Day). Dagurinn er haldinn hátíðlegur 11. nóvember í tilefni þess að talan 1 kemur upp fjórum sinnum í röð þegar dagsetningin er skrifuð í tölustöfum, þ.e. 11/11. 11.11.2015 13:38 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11.11.2015 13:29 Rithöfundur safnar fyrir útgáfu á vísindaskáldsögu Pétur Haukur Jóhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4 hefur hafið söfnun inni á Karolina Fund fyrir útgáfu bókarinnar. 11.11.2015 12:30 Box Island kominn út á heimsvísu Íslenska sprotafyrirtækið Radiant Games gaf í dag út sérstaka Hour of Code útgáfu af íslenska tölvuleiknum. 11.11.2015 11:30 Mjög, mjög gott Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar. 11.11.2015 11:30 Contouring krísa lætur á sér kræla Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn. 11.11.2015 11:00 Hlaut tvenn verðlaun í keppni Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human. 11.11.2015 11:00 Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Auður Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í kvöld í Norræna húsinu. 11.11.2015 10:30 Mannleg flóttamannasaga Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi. 11.11.2015 10:00 „Alls ekki hollt fyrir 18 ára dreng að vera hrint út í þessa djúpu laug“ Rappið, dópið, myndlistin, tvítugu stelpurnar, svikull umboðsmaður og djammviskubitið. Ágúst Bent lítur yfir farinn veg. 11.11.2015 08:54 Féll 500 metra og lifði af - Myndband Skíðakappinn Ian McIntosh telst einstaklega heppinn. 10.11.2015 22:31 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10.11.2015 21:33 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10.11.2015 17:45 Klifraði upp Eiffel turninn án öryggisbúnaðar - Myndbandið ekki fyrir lofthrædda Bretinn James Kingston klifraði á dögunum upp Eiffel turninn í París og það án alls öryggisbúnaðar. 10.11.2015 17:30 Eru þetta krúttlegustu hjón í heiminum? - Myndband Myndband af eldri hjónum hefur vakið gríðarlega mikla athygli á Facebook síðustu daga en þar má sjá þau bregða á leik á veitingarstað. 10.11.2015 16:30 Snæbjörn og Marta María sættust: „Var fullkomlega fíflið sem ég vildi aldrei vera“ Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari þungarokkssveitarinnar Skálmaldar, var gestur hjá Loga Bergmanni Eiðssyni síðastliðið föstudagskvöld á Stöð 2. 10.11.2015 15:30 Tökulið Ég man þig mætt á Hesteyri: „Bless heimur“ Við taka tökur fram á föstudag fjarri mannabyggðum. 10.11.2015 15:13 Risaeðlan snýr aftur á Aldrei fór ég suður Úlfur Úlfur og Agent Fresco hafa boðað komu sína. 10.11.2015 14:42 Topp 10 vinsælustu fegrunaraðgerðirnar á Íslandi Nóvemberútgáfan af Glamour kemur í verslanir í dag en þar er meðal annars fjallað um vinsælustu fegrunaraðgerðirnar á Íslandi. 10.11.2015 14:30 Chris Martin tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn: „Ég er ánægður að vera á lífi“ Chris Martin, söngvarinn í hljómsveitinni Coldplay, hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um skilnaðinn við fyrrverandi eiginkonu sína Gwyneth Paltrow. 10.11.2015 13:30 X Factor stjarna lést í bílslysi Nathaniel O'Brien, áströlsk The X Factor stjarna, lést í skelfilegu bílslysi á sunnudagskvöldið en hann var á leiðinni heim eftir að hafa komið fram á tónlistarhátíð. 10.11.2015 12:30 Í kappi við tímann Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum. 10.11.2015 11:00 Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. 10.11.2015 10:30 Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. 10.11.2015 10:30 Frumsýnir stuttmynd á 18 ára afmælisdaginn Ísak Hinriksson frumsýnir sína fyrstu mynd sem skartar stórleikurum í aðalhlutverki. 