Fleiri fréttir

23 fá heiðurslaun listamanna

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári.

Söngvari Creed á ekki efni á mat

ú berast heldur betur leiðindarfréttir af Creed söngvarnum Scott Stapp en hann sendi skilaboð til aðdáenda sinna í gær þar sem hann tilkynnti þeim að hann væri gjaldþrota og ætti ekki einu sinni pening fyrir mat.

Valin af einum stærsta útgefanda heims

Hjónin Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir voru valin af þekktum, frönsum útgefanda til að gera stóra bók um norrænan mat og matarmenningu.

Kidman vill fjögur í viðbót

Leikkonan Nicole Kidman sem gift er ástralska kántrísöngvaranum Keith Urban sagði í viðtali á dögunum að ef mögulegt væri gæti hún vel hugsað sér að eignast fjögur börn til viðbótar.

Úr kvikmyndum í sjónvarp

Nicole Kidman og Reese Witherspoon, sem hingað til hafa gert garðinn frægan á hvíta tjaldinu, munu leika aðalhlutverkin í sjónvarpsþáttunum Big Little Liars.

Tónleikar og ljósmyndasýning

Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti troða upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka þannig tónleikaferð um Norðausturland.

Krónískur bóner

Góð stinning getur verið góð skemmtun en er hægt að fá of mikið af því góða?

Rosamund Pike í nýjum trylli

Breski dreifingaraðilinn Arrow Films hefur tryggt sér réttinn á tryllinum Return to Sender með Rosamund Pike, Shiloh Fernandez og Nick Nolte í aðalhlutverkum.

Málverkið virðist eiga upp á pallborðið

Þó einkenni málverksins séu ef til vill önnur í dag en fyrr á tímum þykir forvitnilegt að skoða stöðu þess í samtímanum. Það verður gert í Hafnarborg í kvöld.

Nálgumst Sturlu frá mörgum hliðum

Átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnameistarans Sturlu Þórðarsonar. Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna hefst í dag af því tilefni í Norræna húsinu.

„Þetta var brjáluð stemning“

Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir.

Sjá næstu 50 fréttir