Fleiri fréttir Skottur í rauðum sokkum með húfurnar öfugar Björk Bjarnadóttir þjóðfræðingur þefar uppi afturgöngur og uppvakninga í Þjóðminjasafninu í kvöld. 6.2.2015 14:00 Móðir yfirgaf föður sem vildi eiga barn með Downs-heilkenni Eiginkona Samuel Forrest setti honum úrslitakosti. Annað hvort myndu gefa þau barnið frá sér eða þá myndi hún sækja um skilnað. 6.2.2015 13:59 Efast um að verða dansandi prestur Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins. 6.2.2015 13:45 Ellen og Bieber bregða konum inni á klósetti Ellen DeGeneres er þekktur hrekkjalómur og svo virðist sem það hafi verið frábær hugmynd að fá Justin Bieber með henni í grínið því konunum bregður mjög. 6.2.2015 13:36 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Hellað partý og sumarfrí Framlag Menntaskólans á Tröllaskaga 6.2.2015 13:30 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Stórfurðulegt partý Framlag Fjölbrautaskólans við Ármúla 6.2.2015 13:00 Tilnefningar Hagþenkis 2014 Tíu ritverk sem út komu á síðasta ári voru tilnefnd í gær til viðurkenningar Hagþenkis. 6.2.2015 13:00 Þarf líklega að drekka aðeins meira latte Daði Guðbjörnsson listmálari er meðal fastagesta á Mokka við Skólavörðustíg. Nú með ný vatnslitaverk í farteskinu og opnar sýningu á þeim í dag. 6.2.2015 12:30 Endurvinnsla úr ónýttu fánaefni Sandra Borg Bjarnadóttir sálfræðinemi hannar og saumar fjölnota poka. 6.2.2015 12:00 Forsíðuviðtal Lífsins: Upplýst samfélag sterkasta vopnið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk sterka réttlætiskennd í vöggugjöf og lætur ekki sitt eftir liggja í uppbyggingu betra samfélags með hugsjón og ástriðu að vopni 6.2.2015 12:00 Tvær höfuðborgir skiptast á tónleikum Berlín X Reykjavík varð til með samruna hátíða. 6.2.2015 12:00 Skrautið varð Haugur Haugurinn varð hluti af sviðsmyndinni og ferðaðist með hljómsveitinni FM Belfast um alla Evrópu. 6.2.2015 11:30 Skissurnar upphaf sköpunar Sýningin Un peu plus með tískuskissum Helgu Björnsson verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag. 6.2.2015 11:15 Undirbúningur fyrir átökin Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi. 6.2.2015 11:00 Nýr landsliðsþjálfari í bridds Næsta verkefni landsliðsins er að verja Norðurlandameistaratitilinn. 6.2.2015 10:30 Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6.2.2015 10:29 Börn biðjast afsökunar á hryðjuverkum "Veistu hver var líka ljóshærður eins og þú? Breivik.“ 6.2.2015 10:20 Tók þátt í danssýningu gengin átta mánuði á leið Dansari sýndi verk erlendis undir lok meðgöngu sinnar. 6.2.2015 10:15 85 listamenn sýna verk sem þeir hafa gert á síðustu tveimur árum Opnunarpartý sýningarinnar Nýmálað 1 verður haldið í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan átta. 6.2.2015 10:13 Tara Brekkan sýnir smokey förðun fyrir helgina Nýtt myndband frá förðunarfræðingnum Töru Brekkan. 6.2.2015 10:10 Dagur prentiðnaðar haldinn í fyrsta sinn Fjöldi viðburða er í boði fyrir þá sem hafa áhuga. 6.2.2015 10:00 Nýr salur á korteri Lokahönd lögð á miklar framkvæmdir í Gamla bíói með nýjum sætum og öðru. 6.2.2015 10:00 TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum 6.2.2015 09:55 Tónverk úr rafsegulbylgjum ljósleiðara Óvenjulegt samstarf Curvers Thoroddsen, Frímanns Kjerúlf og Kristjáns Leóssonar er hluti af Vetrarhátíð. 6.2.2015 09:30 Hugleiðsluhátíð - vertu með! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar samanstendur af fjölbreyttum og fríum hugleiðslu uppákomum um allt land vikuna 8 til 14. febrúar 6.2.2015 09:00 Jenner systur hanna fyrir Topshop Línan er væntanleg í verslanir í sumar. 5.2.2015 21:45 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Mynd um hið svokallaða líf Framlag Fjölbrautaskólans í Garðabæ 5.2.2015 21:00 „Hann skrifaði mér óhugnanleg og dónaleg bréf og ég var orðin verulega hrædd“ Söngkonan Eivör Pálsdóttir í forsíðuviðtali hjá Nýju Lífi. 5.2.2015 20:30 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5.2.2015 20:25 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Fylgdust með lífi heyrnarskerts drengs Framlag Borgarholtsskóla til stuttmyndakeppninnar. 5.2.2015 20:00 Staða Bobbi Kristina óljós Lögmaður fjölskyldunnar segir að ekki sé búið að taka öndunarvélina úr sambandi, eins og fjölmiðlar hafa fullyrt. 5.2.2015 19:31 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Hundur spjallar við mann Sjáðu framlag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. 5.2.2015 19:00 Nutella dagurinn er í dag Þú mátt ekki láta þennan dag framhjá þér fara. 5.2.2015 17:00 Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. 5.2.2015 16:00 Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5.2.2015 15:49 Íslenskri kvikmyndagerð hrósað í Variety Vefsíða tímaritsins Variety fjallar um skandinavíska kvikmyndagerð 5.2.2015 15:30 Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. 5.2.2015 15:30 Myndin Frozen sögð gera lítið úr karlmennsku á Fox News Viðmælandi í þætti á Fox sagði að ekki væri gott að ungir drengir horfðu á myndina. Að hennar mati þarf að ala upp "alvöru karlmenn" og "hetjur“. 5.2.2015 15:26 Alvarlegir atburðir en líka spenna og húmor Eldbarnið, leikrit fyrir börn og fullorðna, fjallar um flótta og sigra lítillar stúlku á tímum Skaftárelda undir lok 18. aldar. Frumsýnt er í Tjarnarbíói á laugardaginn. 5.2.2015 15:00 Mamman og börnin sýna saman Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest. 5.2.2015 14:30 Depp er genginn út Þessar fréttir kalla á Cry Baby og konfektkassa 5.2.2015 14:23 Siggi Eggerts gerir grín að kjaftasögu um eiturlyfjaframleiðslu í myndbandi "Þessi ljóta kjaftasaga fer vonandi að líða undir lok.“ 5.2.2015 14:05 Óperan Peter Grimes á Listahátíð í vor Alþjóðlegar stjörnur koma til Íslands þegar óperan Peter Grimes eftir Britten verður flutt í Eldborg. 5.2.2015 14:00 Hunnam hleypur í skarðið Charlie Hunnam úr sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy hefur tekið að sér hlutverk í Lost City of Z. 5.2.2015 14:00 Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Tim Farriss, gítarleikari INXS, mun trúlega aldrei spila aftur á gítar eftir að hafa misst puttann 5.2.2015 13:51 Sjá næstu 50 fréttir
Skottur í rauðum sokkum með húfurnar öfugar Björk Bjarnadóttir þjóðfræðingur þefar uppi afturgöngur og uppvakninga í Þjóðminjasafninu í kvöld. 6.2.2015 14:00
Móðir yfirgaf föður sem vildi eiga barn með Downs-heilkenni Eiginkona Samuel Forrest setti honum úrslitakosti. Annað hvort myndu gefa þau barnið frá sér eða þá myndi hún sækja um skilnað. 6.2.2015 13:59
Efast um að verða dansandi prestur Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins. 6.2.2015 13:45
Ellen og Bieber bregða konum inni á klósetti Ellen DeGeneres er þekktur hrekkjalómur og svo virðist sem það hafi verið frábær hugmynd að fá Justin Bieber með henni í grínið því konunum bregður mjög. 6.2.2015 13:36
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Hellað partý og sumarfrí Framlag Menntaskólans á Tröllaskaga 6.2.2015 13:30
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Stórfurðulegt partý Framlag Fjölbrautaskólans við Ármúla 6.2.2015 13:00
Tilnefningar Hagþenkis 2014 Tíu ritverk sem út komu á síðasta ári voru tilnefnd í gær til viðurkenningar Hagþenkis. 6.2.2015 13:00
Þarf líklega að drekka aðeins meira latte Daði Guðbjörnsson listmálari er meðal fastagesta á Mokka við Skólavörðustíg. Nú með ný vatnslitaverk í farteskinu og opnar sýningu á þeim í dag. 6.2.2015 12:30
Endurvinnsla úr ónýttu fánaefni Sandra Borg Bjarnadóttir sálfræðinemi hannar og saumar fjölnota poka. 6.2.2015 12:00
Forsíðuviðtal Lífsins: Upplýst samfélag sterkasta vopnið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk sterka réttlætiskennd í vöggugjöf og lætur ekki sitt eftir liggja í uppbyggingu betra samfélags með hugsjón og ástriðu að vopni 6.2.2015 12:00
Skrautið varð Haugur Haugurinn varð hluti af sviðsmyndinni og ferðaðist með hljómsveitinni FM Belfast um alla Evrópu. 6.2.2015 11:30
Skissurnar upphaf sköpunar Sýningin Un peu plus með tískuskissum Helgu Björnsson verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag. 6.2.2015 11:15
Undirbúningur fyrir átökin Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi. 6.2.2015 11:00
Nýr landsliðsþjálfari í bridds Næsta verkefni landsliðsins er að verja Norðurlandameistaratitilinn. 6.2.2015 10:30
Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6.2.2015 10:29
Börn biðjast afsökunar á hryðjuverkum "Veistu hver var líka ljóshærður eins og þú? Breivik.“ 6.2.2015 10:20
Tók þátt í danssýningu gengin átta mánuði á leið Dansari sýndi verk erlendis undir lok meðgöngu sinnar. 6.2.2015 10:15
85 listamenn sýna verk sem þeir hafa gert á síðustu tveimur árum Opnunarpartý sýningarinnar Nýmálað 1 verður haldið í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan átta. 6.2.2015 10:13
Tara Brekkan sýnir smokey förðun fyrir helgina Nýtt myndband frá förðunarfræðingnum Töru Brekkan. 6.2.2015 10:10
Dagur prentiðnaðar haldinn í fyrsta sinn Fjöldi viðburða er í boði fyrir þá sem hafa áhuga. 6.2.2015 10:00
Nýr salur á korteri Lokahönd lögð á miklar framkvæmdir í Gamla bíói með nýjum sætum og öðru. 6.2.2015 10:00
Tónverk úr rafsegulbylgjum ljósleiðara Óvenjulegt samstarf Curvers Thoroddsen, Frímanns Kjerúlf og Kristjáns Leóssonar er hluti af Vetrarhátíð. 6.2.2015 09:30
Hugleiðsluhátíð - vertu með! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar samanstendur af fjölbreyttum og fríum hugleiðslu uppákomum um allt land vikuna 8 til 14. febrúar 6.2.2015 09:00
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Mynd um hið svokallaða líf Framlag Fjölbrautaskólans í Garðabæ 5.2.2015 21:00
„Hann skrifaði mér óhugnanleg og dónaleg bréf og ég var orðin verulega hrædd“ Söngkonan Eivör Pálsdóttir í forsíðuviðtali hjá Nýju Lífi. 5.2.2015 20:30
Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5.2.2015 20:25
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Fylgdust með lífi heyrnarskerts drengs Framlag Borgarholtsskóla til stuttmyndakeppninnar. 5.2.2015 20:00
Staða Bobbi Kristina óljós Lögmaður fjölskyldunnar segir að ekki sé búið að taka öndunarvélina úr sambandi, eins og fjölmiðlar hafa fullyrt. 5.2.2015 19:31
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Hundur spjallar við mann Sjáðu framlag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. 5.2.2015 19:00
Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. 5.2.2015 16:00
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5.2.2015 15:49
Íslenskri kvikmyndagerð hrósað í Variety Vefsíða tímaritsins Variety fjallar um skandinavíska kvikmyndagerð 5.2.2015 15:30
Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. 5.2.2015 15:30
Myndin Frozen sögð gera lítið úr karlmennsku á Fox News Viðmælandi í þætti á Fox sagði að ekki væri gott að ungir drengir horfðu á myndina. Að hennar mati þarf að ala upp "alvöru karlmenn" og "hetjur“. 5.2.2015 15:26
Alvarlegir atburðir en líka spenna og húmor Eldbarnið, leikrit fyrir börn og fullorðna, fjallar um flótta og sigra lítillar stúlku á tímum Skaftárelda undir lok 18. aldar. Frumsýnt er í Tjarnarbíói á laugardaginn. 5.2.2015 15:00
Mamman og börnin sýna saman Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest. 5.2.2015 14:30
Siggi Eggerts gerir grín að kjaftasögu um eiturlyfjaframleiðslu í myndbandi "Þessi ljóta kjaftasaga fer vonandi að líða undir lok.“ 5.2.2015 14:05
Óperan Peter Grimes á Listahátíð í vor Alþjóðlegar stjörnur koma til Íslands þegar óperan Peter Grimes eftir Britten verður flutt í Eldborg. 5.2.2015 14:00
Hunnam hleypur í skarðið Charlie Hunnam úr sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy hefur tekið að sér hlutverk í Lost City of Z. 5.2.2015 14:00
Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Tim Farriss, gítarleikari INXS, mun trúlega aldrei spila aftur á gítar eftir að hafa misst puttann 5.2.2015 13:51