Lentu í jarðskjálfta í ævintýraferð í Japan Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. ágúst 2015 11:00 Védís og Víkingur fóru til margra borga í Japan og segja að það hafi verið skemmtilegt að heimsækja þær allar. Systkinin Víkingur og Védís eru átta og sex ára. Þau flytja til Englands eftir tvær vikur en þeim finnst gaman að kanna heiminn og fóru til Japans í sumar.Af hverju fóruð þið til Japans? „Af því að pabbi átti afmæli.“Hvað fannst ykkur skemmtilegast að skoða þar? „Við fórum til nokkurra borga og allar voru skemmtilegar. Í Tókýó eru mörg rosalega stór hús og turn sem heitir Tokyo Tower. Þar er hægt að horfa niður á borgina í gegnum gler í gólfinu. Það er mjög skrítið. Svo fórum við líka á vísindasafn þar sem eru vélmenni sem dansa. Í Kýótó skoðuðum við Gullna hofið, sáum geishur og gáfum öpum að borða. Í Nara sáum við risastóra búddastyttu inni í stóru hofi. Þar er líka gat á staur sem sagt er að sé jafn stórt og nefið á Búdda. Ef maður skríður þar í gegn öðlast maður eilífa heppni og blessun Búdda. Við gerðum það og erum miklu heppnari eftir að við komumst út!“Krakkarnir hittu geishur í Japan, gáfu öpum að borða og fengu blessun Búdda.Lentuð þið í einhverju ævintýri sem þið viljið segja frá? „Já, ferðalagið var eiginlega allt eitt stórt ævintýri. Svo var eitt sem var meira óþægilegt en ævintýralegt þegar við lentum í jarðskjálfta í Tókýó. Við vorum á hótelherbergi hátt uppi á hótelinu, á 25. hæð. Húsið hristist mikið og lengi og svo heyrðum við braka í húsinu lengi eftir að jarðskjálftinn var búinn.“ Hvernig matur er í Japan? „Þar er borðaður alls konar matur, til dæmis sushi, misu-súpa og núðlur. Japanskur ís sem er eins og sorbet er samt alveg rosalega vondur, hann er með skrítnu sykurbragði og algjört ógeð. Eftir tvær vikur flytja þau systkinin ásamt Maríu og Vífli, foreldrum sínum, til Brighton í Bretlandi. Af hverju ætlið þið að flytja þangað? „Af því að mamma er að fara í doktorsnám þar. Og við ætlum líka að fara í skóla þar til að læra ensku alveg og líka frönsku.“ Eitthvað að lokum? „Sayonara (sem þýðir bless á japönsku).“ Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Systkinin Víkingur og Védís eru átta og sex ára. Þau flytja til Englands eftir tvær vikur en þeim finnst gaman að kanna heiminn og fóru til Japans í sumar.Af hverju fóruð þið til Japans? „Af því að pabbi átti afmæli.“Hvað fannst ykkur skemmtilegast að skoða þar? „Við fórum til nokkurra borga og allar voru skemmtilegar. Í Tókýó eru mörg rosalega stór hús og turn sem heitir Tokyo Tower. Þar er hægt að horfa niður á borgina í gegnum gler í gólfinu. Það er mjög skrítið. Svo fórum við líka á vísindasafn þar sem eru vélmenni sem dansa. Í Kýótó skoðuðum við Gullna hofið, sáum geishur og gáfum öpum að borða. Í Nara sáum við risastóra búddastyttu inni í stóru hofi. Þar er líka gat á staur sem sagt er að sé jafn stórt og nefið á Búdda. Ef maður skríður þar í gegn öðlast maður eilífa heppni og blessun Búdda. Við gerðum það og erum miklu heppnari eftir að við komumst út!“Krakkarnir hittu geishur í Japan, gáfu öpum að borða og fengu blessun Búdda.Lentuð þið í einhverju ævintýri sem þið viljið segja frá? „Já, ferðalagið var eiginlega allt eitt stórt ævintýri. Svo var eitt sem var meira óþægilegt en ævintýralegt þegar við lentum í jarðskjálfta í Tókýó. Við vorum á hótelherbergi hátt uppi á hótelinu, á 25. hæð. Húsið hristist mikið og lengi og svo heyrðum við braka í húsinu lengi eftir að jarðskjálftinn var búinn.“ Hvernig matur er í Japan? „Þar er borðaður alls konar matur, til dæmis sushi, misu-súpa og núðlur. Japanskur ís sem er eins og sorbet er samt alveg rosalega vondur, hann er með skrítnu sykurbragði og algjört ógeð. Eftir tvær vikur flytja þau systkinin ásamt Maríu og Vífli, foreldrum sínum, til Brighton í Bretlandi. Af hverju ætlið þið að flytja þangað? „Af því að mamma er að fara í doktorsnám þar. Og við ætlum líka að fara í skóla þar til að læra ensku alveg og líka frönsku.“ Eitthvað að lokum? „Sayonara (sem þýðir bless á japönsku).“
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira