Fleiri fréttir

Hvað hefði Jesú gert?

Illugi Jökulsson kannar hvort rétt sé að Jesú hafi alltaf tekið pól umburðarlyndis og góðvilja í hæðina.

Þurfa tækifæri, ekki vorkunn

Elín Ebba og Sylviane hjá Hlutverkasetrinu segja mikilvægt að gefa fólki sem glímt hefur við geðraskanir eða dottið út af vinnu­markaði möguleika á að komast aftur á vinnumarkaðinn á sínum forsendum. Reynsla þeirra sé dýrmæt og nýtist vel í starfi.

Kúrekarnir tóku hattinn ofan fyrir Önnu Mjöll

Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona og móðir hennar, Svanhildur Jakobsdóttir, verða með jólatónleika í Salnum 3. desember til minningar um föður, eiginmann og ástsælan tónlistarmann, Ólaf Gauk. Anna Mjöll, sem býr í Los Angeles, segist hlakka mikið til kvöldsins.

Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka

Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ

Fantagóð fantasía fyrir krakka

Skemmtileg og spennandi fantasía þar sem sérstaklega er vandað til verka á sviði persónusköpunar, kynjahlutfalla og málfars.

Edda í i8: "Þetta er engin lógík"

Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári.

Stærðu sig af píslardauða barna

Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf.

Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg

Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans.

Vinnudagurinn 24 klukkustundir

Sigríður Ólafsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sem starfa á bak við tjöldin á Iceland Airwaves. Það er í nægu að snúast en það kemur ekki að sök, það er nægur tími til að hvílast eftir helgi.

Stórbrotinn og ástríðukenndur

Stórgóðir tónleikar Johns Grant og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlistin var heillandi, flutningurinn framúrskarandi.

Við megum ekki gleyma þessum sögum

Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey.

Sjá næstu 50 fréttir