10.11.2015 10:00 Fallegt sjónarspil eins og flugeldasýning er Áferðarfagurt dansverk þar sem megináhersla virðist vera á útlit en ekki innihald dansins. 10.11.2015 10:00 Rooney sló glímukappa utan undir Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, mætti í gær á fjölbragðaglímukvöld í Manchester og lék þar á alls oddi. 10.11.2015 09:35 Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. 10.11.2015 09:15 Heiður að fá myndir birtar í Elle Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann. 10.11.2015 09:00 Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. 9.11.2015 21:38 Sjá næstu 50 fréttir
Lætur bolurinn sjá sig? Tuttugu fyrstu fá ársbirgðir af kleinuhringjum Dunkin' Donuts opnar sinn annan stað á Íslandi í Kringlunni á morgun. Hörðustu bolirnir fá 312 kleinuhringi í sinn hlut. 12.11.2015 10:25
Die Hard-fíkill keypti heilsíðu auglýsingu til að kynna hugmynd sína að næstu ævintýrum John McClane Það virðist vera mikill áhugi fyrir sjöttu Die Hard-myndinni og allar líkur á að Bruce Willis snúi aftur sem John McClane. 12.11.2015 10:07
#fimmanmín: Íslendingar hvattir til að borða fimm ávexti og grænmeti á dag „Ég er í meistaranámi í lýðheilsu og er að keyra í gang forvarnarverkefni. Hugmyndin er að pósta mynd af sér með ávexti eða grænmeti undir kassamerkinu #fimmanmín,“ segir Guðrún Magnúsdóttir, 26 ára hjúkrunarfræðingur. 12.11.2015 10:03
Frískað upp á slappa seríu Assassins Creed Syndicate er níundi leikurinn í seríunni og flytur hana að nýjum hæðum. 12.11.2015 10:00
Friðrik Þór lendir í tónlistarmyndbandi og tekur til sinna ráða Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. 12.11.2015 09:00
GusGus kominn til móður sinnar Mikil leit var gerð að kiðlingnum GusGus, sem tekinn var úr dýragarði í Arizona á dögunum. 12.11.2015 08:59
Ólafur Darri með gott hlutverk í Emerald City Hlutverkið í Zoolander er agnar-smátt, að sögn stórleikarans. 11.11.2015 18:00
„Tröll sjást ekkert mikið i myrkri" Tröll eru hugsanlega útdauð á Íslandi, þótt þau lifi ágætu lífi í þjóðsögum, Lundabúðum og í hugum leikskólabarna. 11.11.2015 17:30
Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11.11.2015 16:30
Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11.11.2015 15:30
Kött Grá Pjé milli steins og sleggju: Klippa eða safna? Kött Grá Pjé safnaði stæðilegum nöglum í heilan mánuð fyrir Airwaves-tónlistarhátíðina um síðustu helgi. Nú stendur hann frammi fyrir erfiðu vali, en hann tímir ekki að klippa herlegheitin af fagurfræðilegum ástæðum á sama tíma og hann þoli þær ekki. 11.11.2015 15:30
Bráðum verður hægt að klifra Everest í sýndarveruleika Íslenskt leikjafyrirtæki stefnir á að gefa út sýndarveruleikaútgáfu af hæsta tindi veraldar 11.11.2015 14:38
Þessir skólar eru komnir áfram í Skrekk: Síðasta undanúrslitakvöldið framundan Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík en síðasta undanúrslitakvöldið fyrir lokakeppnina fer fram í kvöld í Borgarleikhúsinu. 11.11.2015 14:30
Ertu á lausu? Til hamingju með daginn! Einhleypir um víða veröld hafa ástæðu til að fagna enda er Dagur einhleypra í dag (e. Singles Day). Dagurinn er haldinn hátíðlegur 11. nóvember í tilefni þess að talan 1 kemur upp fjórum sinnum í röð þegar dagsetningin er skrifuð í tölustöfum, þ.e. 11/11. 11.11.2015 13:38
Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11.11.2015 13:29
Rithöfundur safnar fyrir útgáfu á vísindaskáldsögu Pétur Haukur Jóhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4 hefur hafið söfnun inni á Karolina Fund fyrir útgáfu bókarinnar. 11.11.2015 12:30
Box Island kominn út á heimsvísu Íslenska sprotafyrirtækið Radiant Games gaf í dag út sérstaka Hour of Code útgáfu af íslenska tölvuleiknum. 11.11.2015 11:30
