Segir Beyoncé vera auman femínista Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 17:30 Annie til vinstri, Beyoncé til hægri. vísir/getty Söngkonan Annie Lennox segir í viðtali við vefsíðuna Pride Source að söngkonan Beyoncé sé „lite“ femínisti og líkir henni þannig við matvæli á borð við Coke Lite sem innihalda færri hitaeiningar. „Ég myndi kalla þetta „lite“ femínisma. L-I-T-E. Þið verðið að afsaka,“ segir Annie en bætir við að henni finnist Beyoncé stórkostlegur listamaður. „Mér finnst hún ótrúlegur listamður, ég elska að horfa á hana koma fram. En mig langar að setja niður (með henni). Ég held að við ættum að setjast niður með nokkrum listamönnum og tala við þá. Mig langar að hlusta á þá; mig langar að heyra hvað þeim finnst í alvörunni,“ segir Annie. Henni blöskrar að orðið femínismi sé orðið tískuorð hjá poppstjörnum samtímans. „Ég sé margar þeirra taka orðið í gíslingu og nota það til að koma sér á framfæri en ég held að þær sýni ekki það sem femínismi stendur fyrir. Ég held að orðið sé þægilegt fyrir suma og það lítur vel út og það er róttækt að nota það en ég er ósammála þessari notkun. Auðvitað er ég það. Mér finnst þetta lélegt,“ segir Annie. „Kynlíf selur alltaf. Og það er ekkert að því en það fer eftir áhorfendunum. Ef þeir eru sjö ára gamlir krakkar þá get ég ekki samþykkt þetta,“ bætir hún við. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Söngkonan Annie Lennox segir í viðtali við vefsíðuna Pride Source að söngkonan Beyoncé sé „lite“ femínisti og líkir henni þannig við matvæli á borð við Coke Lite sem innihalda færri hitaeiningar. „Ég myndi kalla þetta „lite“ femínisma. L-I-T-E. Þið verðið að afsaka,“ segir Annie en bætir við að henni finnist Beyoncé stórkostlegur listamaður. „Mér finnst hún ótrúlegur listamður, ég elska að horfa á hana koma fram. En mig langar að setja niður (með henni). Ég held að við ættum að setjast niður með nokkrum listamönnum og tala við þá. Mig langar að hlusta á þá; mig langar að heyra hvað þeim finnst í alvörunni,“ segir Annie. Henni blöskrar að orðið femínismi sé orðið tískuorð hjá poppstjörnum samtímans. „Ég sé margar þeirra taka orðið í gíslingu og nota það til að koma sér á framfæri en ég held að þær sýni ekki það sem femínismi stendur fyrir. Ég held að orðið sé þægilegt fyrir suma og það lítur vel út og það er róttækt að nota það en ég er ósammála þessari notkun. Auðvitað er ég það. Mér finnst þetta lélegt,“ segir Annie. „Kynlíf selur alltaf. Og það er ekkert að því en það fer eftir áhorfendunum. Ef þeir eru sjö ára gamlir krakkar þá get ég ekki samþykkt þetta,“ bætir hún við.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira