Fleiri fréttir

Blessuð með algjöru metnaðarleysi

Ég ætla að skella mér Gullna hringinn, í Bláa lónið og kannski skoða ég Reðursafnið segir enska stórleikkonan Brenda Blethyn sem er gestur kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hún segir vinnuna með Mike Leigh hafa breytt öllu.

Þaktir skrautlegum húðflúrum

Áhugi Hafþórs, Rúnars og Andra Más á húðflúri byrjaði snemma á lífsleiðinni. Þeir fengu sér allir húðflúr við fyrsta tækifæri og hafa bætt við í safnið jafnt og þétt síðan.

Heimsbyggðin sameinuð í söng á sunnudag

Datt á hausinn og fann leið til að sameina fólk úr ólíkum áttum með laginu Love eftir bítilinn John Lennon. Rúmlega 600 manns koma saman í Hörpu á sunnudag.

Sóla segir sólarsögu

Málið þitt og málið mitt er dagskrá sem fram fer í Gerðubergi í dag á alþjóðadegi móðurmálsins.

Stílhrein sveit í borg

Guðný Hrefna Sverrisdóttir er búsett á Álftanesi með fjölskyldunni þar sem afar vel fer um þau.

Fjallað um formæður í Þjóðminjasafninu

Berglind Rós Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um langömmur sínar í dag. Erindið ber titilinn Makalausar formæður, en langömmur hennar fóru úr landi eftir að ástarævintýri þeirra enduðu illa. Það var erfitt að vera einstæð móðir á þeim tíma.

Vatnsberinn þunga-miðja og leiðarstef

Á sýningunni Vatnsberinn Fjall+Kona sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni á morgun er minnst 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna.

Finnur fegurðina í ljótleikanum

Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir sýnir sína fyrstu fatalínu, Eitur í flösku, á HönnunarMars. Innblástur Tönju fyrir línuna var meðal annars flatfiskur og olíubrák.

Konur rokka

Hlustaði á þessar dömur og þú ferð syngjandi inn í helgina

Draumurinn varð að veruleika

Það hefur varla farið fram hjá einu einasta mannsbarni á Íslandi að Eurovision er á næsta leiti og við höfum kosið okkar fulltrúa, hina tuttugu og tveggja ára gömlu Maríu Ólafsdóttur. María mun flytja lagið Unbroken sem hún samdi með strákunum í StopWaitGo ásamt Friðriki Dór sem einnig átti lag í Söngvakeppninni.

Kýldi konu á sviði

Tónlistarmaðurinn Afroman kennir kvíða um atvikið og segist ætla að leita sér hjálpar.

Hrífst af andstæðum

Catherine Cote hefur tileinkað sér afgerandi stíl sem hún kallar RainbowGoth. Hún hefur þakið stóran hluta líkamans með teiknimynda-húðflúri og er hvergi nærri hætt

Sjóræningjar í Ástralíu

Mikið er um að vera í Queensland í Ástralíu þar sem framleiðsla er hafin á kvikmyndinni Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales.

Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu.

Sjá næstu 50 fréttir