Fleiri fréttir

Betri en sú fyrri en ekki gallalaus

Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.

Framtíðin að prenta hönnunina í þrívídd

Garðar Eyjólfsson vöruhönnuður tekur þátt í Burst Open sem er alþjóðleg samsýning hönnuða haldin í Ástralíu. Yfirskrift sýningarinnar er „open source“ eða opið kerfi, en hugtakið verður sífellt vinsælla í hönnunarheiminum í dag, sérstaklega með tilkomu þrívíddarprentara, þar sem lögð er áhersla á ferlið en ekki lokaútkomuna sem slíka.

Ljóð sem höfða til tónskáldsins

Jazz í hádeginu er ný viðburðaröð í Gerðubergi. Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari er listrænn stjórnandi dagskrárinnar.

Lífið er oft skemmtilegt drullumall

Leikhúsið 10 fingur frumsýnir á laugardag barnasýninguna Lífið í Tjarnarbíói. Að baki sýningunni stendur sama teymi og setti upp verðlaunasýninguna Skrímslið litla systir mín sem hlaut Grímuverðlaun sem besta barnasýningin 2012.

Bullið í honum Þórarni

Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum.

„Dolly Parton samdi Working 9-5 um okkur“

Borgarfulltrúinn Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir segir umræðu um sig á internetinu ekki ganga mjög nærri sér, enda sé hún ýmsu vön en hún starfaði sem fangavörður hér á árum áður.

Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld!

Hljómsveitirnar Vio, Hide Your Kids og Himbrimi ætla að koma saman í kvöld á Húrra. Allar hljómsveitirnar munu spila á Iceland Airwaves í ár og því er tilvalið að koma og hita upp fyrir þá veislu.

Saga um baráttu fyrir bættum kjörum

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir í kvöld Verksmiðjukrónikuna, nýtt íslenskt leikrit eftir Sögu Jónsdóttur og Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur.

Orðuð við Óskarinn

Reese Witherspoon segir hlutverkið í Wild hafa verið það erfiðasta sem hún hafi tekist á við.

Frankenstein hrellir

Bíó Paradís sýnir afar sérstaka uppfærslu eftir Danni Boyle á hryllingssögunni Frankenstein

Lesa hrollvekjur með hjartað í buxunum

Á þriðja hundrað liða hafa skráð sig í landskeppni í lestri sem hefst á miðnætti á morgun. Áhugafólk um hrollvekjur stofnaði lið í keppninni.

Níu ára metnaðarfullir ritstjórar

Vinkonurnar Dagný Rós Hlynsdóttir og Heiða Rachel Wilkins eru níu ára metnaðarfullar stelpur í 4. bekk í Seljaskóla. Þær tóku sig til og gáfu út tímarit á dögunum, sem þær seldu í hverfinu til styrktar góðu málefni. Fyrsta tölublaðið sló svo í gegn að nú er annað tölublað á leiðinni.

Buxnahvíslarinn vekur athygli

Joshua Reuben David er mesti sérfræðingur landsins í gallabuxum og hefur einstaka hæfileika til að finna réttu buxurnar fyrir viðskiptavininn. Hann segir að konur taki of stórt númer af gallabuxum.

Sjá næstu 50 fréttir