Fleiri fréttir

Efast um að verða dansandi prestur

Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Skrautið varð Haugur

Haugurinn varð hluti af sviðsmyndinni og ferðaðist með hljómsveitinni FM Belfast um alla Evrópu.

Skissurnar upphaf sköpunar

Sýningin Un peu plus með tískuskissum Helgu Björnsson verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag.

Undirbúningur fyrir átökin

Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi.

Nýr salur á korteri

Lokahönd lögð á miklar framkvæmdir í Gamla bíói með nýjum sætum og öðru.

Hugleiðsluhátíð - vertu með!

Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar samanstendur af fjölbreyttum og fríum hugleiðslu uppákomum um allt land vikuna 8 til 14. febrúar

Staða Bobbi Kristina óljós

Lögmaður fjölskyldunnar segir að ekki sé búið að taka öndunarvélina úr sambandi, eins og fjölmiðlar hafa fullyrt.

Fetti sig og bretti

Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast.

Ómarkviss Edda en með sprettum

Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður.

Alvarlegir atburðir en líka spenna og húmor

Eldbarnið, leikrit fyrir börn og fullorðna, fjallar um flótta og sigra lítillar stúlku á tímum Skaftárelda undir lok 18. aldar. Frumsýnt er í Tjarnarbíói á laugardaginn.

Mamman og börnin sýna saman

Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest.

Hunnam hleypur í skarðið

Charlie Hunnam úr sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy hefur tekið að sér hlutverk í Lost City of Z.

Sjá næstu 50 fréttir