Níu ára metnaðarfullir ritstjórar Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 16. október 2014 10:00 Þær Heiða Rachel Wilkins og Dagný Rós Hlynsdóttir með tímaritið sitt. Vísir/GVA Vinkonurnar Dagný Rós Hlynsdóttir og Heiða Rachel Wilkins eru níu ára metnaðarfullar stelpur í 4. bekk í Seljaskóla. Þær tóku sig til og gáfu út tímarit á dögunum, sem þær seldu í hverfinu til styrktar góðu málefni. Fyrsta tölublaðið sló svo í gegn að nú er annað tölublað á leiðinni. „Við vorum bara úti í bílskúr heima hjá Heiðu, við máttum það alveg, og við fundum ekkert að gera. Svo stakk Heiða upp á að við myndum gera svona blað, alveg eins og mamma hennar hafði gert þegar hún var lítil,“ segir Dagný um það hvernig hugmyndin af blaðinu kviknaði. Blaðið þeirra fékk nafnið Ský og verður um tíu blaðsíður. „Við vorum að reyna að finna nafn á blaðið og fengum svo hugmyndina af því að blað mömmu Heiðu hét Dropar. Við ætluðum fyrst að láta það heita Sól eða eitthvað þannig, en ákváðum svo Ský,“ segir Dagný. Tímaritið þeirra er uppfullt af skemmtilegu efni eins og orðasúpum, krossgátum, bröndurum og myndum sem þær teikna og er hægt að lita. „Svo sögðum við eigum við ekki að taka viðtal við einhvern, er ekki alltaf þannig í svona blöðum? Þannig að við tókum viðtal við bróður minn,“ segir hún. Blaðið ætla þær að selja í hverfinu sínu á næstu dögum og rennur allur ágóði af sölunni til Rauða krossins, en þær velja nýtt góðgerðarmál til að styrkja í hverju blaði. Blaðið mun kosta 250 krónur. „Það kostaði 150 krónur áður en svo sögðu allir að það væri svo flott að það ætti að kosta meira. Þá safnast líka meiri peningur.“ Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Vinkonurnar Dagný Rós Hlynsdóttir og Heiða Rachel Wilkins eru níu ára metnaðarfullar stelpur í 4. bekk í Seljaskóla. Þær tóku sig til og gáfu út tímarit á dögunum, sem þær seldu í hverfinu til styrktar góðu málefni. Fyrsta tölublaðið sló svo í gegn að nú er annað tölublað á leiðinni. „Við vorum bara úti í bílskúr heima hjá Heiðu, við máttum það alveg, og við fundum ekkert að gera. Svo stakk Heiða upp á að við myndum gera svona blað, alveg eins og mamma hennar hafði gert þegar hún var lítil,“ segir Dagný um það hvernig hugmyndin af blaðinu kviknaði. Blaðið þeirra fékk nafnið Ský og verður um tíu blaðsíður. „Við vorum að reyna að finna nafn á blaðið og fengum svo hugmyndina af því að blað mömmu Heiðu hét Dropar. Við ætluðum fyrst að láta það heita Sól eða eitthvað þannig, en ákváðum svo Ský,“ segir Dagný. Tímaritið þeirra er uppfullt af skemmtilegu efni eins og orðasúpum, krossgátum, bröndurum og myndum sem þær teikna og er hægt að lita. „Svo sögðum við eigum við ekki að taka viðtal við einhvern, er ekki alltaf þannig í svona blöðum? Þannig að við tókum viðtal við bróður minn,“ segir hún. Blaðið ætla þær að selja í hverfinu sínu á næstu dögum og rennur allur ágóði af sölunni til Rauða krossins, en þær velja nýtt góðgerðarmál til að styrkja í hverju blaði. Blaðið mun kosta 250 krónur. „Það kostaði 150 krónur áður en svo sögðu allir að það væri svo flott að það ætti að kosta meira. Þá safnast líka meiri peningur.“
Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira