Fleiri fréttir Tilraunamennska í tónlist og gjörningum Tónlistarhátíðin Sláturtíð hefst í Hafnarhúsi í kvöld. 9.10.2014 14:00 Leita að Íslendingum sem spila á japanska flautu Gunnar Ingi og Daníel í Major Pink vilja setja saman okarinusveit. 9.10.2014 13:47 Var nærri búin að gleyma þessu sjálf Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012. 9.10.2014 13:30 Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. 9.10.2014 13:10 Rostungshrollvekja Nýjasta mynd leikstjórans Kevins Smith er hryllingsmynd með harla geggjuðum söguþræði 9.10.2014 13:00 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9.10.2014 12:54 Frumsýning: Nýtt myndband með Emmsjé Gauta 9.10.2014 12:42 Við drögnumst öll með okkar djöfla Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó. 9.10.2014 12:30 Megas á besta, íslenska ástarlagið Bubbi á tvö lög á lista yfir topp tíu, bestu, íslensku ástarlögin að mati álitsgjafa Lífsins á Vísi. 9.10.2014 12:09 Crystal Castles hætt störfum Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni. 9.10.2014 12:00 Heilari og hönnuður hanna hringa „Okkur langaði að gera eitthvað stílhreint og fagurt. Hringar hafa alltaf verið á sama stað á fingrinum, en við vildum gera hringa sem þú getur staflað út um allt og ráðið sjálf hvar á fingrinum þeir eru.“ 9.10.2014 12:00 „Hún elskar enn þá að skamma mig“ Simon Cowell hlýðir mömmu sinni í einu og öllu 9.10.2014 11:30 Munu jarðskjálftamælar hristast? Hljómsveitin Hátveiro flytur þekkt lög Genesis á Akureyri um helgina. 9.10.2014 11:00 Hljómsveitir tilkynntar á Ja Ja Ja Nordic Emiliana Torrini, Low Roar og Fufanu troða upp 9.10.2014 10:30 Fólk fer glatt út og þá er tilganginum náð Alzheimerkaffi er annan hvern fimmtudag í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Í dag er þar fræðsla um músíkþerapíu og sönghópur flytur lög við ljóð Jónasar Árnasonar. 9.10.2014 10:00 Ekki bara strákastarf Íslenskar plötusnúðastelpur vekja athygli á stelpum í starfinu 9.10.2014 10:00 Sýndi eigin fatalínu á tískuviku í London Tinna Bergmann Jónsdóttir hefur markaðssett eigin línu undir nafninu Tiaber. Hún sýndi hönnun sína á tískuvikum í London og París. 9.10.2014 10:00 Jón Kalman orðaður við Nóbelsverðlaunin: „Um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér“ „Ég get ekki sagt að ég sé spenntur eftir því að þetta verði tilkynnt,“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur léttur í bragði. 9.10.2014 09:43 Saman á ný? Courtney Cox sögð vera að vinna að þáttaröð sem vinkonur hennar úr Friends, Jennifer Aniston og Lisa Kudrow, myndu leika í. 9.10.2014 09:30 Allt sem þú þarft að vita um hugleiðslu Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um mikilvægi þess að taka sér tíma til að slaka á og umræða um hugleiðslu og jóga hefur aukist verulega. 9.10.2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9.10.2014 09:00 Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn 9.10.2014 08:33 Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi YAIC-ráðstefnan verður haldin í byrjun nóvember og er helguð tækifærum sem gefast í skapandi samvinnu. 9.10.2014 07:00 Dýrustu miðar á nær 40 þúsund Sala á miðum á tónleika Slash hófst í vikunni. Miðarnir eru í þremur verðflokkum, 9.990, 13.990 og 38.990 krónur. 9.10.2014 07:00 "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8.10.2014 23:45 Minnsta kona heims þreytir frumraun sína í sjónvarpi Jyoti Amge leikur í fjórðu seríu af American Horror Story. 8.10.2014 23:00 Vill kærasta sem getur prumpað fyrir framan hana Leikkonan Jennifer Lawrence lýsir draumamanninum. 8.10.2014 22:00 Engin kona má stunda kynlíf með manni í sjúkrabíl Farið yfir skrýtin kynlífslög í Bandaríkjunum. 8.10.2014 21:00 Vörn fyrir þá sem stunda makaskipti Ný brók fyrir karlmenn kemur í veg fyrir kynsjúkdómasmit. 8.10.2014 20:00 Kaka fyrir einn á tveimur mínútum Möndlukaka sem bökuð er í örbylgjuofni. 8.10.2014 19:30 „Ég prófaði Grindr nokkrum sinnum“ Fatahönnuðurinn Marc Jacobs opnar sig í viðtali við Paper. 8.10.2014 19:00 Kenna stúlkum hvernig þær eiga að klæða sig með hjálp Pretty Woman Miðskóli í Norður-Dakóta bannar leggings og þröngar buxur. 8.10.2014 18:30 Segir Beyoncé vera auman femínista Söngkonan Annie Lennox sendir poppstjörnum samtímans pillu. 8.10.2014 17:30 Mismunandi kynfæri, BDSM partí og Tinder Fyrsti þáttur af Hæpinu forsýndur í Bíó Paradís. 8.10.2014 17:00 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8.10.2014 16:30 Þrjú til fjögur ár í Minecraft kvikmynd Framleiðslan er þó enn á byrjunarstigi. 8.10.2014 16:17 Stjórnendur fá gleðina margfalt til baka Eddu Björgvins þarf nú varla að kynna til leiks en þessi ástsæla gamanleikkona hefur glatt þjóðina undanfarna áratugi. Hún slær hvergi slöku við í þeim efnum en hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að kynna mikilvægi húmors og gleði í hinu daglega lífi með því að halda námskeið og fyrirlestra í fyrirtækjum og skólum. 8.10.2014 15:36 G-bletturinn er ekki til Í nýrri grein kemur fram að konur geti ekki fengið fullnægingu við samfarir í leggöng nema snípur sé örvaður. 8.10.2014 15:30 Þýsk poppstjarna tók upp tónlistarmyndband á Vík í Mýrdal Þekktastur fyrir lagið Auf uns sem var lag Þjóðverja á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 8.10.2014 15:00 Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum. 8.10.2014 14:30 Styðja konur í fæðingarferlinu Doulur sífellt vinsælli hérlendis. Námskeið í doulu-námi hefst í nóvember. 8.10.2014 14:30 Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones Framleiðendur Game of thrones þáttanna þurftu að greiða 50 þúsund dali á dag, í fjóra daga, vegna upptöku á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady sem leikur Cersei Baratheon. 8.10.2014 14:28 Tugir erlendra kvikmyndaframleiðanda á ráðstefnu á Íslandi Kynntu sér land og þjóð og íslensk fyrirtæki. 8.10.2014 14:17 Sunna og Ornstein saman Sunna Gunnlaugs og Maarten Ornstein halda þrenna tónleika á Íslandi 8.10.2014 14:00 Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun ESB Í dag var tilkynnt að Oddný Eir Ævarsdóttir myndi hljóta bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014 en þetta var kynnt á bókamessunni í Frankfurt. 8.10.2014 13:59 Sjá næstu 50 fréttir
Tilraunamennska í tónlist og gjörningum Tónlistarhátíðin Sláturtíð hefst í Hafnarhúsi í kvöld. 9.10.2014 14:00
Leita að Íslendingum sem spila á japanska flautu Gunnar Ingi og Daníel í Major Pink vilja setja saman okarinusveit. 9.10.2014 13:47
Var nærri búin að gleyma þessu sjálf Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012. 9.10.2014 13:30
Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. 9.10.2014 13:10
Rostungshrollvekja Nýjasta mynd leikstjórans Kevins Smith er hryllingsmynd með harla geggjuðum söguþræði 9.10.2014 13:00
Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9.10.2014 12:54
Við drögnumst öll með okkar djöfla Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó. 9.10.2014 12:30
Megas á besta, íslenska ástarlagið Bubbi á tvö lög á lista yfir topp tíu, bestu, íslensku ástarlögin að mati álitsgjafa Lífsins á Vísi. 9.10.2014 12:09
Crystal Castles hætt störfum Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni. 9.10.2014 12:00
Heilari og hönnuður hanna hringa „Okkur langaði að gera eitthvað stílhreint og fagurt. Hringar hafa alltaf verið á sama stað á fingrinum, en við vildum gera hringa sem þú getur staflað út um allt og ráðið sjálf hvar á fingrinum þeir eru.“ 9.10.2014 12:00
Munu jarðskjálftamælar hristast? Hljómsveitin Hátveiro flytur þekkt lög Genesis á Akureyri um helgina. 9.10.2014 11:00
Hljómsveitir tilkynntar á Ja Ja Ja Nordic Emiliana Torrini, Low Roar og Fufanu troða upp 9.10.2014 10:30
Fólk fer glatt út og þá er tilganginum náð Alzheimerkaffi er annan hvern fimmtudag í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Í dag er þar fræðsla um músíkþerapíu og sönghópur flytur lög við ljóð Jónasar Árnasonar. 9.10.2014 10:00
Sýndi eigin fatalínu á tískuviku í London Tinna Bergmann Jónsdóttir hefur markaðssett eigin línu undir nafninu Tiaber. Hún sýndi hönnun sína á tískuvikum í London og París. 9.10.2014 10:00
Jón Kalman orðaður við Nóbelsverðlaunin: „Um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér“ „Ég get ekki sagt að ég sé spenntur eftir því að þetta verði tilkynnt,“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur léttur í bragði. 9.10.2014 09:43
Saman á ný? Courtney Cox sögð vera að vinna að þáttaröð sem vinkonur hennar úr Friends, Jennifer Aniston og Lisa Kudrow, myndu leika í. 9.10.2014 09:30
Allt sem þú þarft að vita um hugleiðslu Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um mikilvægi þess að taka sér tíma til að slaka á og umræða um hugleiðslu og jóga hefur aukist verulega. 9.10.2014 09:00
Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9.10.2014 09:00
Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi YAIC-ráðstefnan verður haldin í byrjun nóvember og er helguð tækifærum sem gefast í skapandi samvinnu. 9.10.2014 07:00
Dýrustu miðar á nær 40 þúsund Sala á miðum á tónleika Slash hófst í vikunni. Miðarnir eru í þremur verðflokkum, 9.990, 13.990 og 38.990 krónur. 9.10.2014 07:00
"Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8.10.2014 23:45
Minnsta kona heims þreytir frumraun sína í sjónvarpi Jyoti Amge leikur í fjórðu seríu af American Horror Story. 8.10.2014 23:00
Vill kærasta sem getur prumpað fyrir framan hana Leikkonan Jennifer Lawrence lýsir draumamanninum. 8.10.2014 22:00
Engin kona má stunda kynlíf með manni í sjúkrabíl Farið yfir skrýtin kynlífslög í Bandaríkjunum. 8.10.2014 21:00
Vörn fyrir þá sem stunda makaskipti Ný brók fyrir karlmenn kemur í veg fyrir kynsjúkdómasmit. 8.10.2014 20:00
„Ég prófaði Grindr nokkrum sinnum“ Fatahönnuðurinn Marc Jacobs opnar sig í viðtali við Paper. 8.10.2014 19:00
Kenna stúlkum hvernig þær eiga að klæða sig með hjálp Pretty Woman Miðskóli í Norður-Dakóta bannar leggings og þröngar buxur. 8.10.2014 18:30
Segir Beyoncé vera auman femínista Söngkonan Annie Lennox sendir poppstjörnum samtímans pillu. 8.10.2014 17:30
Mismunandi kynfæri, BDSM partí og Tinder Fyrsti þáttur af Hæpinu forsýndur í Bíó Paradís. 8.10.2014 17:00
Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8.10.2014 16:30
Stjórnendur fá gleðina margfalt til baka Eddu Björgvins þarf nú varla að kynna til leiks en þessi ástsæla gamanleikkona hefur glatt þjóðina undanfarna áratugi. Hún slær hvergi slöku við í þeim efnum en hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að kynna mikilvægi húmors og gleði í hinu daglega lífi með því að halda námskeið og fyrirlestra í fyrirtækjum og skólum. 8.10.2014 15:36
G-bletturinn er ekki til Í nýrri grein kemur fram að konur geti ekki fengið fullnægingu við samfarir í leggöng nema snípur sé örvaður. 8.10.2014 15:30
Þýsk poppstjarna tók upp tónlistarmyndband á Vík í Mýrdal Þekktastur fyrir lagið Auf uns sem var lag Þjóðverja á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 8.10.2014 15:00
Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum. 8.10.2014 14:30
Styðja konur í fæðingarferlinu Doulur sífellt vinsælli hérlendis. Námskeið í doulu-námi hefst í nóvember. 8.10.2014 14:30
Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones Framleiðendur Game of thrones þáttanna þurftu að greiða 50 þúsund dali á dag, í fjóra daga, vegna upptöku á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady sem leikur Cersei Baratheon. 8.10.2014 14:28
Tugir erlendra kvikmyndaframleiðanda á ráðstefnu á Íslandi Kynntu sér land og þjóð og íslensk fyrirtæki. 8.10.2014 14:17
Sunna og Ornstein saman Sunna Gunnlaugs og Maarten Ornstein halda þrenna tónleika á Íslandi 8.10.2014 14:00
Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun ESB Í dag var tilkynnt að Oddný Eir Ævarsdóttir myndi hljóta bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014 en þetta var kynnt á bókamessunni í Frankfurt. 8.10.2014 13:59