Fleiri fréttir

50 Cent eyðir 14 milljónum á mánuði

Rapparinn Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent eyðir meira en 100.000 Bandaríkjadollurum á mánuði eða því sem samsvarar 14 milljónum íslenskra króna.

Quiche Lorraine

Quiche Lorraine er einn af eftirlætisréttum frakka og frábært að eiga eina böku í ísskápnum sem hægt er að grípa í, bjóða sem kvöldmat eða dögurð.

Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð

„Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð.

Brunað upp brekku

Spotify listi vikunnar kemur frá bókaútgefanda Bókabeitunnar, Birgittu Elín Hassel.

Hausinn fullur af hugmyndum

Höfuðverk er yfirskrift sýningar sem var opnuð í Anarkiu Listasal um miðjan síðasta mánuð. Þar gefur að líta verk eftir tólf ólíka listamenn sem öll eru unnin úr hauskúpum hrúta. Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson stendur á bak við sýninguna.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs

Eyþór Rúnarsson meistarakokkur er ávallt með með girnilega rétti í þætti sínum Grillréttir og eru þeir kjörnir til að hækka gæðin á grillmatnum í meistaraflokk.

Kynsegin hinsögur

Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni.

Brakandi ferskur Blóðbergskokteill

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill.

Skemmta sér vel og fallega

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í fjórtánda sinn um helgina og lokið hefur verið við að tyrfa útisvæðið.

Ég er stolt af vöðvunum

Katrín Tanja Davíðsdóttir er nýkrýndur heimsmeistari í crossfit. Við tekur annasamur tími, hún mun ferðast víða og verða þekktara nafn. Hún ætlar að nýta tækifærin sem bjóðast og hana dreymir um að verða íþróttafréttamaður eða leikkona.

Sjá næstu 50 fréttir