Fleiri fréttir

Sigga er létt í lund

Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum

Fanga stemningu sem fólk upplifir

Ljósmyndarinn Kristján Ingi Einarsson hefur sent frá sér nýja bók. Hún birtir íslenska hesta og landslag í bland, enda heitir hún Horses & nature.

Eitthvað sem dregur mig á fjöllin

Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari þekkir Fjallabakið eins og lófann á sér. Nú hefur hún skrifað bók um gönguleiðir á svæðinu sem prýdd er mörgum myndum.

Klungur og sandar safaríkustu leiðirnar

Ný hjólabók Ómars Smára Kristinssonar teiknara fjallar í máli og myndum um tólf hringleiðir í Árnessýslu sem hverja um sig má hjóla á einum degi.

Sögur gæða landið lífi

Smáforritið Lifandi landslag leiðir notendur um Skagafjörð með hjálp þjóðsagna og fornsagna og fræðir þá um nútímann í leiðinni. Sóley Björk Guðmundsdóttir er höfundurinn.

Sér mynstur alls staðar

Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi.

Blóð, sviti og tár

Helga Lilja fatahönnuður og eigandi merkisins Helicopter, sem selt er víða um heim, ræðir um stóru ástina sem stöðvaði símtal þegar hann sá hana, lífið í Berlín, gleðina og sorgina sem felst í fatahönnun og hvernig hún ætlar sér að gera tískuveldi úr fatamerkinu sínu.

Hvar er endirinn?

Frábær þýðing á einni af merkustu skáldsögum síðustu aldar. Bók sem allir ættu að lesa.

Aldagömul japönsk tehefð útskýrð

Í dag verður hægt að kynna sér hefðbundna japanska teathöfn, kveikt verður á japönskum reykelsum og saga hefðarinnar útskýrð.

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Kassamerkið "litelimetime“ slær í gegn

Það hefur farið mikið fyrir kassamerkinu sem Lóa Björk Björnsdóttir byrjaði með á Twitter og hefur slegið í gegn. Yfir 60 manns hafa notað það en Lóa segir að það sé engin ein leið til þess fá eitthvað til að slá í gegn á netinu. Lite Lime hefur selst upp

Tengi svona teppi við heimilislíf

Útilistaverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga verður afhjúpað milli Salarins og Gerðarsafns í Kópavogi í dag. Við trufluðum listakonuna aðeins við gerð þess í gær.

Sjá næstu 50 fréttir