Mjög, mjög gott Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar. 11.11.2015 11:30
Contouring krísa lætur á sér kræla Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn. 11.11.2015 11:00
Hlaut tvenn verðlaun í keppni Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human. 11.11.2015 11:00
Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Auður Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í kvöld í Norræna húsinu. 11.11.2015 10:30
Mannleg flóttamannasaga Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi. 11.11.2015 10:00
„Alls ekki hollt fyrir 18 ára dreng að vera hrint út í þessa djúpu laug“ Rappið, dópið, myndlistin, tvítugu stelpurnar, svikull umboðsmaður og djammviskubitið. Ágúst Bent lítur yfir farinn veg. 11.11.2015 08:54
Féll 500 metra og lifði af - Myndband Skíðakappinn Ian McIntosh telst einstaklega heppinn. 10.11.2015 22:31
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10.11.2015 21:33
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10.11.2015 17:45
Klifraði upp Eiffel turninn án öryggisbúnaðar - Myndbandið ekki fyrir lofthrædda Bretinn James Kingston klifraði á dögunum upp Eiffel turninn í París og það án alls öryggisbúnaðar. 10.11.2015 17:30
Eru þetta krúttlegustu hjón í heiminum? - Myndband Myndband af eldri hjónum hefur vakið gríðarlega mikla athygli á Facebook síðustu daga en þar má sjá þau bregða á leik á veitingarstað. 10.11.2015 16:30
Snæbjörn og Marta María sættust: „Var fullkomlega fíflið sem ég vildi aldrei vera“ Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari þungarokkssveitarinnar Skálmaldar, var gestur hjá Loga Bergmanni Eiðssyni síðastliðið föstudagskvöld á Stöð 2. 10.11.2015 15:30
Tökulið Ég man þig mætt á Hesteyri: „Bless heimur“ Við taka tökur fram á föstudag fjarri mannabyggðum. 10.11.2015 15:13
Risaeðlan snýr aftur á Aldrei fór ég suður Úlfur Úlfur og Agent Fresco hafa boðað komu sína. 10.11.2015 14:42
Topp 10 vinsælustu fegrunaraðgerðirnar á Íslandi Nóvemberútgáfan af Glamour kemur í verslanir í dag en þar er meðal annars fjallað um vinsælustu fegrunaraðgerðirnar á Íslandi. 10.11.2015 14:30
Chris Martin tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn: „Ég er ánægður að vera á lífi“ Chris Martin, söngvarinn í hljómsveitinni Coldplay, hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um skilnaðinn við fyrrverandi eiginkonu sína Gwyneth Paltrow. 10.11.2015 13:30
X Factor stjarna lést í bílslysi Nathaniel O'Brien, áströlsk The X Factor stjarna, lést í skelfilegu bílslysi á sunnudagskvöldið en hann var á leiðinni heim eftir að hafa komið fram á tónlistarhátíð. 10.11.2015 12:30
Í kappi við tímann Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum. 10.11.2015 11:00
Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. 10.11.2015 10:30
Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. 10.11.2015 10:30
Frumsýnir stuttmynd á 18 ára afmælisdaginn Ísak Hinriksson frumsýnir sína fyrstu mynd sem skartar stórleikurum í aðalhlutverki. 10.11.2015 10:00
Fallegt sjónarspil eins og flugeldasýning er Áferðarfagurt dansverk þar sem megináhersla virðist vera á útlit en ekki innihald dansins. 10.11.2015 10:00
Rooney sló glímukappa utan undir Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, mætti í gær á fjölbragðaglímukvöld í Manchester og lék þar á alls oddi. 10.11.2015 09:35
Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. 10.11.2015 09:15
Heiður að fá myndir birtar í Elle Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann. 10.11.2015 09:00
Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. 9.11.2015 21:38