Fleiri fréttir

Kött Grá Pjé milli steins og sleggju: Klippa eða safna?

Kött Grá Pjé safnaði stæðilegum nöglum í heilan mánuð fyrir Airwaves-tónlistar­hátíðina um síðustu helgi. Nú stendur hann frammi fyrir erfiðu vali, en hann tímir ekki að klippa herlegheitin af fagurfræðilegum ástæðum á sama tíma og hann þoli þær ekki.

Ertu á lausu? Til hamingju með daginn!

Einhleypir um víða veröld hafa ástæðu til að fagna enda er Dagur einhleypra í dag (e. Singles Day). Dagurinn er haldinn hátíðlegur 11. nóvember í tilefni þess að talan 1 kemur upp fjórum sinnum í röð þegar dagsetningin er skrifuð í tölustöfum, þ.e. 11/11.

Mjög, mjög gott

Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar.

Contouring krísa lætur á sér kræla

Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn.

Hlaut tvenn verðlaun í keppni

Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human.

Mannleg flóttamannasaga

Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi.

Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars

Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini.

X Factor stjarna lést í bílslysi

Nathaniel O'Brien, áströlsk The X Factor stjarna, lést í skelfilegu bílslysi á sunnudagskvöldið en hann var á leiðinni heim eftir að hafa komið fram á tónlistarhátíð.

Í kappi við tímann

Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum.

Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf

Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós.

Ástsælir þýskir dúettar

Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld.

Rooney sló glímukappa utan undir

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, mætti í gær á fjölbragðaglímukvöld í Manchester og lék þar á alls oddi.

Beiting söngraddar í bíómyndum

Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01.

Heiður að fá myndir birtar í Elle

Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann.

Sjá næstu 50 fréttir