Teikning dótturinnar endaði sem húðflúr Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. febrúar 2015 08:30 Jóhann Kristinn Jóhannsson og Emilía Rós Jóhannsdóttir ætla líklega að leita sér að flottum hamstri en hann rataði inn á myndina sem Emilía Rós teiknaði fyrir pabba sinn. vísir/valli „Ég er mjög ánægður með tattúið, hún kann þetta stelpan,“ segir Jóhann Kristinn Jóhannsson, en hann fékk sér fyrir skömmu tattú sem dóttir hans, hin átta ára Emilía Rós Jóhannsdóttir, teiknaði. Jóhann Kristinn, sem kallar sig Jóhann Prinsessupabba á Facebook að beiðni dóttur sinnar, segist hafa spurt dóttur sína á sunnudegi hvort hún vildi teikna mynd af þeim feðginum sem hann ætlaði svo að flúra á sig. „Ég sagði henni að teikna okkur saman. Hún heldur þó á hamstri í búri á myndinni,“ segir Jóhann. Þau eiga þó ekki hamstur og því ekki ólíklegt að dulin skilaboð sé að finna í teikningu dótturinnar. „Hana langar augljóslega í hamstur,“ bætir Jóhann við og hlær. Feðginin voru einmitt að huga að því að koma við í dýrabúð og skoða hamstra þegar blaðamaður náði tali af þeim. Flúrið er um það bil 13 sentímetra langt og er á handlegg Jóhanns. „Hún á hendurnar mínar. Ég er með nafnið hennar á vinstri hendinni og svo teikninguna hennar á hægri hendinni.“flott flúrDagur Gunnarsson hjá Bleksmiðjunni sá um að flúra verkið á handlegg Jóhanns. „Honum fannst þetta virkilega flott. Hann sagði þó að hann hefði ekki flúrað teikningu barna oft á foreldra þeirra.“ Jóhann segir vel koma til greina að láta flúra á sig fleiri teikningar dóttur sinnar. „Ég væri alveg til í fleiri tattú eftir hana. Hún fær alveg að ráða hvernig næsta tattú verður, ég treysti henni svo vel,“ bætir hann við. Tattúið er það sjöunda sem hann fær sér en þó það fyrsta sem Emilía Rós teiknar. Jóhann segist þó ekki vera mikill teiknari og að hinir listrænu hæfileikar dóttur sinnar komi alfarið frá móður hennar. „Ég gæti örugglega ekki teiknað mynd til að bjarga lífi mínu,“ segir hann og hlær. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með tattúið, hún kann þetta stelpan,“ segir Jóhann Kristinn Jóhannsson, en hann fékk sér fyrir skömmu tattú sem dóttir hans, hin átta ára Emilía Rós Jóhannsdóttir, teiknaði. Jóhann Kristinn, sem kallar sig Jóhann Prinsessupabba á Facebook að beiðni dóttur sinnar, segist hafa spurt dóttur sína á sunnudegi hvort hún vildi teikna mynd af þeim feðginum sem hann ætlaði svo að flúra á sig. „Ég sagði henni að teikna okkur saman. Hún heldur þó á hamstri í búri á myndinni,“ segir Jóhann. Þau eiga þó ekki hamstur og því ekki ólíklegt að dulin skilaboð sé að finna í teikningu dótturinnar. „Hana langar augljóslega í hamstur,“ bætir Jóhann við og hlær. Feðginin voru einmitt að huga að því að koma við í dýrabúð og skoða hamstra þegar blaðamaður náði tali af þeim. Flúrið er um það bil 13 sentímetra langt og er á handlegg Jóhanns. „Hún á hendurnar mínar. Ég er með nafnið hennar á vinstri hendinni og svo teikninguna hennar á hægri hendinni.“flott flúrDagur Gunnarsson hjá Bleksmiðjunni sá um að flúra verkið á handlegg Jóhanns. „Honum fannst þetta virkilega flott. Hann sagði þó að hann hefði ekki flúrað teikningu barna oft á foreldra þeirra.“ Jóhann segir vel koma til greina að láta flúra á sig fleiri teikningar dóttur sinnar. „Ég væri alveg til í fleiri tattú eftir hana. Hún fær alveg að ráða hvernig næsta tattú verður, ég treysti henni svo vel,“ bætir hann við. Tattúið er það sjöunda sem hann fær sér en þó það fyrsta sem Emilía Rós teiknar. Jóhann segist þó ekki vera mikill teiknari og að hinir listrænu hæfileikar dóttur sinnar komi alfarið frá móður hennar. „Ég gæti örugglega ekki teiknað mynd til að bjarga lífi mínu,“ segir hann og hlær.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira