Fleiri fréttir

Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu

Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið.

Point Break frestað

Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur frestað frumsýningu hasarmyndarinnar Point Break um fimm mánuði.

Meinleg villa hjá Reykjavíkurborg

„Neyðarstjórn skipuð yfir ferðaþjónustu fatlaðs fóls,“ segir í tölvupósti sem fylgdi tilkynningu frá Reykjavíkurborg

Jones orðuð við Star Wars

Felicity Jones er í viðræðum um að leika í næstu Star Wars-mynd, The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í desember á næsta ári.

Lega legsins getur skipt máli

Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig legið liggur en ef þú glímir við sársauka við samfarir eða mikla tíðarverki þá gæti verið að þú sért með leg sem er afturhallandi.

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn

BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Hvert er besta lag kvikmyndasögunnar?

Lesendur Vísis geta tekið þátt í kosningu á besta lagi í kvikmyndasögunni, en tilkynnt verður um úrslitin á Edduverðlaunahátíðinni.

Þjóðargersemin Óli

Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann.

Algengast að stjórnendur leggi í einelti

Brynja Bragadóttir fjallar um vinnustaðaeinelti á Markþjálfunardeginum í dag. Í sjötíu prósentum tilvika eru það stjórnendur sem leggja í einelti sem svo smitast út til annarra.

Náttúrulegur augnfarðahreinsir

Augun eru viðkvæmur staður og margir augnfarðahreinsar geta valdið ertingu og eru fullur af aukaefnum því gæti verið gott að prófa náttúrulegri lausnir

Stærsta ár Sólstafa

Sveitin er farin í tónleikaferðalag um Evrópu en trommuleikari sveitarinnar er ekki með. Nýjasta platan fékk mikið lof gagnrýnenda og annasamt ár er í vændum.

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi

Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Kynfæramót

Myndir þú gera mót af þínum kynfærum?

Hvers vegna gránar hár?

Hárið grána öll á einhverjum tímapunkti en hvers vegna er það fyrr á sumum en öðrum?

Edda kynnir Edduna

Leikkonan og nafna Edduverðlaunahátíðarinnar, Edda Björg Eyjólfsdóttir verður kynnir á hátíðinni sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu þann 21. febrúar næstkomandi.

Salka Sól með magnaða Sam Smith ábreiðu

Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama.

Sjá næstu 50 fréttir