Fleiri fréttir

Leitar að ábendingum fyrir Neyðarlínuna

Þriðja þáttaröðin af Neyðarlínunni hefur göngu sína á Stöð 2 í vetur og það er sem fyrr Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem hefur umsjón með þáttunum.

Hollari kleinuhringir að hætti Evu

Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana.

Gleði og jákvæðni er góður valkostur

Hvernig stendur á því að sumir eru alltaf glaðir og jákvæðir? Borða þeir eitthvað annað en við hin eða er þeim þetta meðfætt? Getur neikvæður einstaklingur vanið sig á það að vera jákvæður?

Ert þú alls konar?

Það er alveg merkilegt þegar fólk ruglar hlutum eins og kynhneigð, kynvitund og kyngervi saman við kynlíf. „Bíddu, er hann, hún eða hann eða…?

Hvort ertu haha eða hehe týpan?

Ertu hahaha, hehe eða lol týpan? Facebook veit svarið og hefur samskiptamiðillinn greint hvernig almenningur hlær stafrænt.

Samdi lagið í lokasenu Webcam

Framleiðendur myndarinnar leituðu til hans í stressi þar sem það vantaði lokalag fyrir kvikmyndina sem kom út í sumar.

Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands

Á fimmtudaginn mun Kings of Leon halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Nýju-Laugardalshöllinni. Hljómsveitin hefur ýmsar sérþarfir varðandi búningsherbergin.

Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“

"OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið.

Gaman að læra ný lög

Sigurrós Ásta Þórisdóttir, fimm ára, sló í gegn á Þjóðhátíðinni í Eyjum þegar hún steig á svið rétt áður en brekkusöngurinn hófst og söng lagið Í réttu ljósi. Áður hafði hún borið sigur úr býtum í söngkeppni yngri barnanna í dalnum.

Pabbi og Guð eru með mér

Hilmar F. Thorarensen rær til fiskjar á elstu fleytu Íslands með fiskveiðiheimild. Hann ólst upp á Gjögri og leitar í átthaga en norðangarrinn hefur gert honum sjósóknina erfiða í sumar. Stefán Karlsson ljósmyndari brá sér í róður með Hilmari.

Byrjaði sjö ára að mála

Eiríkur Smith listmálari verður níræður á morgun, sunnudag. Hann ætlar að mæta í Hafnarborg síðdegis á afmælisdaginn og fagna þeim merku tímamótum.

Fylgdu leiðbeiningum

Alþjóðlegi hópurinn Wiolators tekur yfir Kunstschlagerstofuna í Hafnarhúsinu í dag.

Margslungið og magnað einleiksform

Hin árlega einleikjahátíð Act Alone stendur yfir á Suðureyri þessa dagana. Sigríður Jónsdóttir er útsendari Fréttablaðsins á staðnum. Hér lýsir hún upplifun sinni á fimmtudag, svo sem teknótöktum, Djáknanum á Myrká og einstaklega kómísku innskoti Jóns Við

Lét eftir sig litrík verk

Þormóður Karlsson (1958-2000) lét eftir sig verk sem máluð eru sterkum dráttum þegar hann kvaddi þennan heim árið 2000. Yfirlitssýning á þeim hefur verið opnuð í Listasafni ASÍ við Freyjugötu.

Selur bókamerki og lætur gott af sér leiða

Ragnhildur Katla Jónsdóttir hefur alltaf haft gaman af því að föndra og ætlar að selja bókamerki á Fiskideginum mikla til styrktar UNICEF. Hún vonast til að geta safnað heilum hellingi fyrir börnin úti í heimi.

Þar sem lífið snýst um tónlist

Í Túnfæti í Mosfellsdal búa hjónin Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, vel þekkt sem Diddú, og Þorkell Jóelsson hornleikari, sem líka gegnir gælunafninu Keli. Diddú er sextug í dag og áreiðanlega verður kröftugur afmælissöngur kyrjaður í dalnum.

Fiskidagurinn fer fram í fimmtánda skiptið

Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Alls kyns fiskréttir og stórtónleikar á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Mikil spenna er í loftinu fyrir þessari vinsælu hátíð.

Dreifa gleðinni gegnum sönginn

Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins.

Rafstöðin bræddi úrsér

Kvikmyndin Þrestir, sem leikstýrt er af Rúnari Rúnarssyni, verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem fer fram á Spáni í september.

Sjá næstu 50 fréttir