Fleiri fréttir

Popplög blönduð sterkum Chilipipar

Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu.

Spenna og kænska blandast saman

Ungur Íslendingur stundar nú nám í leikjahönnun í New York en borðspil hafa lengi verið aðaláhugamál hans.

Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum

Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju.

Saflát

Sumir helga lífi sínu leitinni að g-blettinum og vökvanum sem er tengdur við hann. Sumir segja það vera þvag, aðrir segja þetta sé eingöngu í klámi, en um hvað snýst málið raunverulega?

Eldgamlar ofurhetjur mala gull

Stór hluti tekna Hollywood kemur frá kvikmyndum sem byggjast á 50 ára gömlum ofurhetjublöðum. Gísli Einarsson bíður spenntur eftir skemmtilegu kvikmyndaári.

Marilyn Monroe nýtt andlit Max Factor

Snyrtivörufyrirtækið Max Factor hefur sett af stað auglýsingaherferð um allan heim sem hefur vakið mikla athygli. Engin önnur en Hollywoodstjarnan Marilyn Monroe er andlit fyrirtækisins, 53 árum eftir dauða hennar.

Nýjungar á Listasafninu

Listasafnið á Akureyri fékk um áramót smá yfirhalningu. Nýtt merki var tekið í notkun og heimasíða. Meðal nýjunga á safninu eru fyrirlestrar sem haldnir verða hvern þriðjudag í vetur.

Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything.

Nærðu ekki nokkri einbeitingu?

Þetta hefur áhrif á okkur öll, við verðum þreyttari og getum fundið fyrir eirðarleysi sem og einbeitingarskorti í þeim verkefnum sem að við eigum að skila af okkur. Allt þetta er eðlilegt en hvað er þá til ráða?

Hraðbanki á miðjum akri

Hraðbanki, sem settur hefur verið upp á akri í eigu tveggja bræðra í Tennessee í Bandaríkjunum hefur vakið athygli vestanhafs.

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í ellefta sinn sinn í mars 2015.

Kári Steinn kennir okkur að setja markmið

Kári Steinn er einn af okkar fremstu hlaupurum. Til þess að ná árangri í því sem að hann er að gera finnst okkar manni nauðsynlegt að setja sér markmið. Hér sýnir hann áhorfendum hvaða snjallsímaforrit sem hann er einna hrifnastur af.

Gummi Jóns stofnar kántrísveit

Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.

Hundur í óskilum slær í gegn

Áhorfendur eiga eftir að veltast um úr hlátri. Stórskemmtileg sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum.

Sjá næstu 50 fréttir