Fleiri fréttir

Skorar þú hátt á tilfinningagreind?

Tilfinningagreind hefur rutt sér til rúms undanfarið og hafa sumir talið það mikilvægari greind, það að geta lesið í tilfinningar annarra, heldur hin hefðbundnu greindarpróf mæla.

Peysurnar eins og ljóð

Nýjustu peysur prjónahönnuðarins Bergrósar Kjartansdóttur heita Rigning og Logn. Bergrós líkir peysunum sínum stundum við ljóð og kveikjan að Rigningu var einmitt frægt ljóð Vilborgar Halldórsdóttur.

Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi

"Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell.

Ljóðin reyndust betur en strákarnir

Í dag kemur út ljóðasafn Ingunnar Snædal af tuttugu ára ferli skáldsins af Jökuldalnum. Skáldinu finnst dálítið skrítið að sjá þetta allt komið saman í eina bók en svo ætlar hún að flytja til Dyflinnar ásamt hálfírskri unglingsdóttur sinni með haustinu.

Vorsýning í Gerðubergi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar vorsýningu handverkshópanna í Gerðubergi laugardaginn 2. maí klukkan 14.

Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu

Rokksöngvarinn Axl Rose er allt annað en ánægður með stjórnvöld í Indónesíu eftir að sakborningar í smyglmáli voru líflátnir í gær

Hárið stelur senunni

Kit Harington sem leikur í The Game of Thrones er orðinn hundleiður á spurningum um hárið á sér.

Margverðlaunaður lífsstílsbloggari á landinu

Hin norska Camilla Pihl þykir afar smekkleg í því sem hún gerir og hefur meðal annars hannað eigin skólínu fyrir Bianco. Hún spókar sig á Íslandi um þessar mundir og birtir myndir af sér um land allt.

Allir geta leikið samkynhneigða

Leikkonan Reese Witherspoon segir að þeir leikarar sem neiti að leika samkynhneigða þurfi aðeins að endurskoða þá skoðun sína.

Vistvænir og flottir á góðu verði

Natural world strigaskórnir eru úr hundrað prósent náttúrulegum efnum. Ekki er notast við ungt vinnuafl af neinu tagi við framleiðslu þeirra. Skórnir fást í Focus Kringlunni og Smáralind og eru á góðu verði.

Ólga um ráðningu óperustjóra

Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni.

Hvað segja kynlífstækin um þig?

Kynlífstækjabúð í Bretlandi opnberaði gögn sín um hver vinsælustu kynlífstækin séu í ítarlegu smáatriðum og munu niðurstöðurnar eflaust koma þér mjög á óvart

Fjöldi tölvupósta vegna nýs Omaggio-vasa

Ný útgáfa af Omaggio-vasanum vinsæla er komin í verslanir hérlendis stutt er síðan allt ætlaði um koll að keyra þegar afmælisútgáfa af vasanum í takmörkuðu upplagi með koparröndum kom í sölu.

Hádegisspjall um hersetuna

Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið.

Dove hristir upp í landanum

Snyrtivörurisinn Dove fór af stað með nýja herferð hér á landi í gær. Má með sanni segja að Twitter hafi farið á flug þar sem jafnréttisþenkjandi kanónur skiptust í tvo hópa og kepptust við lofa eða lasta útspilið.

Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll

Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.

Bíta moskítóflugur þig?

Af hverju ætli það sé svo að sumt fólk lendir alltaf í moskótíbitum á meðan aðrir eru alveg látnir í friði?

Unglingsstúlkur trylltar í tækni

Dagurinn Stelpur og tækni var haldinn hátíðlegur í HR í gær. Þangað mættu hátt í eitt hundrað unglingsstúlkur sem kynntu sér möguleikana sem leynast í tæknináminu.

Carey skýtur á eiginmanninn

Mariah Carey lét nýtt lag, Infinity, í sölu á iTunes í gær. Lagið verður eina nýja lagið á komandi plötu hennar, Mariah Carey #1 to Infinity.

Sjá næstu 50 fréttir