Þín afstaða skiptir máli Rikka skrifar 14. janúar 2015 13:00 visir/getty Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið. Heilsa Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið
Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið.
Heilsa Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið