Fleiri fréttir

Einfalt og gott sushi

Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.

Styrktartónleikar Alvogen

Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn.

Stuttgart fór illa með Atla

Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra.

Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana

Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur.

Sex í sjónvarpinu

Ýmsir sjónvarpsþættir eru farnir að sýna ansi krassandi og kryddaðar (og raunverulegar) kynlífssenur. Hér eru nokkrir mjög góðir þættirnir sem sýna kynhegðun í sínu rétta ljósi

Veisluhöld í skömmtum

Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag.

Síendurtekin krossfesting

Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju.

Andleg heilsa í brennidepli

Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar.

Druslustimplarnir nú flúraðir á kroppana fyrir líftsíð

Aðstandendur Drusugöngunnar tylltu sér í stóla Reykjavík Ink í hádeginu í gær og létu verða af því að fá sér varanlega druslustimpla. "Við berum druslunafnið með stolti,“ segir Hjalti Vigfússon einn af þeim nýflúruðu.

Hátíðarhöld bíða þinghlés

Birgitta Jónsdóttir alþingisskáld, forsprakki Pírata og aðgerðasinni, fermdi hreiðurdrútinn á dögunum, en þykir það sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir aðdáunarverða þolinmæði fermingarbarnsins, sem fermdist borgaralega á vegum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi.

Sleipiefni skal smakka

Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst.

Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu

Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan.

Sjá næstu 50 fréttir