Fleiri fréttir

Frysti leikarana

Íslandselskandinn Quentin Tarantino fer sjaldan troðnar slóðir og við tökur á nýjustu mynd sinni tekur hann sig til og frystir leikarana, bókstaflega.

Ekki ólétt, bara að eldast

Söngkonan Lady Gaga sprakk á limminu um daginn, en hún gafst upp á þeim sögusögnum sem flogið hafa fjöllunum hærra upp á síðkastið um að hún sé ófrísk.

Fagur framandleiki

Fagleg og falleg sýning sem gefur innsýn inn í menningarheim sem er okkur flestum framandi.

Fjölblöðrueggjastokkar

PCOS eða fjölblöðrueggjastokkaheilkennið getur verið mjög sársaukafullt en einnig truflað frjósemi

Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn

Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap.

Kíkja á allt það heitasta

Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi.

Barn kom í heiminn í millitíðinni

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir gefur út Þel, sína fimmtu breiðskífu. Hún var ekki að stressa sig á að koma plötunni út en fagnar henni með tónleikum í kvöld.

Einkatónleikarnir eru orðnir þrennir talsins

Grísalappalísa fer í garðveislutónleikaferð í ágúst en þrennir einkatónleikar hafa verið keyptir í gegnum útgáfusöfnun sveitarinnar á vefsíðunni Karolinafund.

Faðernispróf

Ef vafi leikur á um faðerni barns þá er bara dna próf næst á dagskrá

Júníus Meyvant á Græna Hattinum

Júníus Meyvant heldur tónleika á Græna Hattinum á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Á tónleikunum mun Teitur Magnússon einnig koma fram.

Nýtt myndband frá Sturlu Atlas

Listamaðurinn Sturla Atlas hefur sent frá sér lagið nýtt lag sem ber nafnið Francisco og nýtt myndband í kaupbæti.

Tom Jones fagnar afmælinu á Íslandi

Einn ástsælasti söngvari heims, Tom Jones, er á leiðinni til landsins. Hann segist ekki fá leið á gömlu lögunum sínum en er hrifinn af Ed Sheeran og James Bay.

Ekkja Williams og börnin hans í hart

Dómari í Kaliforníu hefur gefið lögmönnum ekkju Robin Williams og börnum hans lengri tíma til að komast að samkomulagi um skiptingu eigna leikarans.

Iglesias í aðgerð

Tónlistamaðurinn Enrique Iglesias fór í gær í aðgerð á hönd eftir slys sem átti sér stað um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir