Fleiri fréttir

Var nærri búin að gleyma þessu sjálf

Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012.

Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld

Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014.

Rostungshrollvekja

Nýjasta mynd leikstjórans Kevins Smith er hryllingsmynd með harla geggjuðum söguþræði

Við drögnumst öll með okkar djöfla

Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó.

Crystal Castles hætt störfum

Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni.

Heilari og hönnuður hanna hringa

„Okkur langaði að gera eitthvað stílhreint og fagurt. Hringar hafa alltaf verið á sama stað á fingrinum, en við vildum gera hringa sem þú getur staflað út um allt og ráðið sjálf hvar á fingrinum þeir eru.“

Fólk fer glatt út og þá er tilganginum náð

Alzheimerkaffi er annan hvern fimmtudag í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Í dag er þar fræðsla um músíkþerapíu og sönghópur flytur lög við ljóð Jónasar Árnasonar.

Saman á ný?

Courtney Cox sögð vera að vinna að þáttaröð sem vinkonur hennar úr Friends, Jennifer Aniston og Lisa Kudrow, myndu leika í.

Allt sem þú þarft að vita um hugleiðslu

Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um mikilvægi þess að taka sér tíma til að slaka á og umræða um hugleiðslu og jóga hefur aukist verulega.

Stjórnendur fá gleðina margfalt til baka

Eddu Björgvins þarf nú varla að kynna til leiks en þessi ástsæla gamanleikkona hefur glatt þjóðina undanfarna áratugi. Hún slær hvergi slöku við í þeim efnum en hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að kynna mikilvægi húmors og gleði í hinu daglega lífi með því að halda námskeið og fyrirlestra í fyrirtækjum og skólum.

G-bletturinn er ekki til

Í nýrri grein kemur fram að konur geti ekki fengið fullnægingu við samfarir í leggöng nema snípur sé örvaður.

Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum

Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum.

Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones

Framleiðendur Game of thrones þáttanna þurftu að greiða 50 þúsund dali á dag, í fjóra daga, vegna upptöku á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady sem leikur Cersei Baratheon.

Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun ESB

Í dag var tilkynnt að Oddný Eir Ævarsdóttir myndi hljóta bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014 en þetta var kynnt á bókamessunni í Frankfurt.

Sjá næstu 50 fréttir