Fleiri fréttir

Bleikja með bankabyggi að hætti Eyþórs
Bleikja hefur sjaldan bragðast jafnvel og nú með kryddjurtahjúp og bankabyggi

Dragkeppni Íslands verður haldin í 18. sinn
Hin árlega dragkeppni Íslands fer fram í Gamla bíó á morgun miðvikudaginn 5. ágúst en þetta er 18. keppnin sem haldin hefur verið í húsakynnum Gamla Bíós.

Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð
„Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð.

Nýtt myndband frá Futuregrapher og Jóni Ólafs
Upptökum er lokið á sveimplötu Jóns Ólafssonar og Árna Grétars, betur þekktur undir nafninu Futuregrapher en platan ber nafnið Eitt.

Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð
Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum.

Brunað upp brekku
Spotify listi vikunnar kemur frá bókaútgefanda Bókabeitunnar, Birgittu Elín Hassel.

Hausinn fullur af hugmyndum
Höfuðverk er yfirskrift sýningar sem var opnuð í Anarkiu Listasal um miðjan síðasta mánuð. Þar gefur að líta verk eftir tólf ólíka listamenn sem öll eru unnin úr hauskúpum hrúta. Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson stendur á bak við sýninguna.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag
Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Kæra sig ekki um þjóðhátíð á Flatey
Dagskrá verslunarmannahelgarinnar á Hótel Flatey er ekkert auglýst en hótelstýran segir að þar komi aðeins fólk sem er ekki að leita að hamagangi.

Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár
Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti.

Max von Sydow til liðs við Game of Thrones
Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones.

Svona var stemningin í Eyjum
Gerðu upp þjóðhátíð í Vestmannaeyjum með þessum þremur myndböndum.

Fjölmennustu selfie Íslandssögunnar?
Eyjamaðurinn Bjarni Ólafur gæti hafa sett Íslandsmet í gærkvöldi.

Kjúklingapasta með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum
Berglind Guðmundsdóttir hefur slegið í gegn með matarbloggi sínu Gulur, rauður, grænn og salt. Hún gefur lesendum Matarvísis hér uppskrift af girnilegu kjúklingapasta.

Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs
Eyþór Rúnarsson meistarakokkur er ávallt með með girnilega rétti í þætti sínum Grillréttir og eru þeir kjörnir til að hækka gæðin á grillmatnum í meistaraflokk.

Veljum rétt á grillið
Það skiptir máli fyrir heilsuna hvað er sett á grillið og svo snætt

Hollur matur eykur andlega vellíðan
Það skiptir máli fyrir heilsu og heila að vanda valið þegar kemur að mat

Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni
Hápunktur þjóðhátíðar var í gær. Ef þú misstir af honum geturðu séð hann hér og ef þú varst á staðnum geturðu endurupplifað stundina.

Bein útsending: Brekkusöngurinn og blysin
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum lýkur í kvöld.

Myndaveisla úr Herjólfsdal: Flugeldarnir glöddu
Annar dagur hátíðarinnar var í gær en henni lýkur í kvöld.

Fréttamaður brást ókvæða við þegar tölvusnúra datt úr sambandi
Ian King vill eflaust gleyma gærdeginum sem fyrst.

Icelandair svarið við lokaspurningunni
Íslenska flugfélagið réð úrslitum í einum vinsælasta spurningaþætti heims á föstudaginn.

Hin goðsagnakenndu Hugarástandskvöld endurvakin eitt kvöld
Sunnudagsklúbburinn stendur fyrir SumarSpariKlúbbi á skemmtistaðnum Paloma annað kvöld og verður öllu tjaldað til.

Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones
Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna.

Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu
Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag

Efri stéttin: Frjókornaofnæmi fer illa með greyið Richard
Fjórði þáttur Efri stéttarinnar er mættur á Vísi.

FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina
Stemningin í dalnum skilar sér vel heim í þessu myndbandi.

Innipúkar hlaupa undir bagga með fórnarlömbum þjófnaðar
Tónlistarmenn, umboðsmenn og skipuleggjendur munu gefa hluta launa sinna til Alexöndru Baldursdóttur í Mammút og kærasta hennar.

Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina
Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins.

Kynsegin hinsögur
Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni.

Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram
Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum.

Brakandi ferskur Blóðbergskokteill
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill.

Læknir sem var þarfur listinni með söfnun sinni
Sýningin Knútur bróðir verður opnuð í Sveinssafni í Krýsuvík á morgun. Myndirnar eru úr listaverkagjöf frá Knúti Björnssyni lækni, bróður Sveins sem safnið er kennt við.

Lentu í jarðskjálfta í ævintýraferð í Japan
Systkinin Víkingur og Védís fóru til Japans í sumar og eru í krakkaviðtali Vísis þessa vikuna.

Skemmta sér vel og fallega
Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í fjórtánda sinn um helgina og lokið hefur verið við að tyrfa útisvæðið.

Ég er stolt af vöðvunum
Katrín Tanja Davíðsdóttir er nýkrýndur heimsmeistari í crossfit. Við tekur annasamur tími, hún mun ferðast víða og verða þekktara nafn. Hún ætlar að nýta tækifærin sem bjóðast og hana dreymir um að verða íþróttafréttamaður eða leikkona.

Heilsu Expó í fyrsta sinn í áratug
Heilsu Haust 2015 eru sýningar þar sem allir geta mætt og fengið mælingar og upplýsingar um allt sem viðkemur heilsunni og heilbrigðum lífsstíl.

Menn og dýr syngja saman
Mikil tónleikaveisla í tilefni 25 ára afmælis Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.

Suður-Ameríka vill aðstoð í útflutningi
Mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu sendi Útón bréf og óskar þar eftir ráðleggingum í uppbyggingu á tónlistarskrifstofu og útflutningi á tónlist.