Fleiri fréttir Nicki Minaj lék í fermingu Rappstjarnan Nicki Minaj kom fram í fermingu í New York um síðastliðna helgi. 29.4.2015 10:30 Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29.4.2015 10:20 Hafþór Júlíus fer mikinn í glænýju tónlistarmyndbandi huldumanna Enginn veit hverjir standa á bak við sveitina Daystar. 29.4.2015 09:34 Safnar saman gullkornum frá börnum Sverrir Björnsson fór að safna gullkornum dóttur sinnar fyrir 20 árum, og safnar nú gullkornum annarra. 29.4.2015 09:30 Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29.4.2015 09:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29.4.2015 09:00 Söngvari Louie Louie látinn Jack Ely, aðalsöngvari Kingsmen, varð 71 árs. 29.4.2015 08:44 Stuttgart fór illa með Atla Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra. 29.4.2015 08:30 Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29.4.2015 08:00 Óskarsverðlaunahafinn Andrew Lesnie látinn Vann sem tökumaður að Hringadróttinssögu og King Kong. 28.4.2015 17:40 Myndaveisla - American Bar kvaddi veturinn með pompi og prakt Fjöldi manns heimsótti American Bar síðasta vetrardag. 28.4.2015 17:06 Fjöldi tók þátt í dansprufum fyrir The Color Run Dansunnendum var boðið upp á að taka þátt í hlaupinu. 28.4.2015 16:45 Ófærð verður sýnd á BBC Mikil leynd hvíldi yfir söguþræðinum á meðan tökum stóð. 28.4.2015 16:18 Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28.4.2015 16:00 Sex í sjónvarpinu Ýmsir sjónvarpsþættir eru farnir að sýna ansi krassandi og kryddaðar (og raunverulegar) kynlífssenur. Hér eru nokkrir mjög góðir þættirnir sem sýna kynhegðun í sínu rétta ljósi 28.4.2015 16:00 „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28.4.2015 15:45 Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28.4.2015 15:29 Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28.4.2015 14:27 Heimilisskæruhernaður Drepfyndinn heimilishernaður en þó ekki gallalaus sýning. 28.4.2015 13:30 Veisluhöld í skömmtum Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag. 28.4.2015 13:00 Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. 28.4.2015 12:53 Síendurtekin krossfesting Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju. 28.4.2015 12:00 Dægurlagafélagið lætur gott af sér leiða Stuðboltarnir snúa aftur og blása í tónlistaruppistand til styrktar krabbameinsveikri stúlku á Selfossi. 28.4.2015 12:00 Brögðuðu eina sterkustu sósu heims: „Vorum þunnir eftir þetta“ Íslendingar spiluðu flöskustút með afar sterkri sósu. 28.4.2015 11:54 Andleg heilsa í brennidepli Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar. 28.4.2015 11:00 RIFF í samstarf við Litháen: Leita að fimm ungum kvikmyndagerðarmönnum "Þetta er gríðarlega hagnýtt og svarar spurningunni "hvernig á ég að láta drauminn minn verða að veruleika?“,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri RIFF. 28.4.2015 10:49 Ástríðan stýrir indieframleiðendum Stjórnarformaður Íslenskra leikjaframleiðenda vill fleiri framleiðendur á Íslandi. 28.4.2015 10:45 Æfir aðalhlutverk á Metropolitan í New York Dísella Lárusdóttir syngur á hádegistónleikum í dag og æfir undir stjórn James Levine næsta haust. 28.4.2015 10:15 Grunnskólarokkarar ætla sér stóra hluti í tónlistinni Meðalaldur hljómsveitarinnar Meistarar dauðans er rétt rúm 13 ár, en engu að síður stefnir hún á útgáfu plötu. Strákarnir eru synir tónlistarmanna og hafa unnið með mörgum þekktum. 28.4.2015 09:45 Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. 28.4.2015 09:00 Druslustimplarnir nú flúraðir á kroppana fyrir líftsíð Aðstandendur Drusugöngunnar tylltu sér í stóla Reykjavík Ink í hádeginu í gær og létu verða af því að fá sér varanlega druslustimpla. "Við berum druslunafnið með stolti,“ segir Hjalti Vigfússon einn af þeim nýflúruðu. 