Fleiri fréttir

Þýsk sjónvarpsmyndasería tekin upp á Íslandi

Leikkonan Franka Potente fer með aðalhlutverk en hún lék í Run Lola Run, The Bourne Identity og The Bourne Supremacy. Meðal íslenskra leikara eru þau Elma Lísa Gunnarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson.

Myndaði dívuna okkar

Ljósmyndasýning Gunnars Karls Gunnlaugssonar, Dásemdardagar með Diddú, er opin fram á föstudagskvöld í þessari viku í Listasal Mosfellsbæjar.

Málaralistin hefur alltaf heillað mig

Lust for life, eða Ástríða fyrir lífinu, er heiti sýningar sem listmálarinn Georg Óskar Manúelsson frá Akureyri opnar í dag í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Hann segir erfitt að útskýra list sína með orðum en lætur verkin tala.

Læknir við hljóðfærið

Ágúst Ingi Ágústsson læknir leikur á hádegistónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag.

Glampandi fagur kontrabassi í glugga

Heimildamyndin Latínbóndinn sem fjallar um tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson verður sýnd í Bíó Paradís næstkomandi þriðjudag.

Búin að koma sér vel fyrir í LA

Hljómsveitin Steed Lord er að gera góða hluti í Los Angeles en hljómsveitarmeðlimirnir hafa verið búsettir þar í sex ár.

Frá Djúpavogi til Danmerkur

Hallgrímur Helgason er aðalhandritshöfundur dönsku myndarinnar Comeback sem frumsýnd er í dag í Danmörku. Handritið fór upphaflega til Baltasars.

Risavaxinn Skósveinn olli usla í Dublin

Risavaxinn skósveinn rúllaði um götur Dublin og olli hann miklum usla í umferðinni. Um er að ræða uppblásinn kynningarbelg fyrir kvikmyndina Minions eða Skósveinarnir.

Sjá næstu 50 fréttir