Fleiri fréttir

Geggjuð Glastonbury-hátíð

Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á Glastonbury-tónlistarhátíðinni en hátíðin er ein sú allra stærsta í heiminum.

Sumar freistingar

Engin ástæða er til þess að leggjast í kör og hætta að hreyfa sig í sumar.

Redmayne fékk aðalhlutverkið

Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter.

Systurnar setja Twitter á hliðina

Twitter er sprunginn hér á landi og kemst fátt annað að en tilraun Malín Brand og Hlín Einarsdóttur til að kúga fé út úr Sigmundur Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra.

Caitlyn Jenner sló heimsmet í gær

Caitlyn Jenner sló í gær heimsmet en enginn manneskja hefur náð að sanka að sér eins mörgum fylgjendur á Twitter á eins stuttum tíma.

Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar

"Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last.

Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Sigríður Klingenberg segist ætla að leggja alla sína orku í spárnar og vonar að þær verði til þess fallnar að gera lífið léttara og skemmtilegra.

Listanámskeið fyrir börn á Akureyri

Listasafnið á Akureyri mun halda barnanámskeið í tengslum við sýninguna Sköpun bernskunnar dagana 9. til 12. júní næstkomandi undir yfirskriftinni Skynjun, hreyfing, teikning.

Nokkuð þéttur á nöglinni

Heiðar Ingi Svansson leikur á bassa í hljómsveitinni Trúboðarnir. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er nýkomin út og útgáfutónleikar fram undan á Gauknum á fimmtudaginn. Fólk spurði Heiðar út í helgarplönin og hljómsveitina.

Láttu gott af þér leiða

Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau

Jaden Smith mætti í pilsi á lokaballið

Jaden Smith mætti í pilsi á lokaballið í skólanum sínum á dögunum en hann er sonur Will Smith og Jada Pinkett Smith sem eru bæði heimsþekktir leikarar.

Svona þjálfar þú grindarbotninn

Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum.

Kim og Kanye eiga von á sínu öðru barni

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West eiga von á öðru barni en þetta kemur fram í nýjasta þætti af Keeping up with the Kardashians.

Egill ætlar að sigla um heimsins höf

Stórsöngvarinn Egill Ólafsson vinnur nú við að gera upp skútu sem hann á. Sjómannsblóð rennur um æðar Egils og ætlar hann að sigla um heimsins höf.

Sjá næstu 50 fréttir