28.4.2015 08:30 Hátíðarhöld bíða þinghlés Birgitta Jónsdóttir alþingisskáld, forsprakki Pírata og aðgerðasinni, fermdi hreiðurdrútinn á dögunum, en þykir það sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir aðdáunarverða þolinmæði fermingarbarnsins, sem fermdist borgaralega á vegum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. 28.4.2015 10:30 Gísli Pálmi segist aldrei hafa séð jafn mikið af eiturlyfjum „En það er ekki ég sem er að selja dópið lengur.“ 27.4.2015 22:37 Hrói höttur í Þjóðleikhúsinu: „Öðruvísi Hrói en fólk á að venjast“ Fyrsti samlestur sýningarinnar Í hjarta Hróa hattar fór fram í dag. 27.4.2015 18:18 Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. 27.4.2015 17:28 Kveikja í hundrað brjóstum: „Upp úr geirvörtunum stendur svo loginn“ Hundrað brjóst fyrir hvert ár sem konur hafa haft pólitíska rödd í samfélaginu hér á landi. 27.4.2015 15:40 Tara Brekkan sýnir sumarlega förðun Farðar af sinni alkunnu snilld og kennir okkur hinum sniðug trix í leiðinni. 27.4.2015 15:29 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27.4.2015 15:06 Beðin um að þýða rasísk skilaboð til innflytjanda - Myndband Hvernig myndir þú bregðast við ef þú værir beðinn um að þýða rasísk skilaboð fyrir viðtakanda þeirra? 27.4.2015 13:45 Ólíklegt að sumarið komi á mánudaginn Fjögurra ára gömul frétt Vísis hefur farið á flug í dag. Landinn er orðinn leiður á vetrinum. 27.4.2015 13:15 Þrælgaman að fá að leikstýra Tom Hanks Carly Rae var ekkert stressuð yfir að leikstýra Tom Hanks í tónlistarmyndbandi við lagið I Really Like You. 27.4.2015 11:30 Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27.4.2015 11:00 Kate Winslet var hrædd við Rickman Leikkonan var dauðhrædd við Alan Rickman þegar hún starfaði fyrst með honum fyrir tuttugu árum. 27.4.2015 10:30 Á hundrað kaktusa en segist ekki vera með græna fingur Þórður Magnússon á glæsilegt safn af kaktusum og hefur haft áhuga á þeim síðan hann var tvítugur. 27.4.2015 10:00 Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan. 27.4.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nicki Minaj lék í fermingu Rappstjarnan Nicki Minaj kom fram í fermingu í New York um síðastliðna helgi. 29.4.2015 10:30
Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29.4.2015 10:20
Hafþór Júlíus fer mikinn í glænýju tónlistarmyndbandi huldumanna Enginn veit hverjir standa á bak við sveitina Daystar. 29.4.2015 09:34
Safnar saman gullkornum frá börnum Sverrir Björnsson fór að safna gullkornum dóttur sinnar fyrir 20 árum, og safnar nú gullkornum annarra. 29.4.2015 09:30
Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29.4.2015 09:00
Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29.4.2015 09:00
Stuttgart fór illa með Atla Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra. 29.4.2015 08:30
Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29.4.2015 08:00
Óskarsverðlaunahafinn Andrew Lesnie látinn Vann sem tökumaður að Hringadróttinssögu og King Kong. 28.4.2015 17:40
Myndaveisla - American Bar kvaddi veturinn með pompi og prakt Fjöldi manns heimsótti American Bar síðasta vetrardag. 28.4.2015 17:06
Fjöldi tók þátt í dansprufum fyrir The Color Run Dansunnendum var boðið upp á að taka þátt í hlaupinu. 28.4.2015 16:45
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28.4.2015 16:00
Sex í sjónvarpinu Ýmsir sjónvarpsþættir eru farnir að sýna ansi krassandi og kryddaðar (og raunverulegar) kynlífssenur. Hér eru nokkrir mjög góðir þættirnir sem sýna kynhegðun í sínu rétta ljósi 28.4.2015 16:00
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28.4.2015 15:45
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. 28.4.2015 15:29
Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28.4.2015 14:27
Veisluhöld í skömmtum Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag. 28.4.2015 13:00
Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. 28.4.2015 12:53
Síendurtekin krossfesting Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju. 28.4.2015 12:00
Dægurlagafélagið lætur gott af sér leiða Stuðboltarnir snúa aftur og blása í tónlistaruppistand til styrktar krabbameinsveikri stúlku á Selfossi. 28.4.2015 12:00
Brögðuðu eina sterkustu sósu heims: „Vorum þunnir eftir þetta“ Íslendingar spiluðu flöskustút með afar sterkri sósu. 28.4.2015 11:54
Andleg heilsa í brennidepli Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar. 28.4.2015 11:00
RIFF í samstarf við Litháen: Leita að fimm ungum kvikmyndagerðarmönnum "Þetta er gríðarlega hagnýtt og svarar spurningunni "hvernig á ég að láta drauminn minn verða að veruleika?“,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri RIFF. 28.4.2015 10:49
Ástríðan stýrir indieframleiðendum Stjórnarformaður Íslenskra leikjaframleiðenda vill fleiri framleiðendur á Íslandi. 28.4.2015 10:45
Æfir aðalhlutverk á Metropolitan í New York Dísella Lárusdóttir syngur á hádegistónleikum í dag og æfir undir stjórn James Levine næsta haust. 28.4.2015 10:15
Grunnskólarokkarar ætla sér stóra hluti í tónlistinni Meðalaldur hljómsveitarinnar Meistarar dauðans er rétt rúm 13 ár, en engu að síður stefnir hún á útgáfu plötu. Strákarnir eru synir tónlistarmanna og hafa unnið með mörgum þekktum. 28.4.2015 09:45
Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. 28.4.2015 09:00
Druslustimplarnir nú flúraðir á kroppana fyrir líftsíð Aðstandendur Drusugöngunnar tylltu sér í stóla Reykjavík Ink í hádeginu í gær og létu verða af því að fá sér varanlega druslustimpla. "Við berum druslunafnið með stolti,“ segir Hjalti Vigfússon einn af þeim nýflúruðu. 28.4.2015 08:30
Hátíðarhöld bíða þinghlés Birgitta Jónsdóttir alþingisskáld, forsprakki Pírata og aðgerðasinni, fermdi hreiðurdrútinn á dögunum, en þykir það sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir aðdáunarverða þolinmæði fermingarbarnsins, sem fermdist borgaralega á vegum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. 28.4.2015 10:30
Gísli Pálmi segist aldrei hafa séð jafn mikið af eiturlyfjum „En það er ekki ég sem er að selja dópið lengur.“ 27.4.2015 22:37
Hrói höttur í Þjóðleikhúsinu: „Öðruvísi Hrói en fólk á að venjast“ Fyrsti samlestur sýningarinnar Í hjarta Hróa hattar fór fram í dag. 27.4.2015 18:18
Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. 27.4.2015 17:28
Kveikja í hundrað brjóstum: „Upp úr geirvörtunum stendur svo loginn“ Hundrað brjóst fyrir hvert ár sem konur hafa haft pólitíska rödd í samfélaginu hér á landi. 27.4.2015 15:40
Tara Brekkan sýnir sumarlega förðun Farðar af sinni alkunnu snilld og kennir okkur hinum sniðug trix í leiðinni. 27.4.2015 15:29
„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27.4.2015 15:06
Beðin um að þýða rasísk skilaboð til innflytjanda - Myndband Hvernig myndir þú bregðast við ef þú værir beðinn um að þýða rasísk skilaboð fyrir viðtakanda þeirra? 27.4.2015 13:45
Ólíklegt að sumarið komi á mánudaginn Fjögurra ára gömul frétt Vísis hefur farið á flug í dag. Landinn er orðinn leiður á vetrinum. 27.4.2015 13:15
Þrælgaman að fá að leikstýra Tom Hanks Carly Rae var ekkert stressuð yfir að leikstýra Tom Hanks í tónlistarmyndbandi við lagið I Really Like You. 27.4.2015 11:30
Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27.4.2015 11:00
Kate Winslet var hrædd við Rickman Leikkonan var dauðhrædd við Alan Rickman þegar hún starfaði fyrst með honum fyrir tuttugu árum. 27.4.2015 10:30
Á hundrað kaktusa en segist ekki vera með græna fingur Þórður Magnússon á glæsilegt safn af kaktusum og hefur haft áhuga á þeim síðan hann var tvítugur. 27.4.2015 10:00
Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan. 27.4.2015 08:00